Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1935, Side 12

Fálkinn - 24.08.1935, Side 12
12 F A I. K I N N Njósnarar Skáldsaga eftir William le Queux. því, að ef þarna er eittlivað, sem verðmæti er í, er eins golt að taka það líka. Það er vont að lieita strákur og vinna ekki til þess. Langston hafði dottið það sama í hug. En einhvern veginn langaði hann ekki lil að liafast frekar að. Þelta var ekki hans starfsgrein í raun og veru. Honuin fannst það í rauninni ekki alveg lieiðarlegt, sam- kvæmt sinni siðhók. Þetta er á dulmáli og hvaða gagn er þá i þvi? sagði hann. Dulletur má þýða, ef maður hefir eill- hvað verulega mikið af því, svaraði Jack Debrose óþolinmóðlega. Taklu dálitla lirúgu af þessu. Við getum tjeð á eftir, hvort það er nokkurs virði eða elcki. Langston gerði sem íyrir hann var lagl og tróð stórum höggli í vasann. Hann ját- aði fúslega, að þessi minnisblöð gætu orðið að gagni. En glöggskyggni Debrose var ekki nógu viðtæk, þó hún væri skörp. Vafalaust var þarna nóg lil að koma upp um Salmon og óaldarflokk hans, en liinsvegar varð að gæta þess, að Claudia flæktist ekki í málið. En einmitt það vildi hann ekki segja við Dehrose. Dehrose brosti ánægjulega þegar Langston stakk á sig bögglinum. Ilann var því and- vígur að sleppa tækifærum, sem komu upp í hendur manns. A næsla augnabliki skipaði hann aftur fvrir verkum. - Taktu liólkana, Teddie. Jeg ætla að loka skúffunni og skilja vel við alt hjerna. Við skulum skilja við alt jafn- gott, „að frátalinni eðlilegri fyrningu", eins og þeir segja í samningunum. Jeg ætla lika að loka eldhúsglugganum. Svo skulum við fara út um bakdyrnar, þegar við erum hún- ir. Fannst þjer þelta ekki ganga sæmilega? Langston hafði liðið illa allan tímann, sem á verkinu stóð, og var ekki í skapi til að hlæja að gamansemi vinar síns. í guðs hænum lialtu áfram, Kaik og vertu ekki að ljlaðra. Þetla getur verið skemmtiferð fyrir þig, en trúðu mjer til, að fyrir mjer er það bláköld alvara. Haltu áfram með það. Dehrose lokaði fimlega skúffunni og stóð upp. Sýnilegt var, að hann hafði ólikt hetra vald yfir taugum sínum en vinur lians. Ilann lcit gegn um grímuna á óræktaða garðinn og fór að hugsa. - Teddi, jeg sje, að þú sjerð ofsjónir. Það er engin hætta - nú eru allir að borða. Finnst þjer þetla ekki fallegur hlettur? Hjer skyldi jeg geta látið mjer líða vel, ef jeg hefði — segjum — fimm liundruð pund á ári. Jeg held jeg verði að skoða mig dá- lílið um, en jeg skal ekki vera nema fimm mínútur. Jeg þarf bara að geta lýsl því fyrir konunni og stráknum, þegar jeg kem heim í kvöld, — svo þau liafi eittlivað að hlakka til. Hann var þotinn af stað, áður en Lang- ston gat slöðvað liann. Þetta var versti ó- kosturinn við Jaek Debrose. Hann gal verið alvarlegur sex daga af viku'nni, en þann sjöunda gátu tilfinningarnar farið með liann úl i einhverja hölvaða vitleysuna. Langstoh aftur á móti hugsaði um það eitt að koma sjer í burtu, nú er verkinu var lokið, slysalaust, að því er virtist. Hvað var mánnfíflið að lmgsa um ellina og næðis- saman sveitabústað þegar svona stóð á?? En þá heyrðist alt í einu liást óp frá De- brose, og virlist koma ofan af lotfi: — Komdu hjerna fljólt, Teddie. Hjer er nokkuð hræðilegt á seiði hræðilegt! i XXV. KAPlTULI. Langston þaut upp stigann og tók tvö þrep í einu. Dvrnar að svefnherherginu stóðu opn- ar. Debrose stóð rjett fyrir innan dyrnar og benti á rúmið, náfölur og skjálfandi. Viltu sjá, Teddie. Morð, eða að minsta kosti morðtilraun. Langston var nú sá rólegri af þeim fjelög- um, enda liafði liann ekki komið fyrstur á vettvang. Hann gekk að rúminu, sem titrandi fing- ur vinar lians bentu á. Þar sá hann Ijóta sjón: mann, sem var fjötraður með kefli i munninum. Hann reif keflið úr munni mannsins og að atliuga liann betur, og rak þá upp óp. beygði sig yfir manninn i rúminu til þess Maðurinn, sem þarna lá bundinn og kefl- aður i þessu dularfulla liúsi, var enginn annar en hálfbróðir lians, fanturinn, sem var þekktur undir nafninu Joseph Blunden. Debrose var ekki enn búinn að ná sjer. Langston tók þegar í stað við stjórninni. Debrose, sem kom fljótt til sjálfs sín við þessa valdsmannslegu skipun, þaut niður, fór í töskuna og kom með það, sem beðið var um. Langston skar á böndin, sem höfðu ver- ið bundin fantalega fast, og nuddaði andlil og varir mannsins með áfenginu. Hann opn- aði munn hans og kom þannig nokkrum dropum niður í hann. Eftir nokkrar mínútur fjekk Joseph Blunden meðvitundina og stundi þungt og skalf. Hann opnaði þreytt augun og sagði i hálfum hljóðum: — Ted. Langston laut yfir hann. Það var ekki svo mjög langt siðan liann hafði sagt við Claudiu, að ef hann hitti hálfbróður sinn það sama kvöld, meðan reiði bans væri enn í algleymingi, skyldi hann drepa hann fyrir fantabragðið, sem liann liafði beitt hana. En 11 ú þegar Blunden var á valdi hans, reyndi hann það, sem hann gat til að hressa hann við og lífga hann. Hann sneri sjer að Dehrose. - Heyrðu Jaek, væri þjer ekki sama þó þú yfirgæfir okkur eina mínútu? Það er ýmislegt dular- fullt í þessu öllu, sem jeg hef ekki sagt þjer. Þú skilur það sjálfsagt, að lijer eru fleiri við riðnir, sem jeg vil ekki haí'a hátt um. Debrose skildi það. — Auðvitað einhver kvenmaður, sagði liann stuttaralega. — Þú vilt fá mig burt í nokkrar mínútur. Jeg er farinn. Jeg ætla að vera á verði í framstofunni. Kallaðu á mig þegar þú erl tilbúinn. Seinna geturðu sagt mjer það, sem þú vilt, eða alls ekki neitt. Við erum kunn- ingjar, og þú hefir hjálpað mjer úr margri klípunni. Jeg skal aldrei ápýrja þiig um meira en jiú vilt segja mjer. Langston hafði tekið af sjer grímuna jafnskjótt og hann þekti hálfhróður sinn aftur. Nú horfðust þeir i augu, þessir tveir menn, sem báðir tilheyrðu hinum fjöhnenna her glæpamannanna, þó misjafnlega væri. Annar var fantur en hinn fúlmenni, sem einskis svífðist. - Hvernig stendur á þessu, Joe? Rödd Blundens var mjög veik. — Svínin náðu í mig, þegar jeg hjelt, að jeg væri slopp- inn frá þeim, og rjeðust á mig í afskekktri götu og dróu poka yfir jhausinn á mjer, svæfðu mig og fóru með mig hingað. Var j>að Salmon og floklair lians? spurði Langston, enda þótt hann vissi, að spurn- ingin væri óþörf. Já, Salmon og bófar harfs. Hvernig veistu j)að? Þeir lijeldu einskonar herrjett yfir mjer í gærkvöldi — Salmon, Lewis Levi og ungfrú Zerhstein. Þau dæmdu mig til dauða. Hvers vegna dæmdu þau j)ig til dauða? spurði Langston með liörku. Augu Bl'undenls fóru i fltemingi undan föstn augnatilliti hróður lians. Cefðu mjer svolítið meira konjak, í guðs nafni. Jeg hef soltið langan tíma. Jeg heyrði að þýska kerlingin var hjer á ferð- inni í niorgun, en liún kom aldrei liingað inn. Jeg gal ekki æpt upp, enda hefði hún ekki komið fyrir því. Langston kom með koníakið og endurtók spurningu sína. — Hversvegna dæmdu þeir þig til dauða? Áður en þú svarar, er besl, að þú vitir, að jeg veit um þetta all saman. Salmon og menn hans eru njósnarar og ])ú hefir verið í flokki hans. Blnnden var mjög máttlaus af liungri, en var að hressast við. Svo þú veist j)að líka. Nú, jæja, þau höfðu fengið þá hugmynd, að jeg' væri ekki allskoslar heiðarlegur í viðskiftum mínum við þau. — Með öðrum orðum, að þú hefðir sell þig fjandmönnum þeirra? spurði Langston kuldalega. Hann var sjálfur ekkert fram úr hófi sam- viskusamur, en þó var það svo, að honum of- hauð samviskuleysi bróður síns. Blunden brosti veiklulega. — í ástum og liernaði er alt heiðarlegt. Jeg hafði verslað dálitið við báða parta. Og einhvernveginn liafa þau komist að því; nokkuð var það, að hingað fóru þau með mig og dæmdu mig eins og þau væru Hasstirjettur. ()g þú gast auðvitað ekki varið þig? Minna um það. Sannanirnar voru ot augljósar. Salmon, sem er uppstökkur, vildi skjóta mig taíarlaust, og eins Levi. En ung- frú Zerbátein, sem var ekki eins hrottaleg í sjer, stakk upp á j)ví að svelta mig í hel. Og hún fjekk að ráða. Svo var jeg bundinn og keflaður. Það var svei mjer óhepni fyrir þau. að j)ú skildir finna mig. Langston fjekk hroll. — Þessir samvisku- lausu þorparar! Og ef þú hefðir nú dáið, hvernig ælluðu þau að losna við líkið? Blunden gerði handabendingu i áttina lil ytri garðsins. — Þarna eru fimm ekrur lands, og nóg rúm fyrir einn skrokk. Hver ætli sakni Josephs Blunden, ævintýramanns og njósnara?

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.