Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1935, Page 15

Fálkinn - 24.08.1935, Page 15
F Á L K 1 N N 15 Alt með Eimskip. Lcopold BelgíliTOnungur er íþrótta maSur mikill, svo sem Albert kon- ungur faðir hans var, en hann fórst sem kunnugt er í fjallgöngu. En eigi hefir Leopold látið sjer slys þetta að varnaði verSa og sýnir myndin hanii vera aS klifra í klelta- hengju. Jeg var alveg andagtug gfir föt- unum aumingja krakkans. Þeg- ar báið var að þvo þau nokkr- um sinnum, hættu þau að vera mjúk en urðu þófin og óþjúl. Emma frœnka sagði, að þvottnr- inn væri eitthvað ekki í lagi og rjeð mjer að nota LUX. o>,7 varð guðsfegin og reyndi það. Og nú eru fötin eins og ný, eftir þvottinn. Öll óhrein- indi hverfa án þess að þvottur- inn skemmist, hversu viðkvæm- ur sem hann er — og svo geng- ur það svo Ijett og fljótt! Við fórum að ráðum hennar. Krakkaföt þurfa sjerstakan þvott — LUX-ÞVOTT. LUX skemmir ekki þvottinn af því að enginn sódi er í því og- ekkert þarf að nudda. LUX er örugt fyrir allan viðkvæm- an þvott. Notið LUX á allan viðkvæman þvott. X LX 459-392 LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT. ENGLAND ÓÞYRMILEGUR ÁREKSTUIt. Fyrir noklcru ráluist á i höfninni í Harwich danska skipiS „Eshjerg“ og hollenskt skip, „Prinsessa Juli- ana“ að nafni. Myndiu sýnir hvernig umhorfs var á þilfari hollenska skipsins eftir áreksturinn. VOPNSAFN TÝHÚSSINS DANSKA. liefir nýlega aukist að miklum mun við að innlimað hefir verið i ]>að safn Harald Halkiers forstjóra, af allskonar vopnum, bæði veiði- hyssum, skammbyssum og iagvopn- um. Sjást hjer á myndinni nokkur al' þessum vopnum, sem safninu hafa liæsl við þennan viðauka. Ný bók. JÓN ÓFEIGSSON: ÞÝSK-ÍSLENSK ORÐABÓK Nauðsijnley mentamönnum, skólafólki, nersl- unum, skrifstofum og fleirum. XIV-þðötí blaðsíður. \rerð í ljereftsbandi kr. 25.00. skinnbandi — 29.00. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. ••••••••••••••••••«»•»•»»»••••••••..»»»»••..••••••.•»»»■•••«»»»»»•••»■»•••»• BHBBiaiiBBnaBBmiiiHBiBianBMinBiiimHs ■ i i Saumavjelar, handsnúnar og stígnar, nýkomnar. Ýmsar gerðir í afar miklu úrvali. — Verðið lágt. — Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Versl. Fálkinn. Tónlistarskólinn tekur ti! starfa 15. sept. n. k. — Kent verður á strokliljóðfæri og píanó, iónlistarsaga og tónfræði. Kennarar: Páll ísólfsson, Dr. Franz Mixxa, Ilans Stepanek og Árni Kristjánsson. Umsóknir sendist Páli 'ísólfssyni, skólastjóra. (Viltalstími skólastjóra kl. 6—7 daglega, sími 4645).

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.