Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1935, Qupperneq 4

Fálkinn - 23.11.1935, Qupperneq 4
Sunnudags hugleiðing. Lífvörður Bandaríkjaforseta. ÞÓ AÐ FORSETINN í BANDARÍKJUNUM HAFI EKKERT SKRAUTBÚIÐ LÍFVARÐARLIÐ, EINS OG KONUNGAR OG KEISARAR, ÞÁ ER SAMT ENGINN ÞJÓÐHÖFÐINGI í HEIMI EINS VEL VARINN OG HANN. HVAR SEM HANN FER OG VIÐ HVERT SPOR SEM HANN STÍGUR, ERU JAFNAN FJÖLMARGIR MENN SEM FYLGJA HONUM, TIL ÞESS AÐ AFSTÝRA ÞVÍ, AÐ HON- UM SJE SÝNT BANATILRÆÐI. Eftir Pjetur Sigurðsson. Góður heimur. Það er sunnudagur — hvíldar- dagur. Vitur Guð gaf hyggnum mönnum hugboð um það, að hvíldardagar væru manninum nauðsynlegir. Vanhyggnir menn fara illa með þessa guðs gjöf, eins og alt annað, og fara illa með sig sjálfa á eirðarleysi, frið- leysi og hvíldarleysi. En nú tökum vjer ofurlitla stund til þess að hugleiða eitt- hvað. — Hvað eigum vjer að hugleiða? Eigum vjer að lnigsa um vondan heim? Hugsa úm strið, hatur, atvinnuleysi, fjár- hagskreppu og vandræði þjóð- anna? Því þá nauðsynlega að hugsa um þetta? Iiugsa um það til þess, að ráða hót á þvi, segir einhver. En gæti það ekki skeð að vjer hugsuðum of mikið um þetta? Hugsuðum svo mikið um það, að vjer mistum við það bjartsýni, trúarþrelc og lífsgleði til þess að geta glatt og göfgað heiminn. Heimurinn er vondur, það gleymist manni varla. Hitt gleymist miklu fremur, að lieimúrinn er líka góður. Það er mikið um stríð og fjandskap, en það er meira til af vináttu. Það er mikið til af vondum mönnum, en það er meira til af g'óðum mönnum. Það eiga margir bágt í heiminum, en þeir eru fleiri, sem njóta gleði og gæða lífsins i einhverri mynd. Með því að gera oss grein fyrir því, hve mikið er til af góðu i lieiminum: góðum mönnum, vináttu, elsku, fóru- fýsi, drengskap og sannleika; hve mikið er til af hamingju- sömum, lífsglöðum sálum, mik- ið af sólskini og hlýju og góð- hug, — eflum vjer hjá oss löng- un til hins góða. Vjer fögnum yfir hinu góða og styrkjumst hið innra í trú og trausti á lif- ið, og verðum þannig liæfari til að bæta heiminn. Þegar vjer gerum oss grein fyrir, hversu mikla sigra liið góða hefir unn- ið í Iieiminum, skapast hjá oss nýtt vonalíf. Svo mikið hefir unnist, og það sannar o;ss að meira er hægt að vinna, og gef- ur um leið þrek og löngun til þess að efla alt liið góða. Hugs- ana samband vort við hið góða gerir oss betri menn, og sem betri menn gerum vjer aftur þá menn betri, sem vjer komumst í snertingu við. Mikið vill meira. Auðugur maður vill safna enn meiri auð. Eins má búast við því, að sá maður, sem stöðugt liugsar um bölið, verði til þess með böl- sýni sinni að auka bölið í heim- inum. Og maðurinn, sem hugs- ar um hð góða, sjer það og gleðst yfir því, vill fá meira af hinu góða, og með hjartsýni sinni verður hann til þess að Enginn maður í allri veröld- inni er sennilega eins vel var- inn og forsetinn í Bandaríkjun- um. Og þó er það ekki fjölment Iið, eins og lífverðir konunganna i Evrópu, sem ver hanni Slík Calvin Coolidge. Enginn Bandarikja- forseti fjekk eins mörg hótunarbrjef og hann. lífvarðalið eru meira til skrauts an gagns. Bandarikjamenn liafa hvorki gagn nje gaman að prúð- húnu liði, sem gengur skrúð- göngur um göturnar með liorna- hlæstri — slíkar liðsveitir voru góðar og gildar í gamla daga, þegar áhersla var lögð á það, að varpa ljóma konungdæmis- ins í augu ahnennings. Nei, þeir þarna í Bandaríkjunum vilja hafa lið, sem eitthvað gagn er í menn sem að ganga í sínum hversdagsklæðum, svo að eng- inn þekkir þá úr fjöldanum, en menn sem kunna að skjóta úr skammbyssu og eru viðhragðs- fljótir þega rmeð þarf. Þetta hefir reynslan kent þeim. í gera heiminn betri. Andi myrkursins hefir talið oss trú um, að þessum heimi væri ekki viðhjálpandi, liann væri vondur. Andi Ijóssins og bjartsýninnar segir oss, að þetta sje heimur Guðs, hann sje fyrst og fremst góður; — og óánægja vor yfir bölinu sýni allra best, hve mikið sje gott í manninum, Böl heimsins stafar frá of lítilli Irú á Guð og hið góða í mann- inum, en sú vantrú er að nokkru leyti sprottin af þrá eftir vissu. Alt af góðum rótum, ef djúpt er grafið. Bandaríkjunum er mönnum „laus höndin“, það er að segja laus fingurinn á skammbyssu- gikknum, eins og reynslan sýnir. Abraham Lincoln var skotinn til bana i sinni forsetatið fyrir nálægt 70 árum, og McKinley sömuleiðis, fyrir rúmum 30 ár- um. Svo að það er ekki að ó- fyrirsynju, að löggjafarvaldið gerir ráðstafanir til að vernda líf forsetans. Meðan Herbert Hoover var forseti hafði hann um sig 30 manna lífvörð. En eftir að Franklin Roosevelt tók við, var tala lífvarðarmanna aukin að miklum mun. 1 broddi þessarar lífvarðarfylkingar standa' tveir menn, sem hafa langa reynslu og æfingu í þessari grein, Rich- ard Jarvis og Starling ofursti. Sá fyrnefndi er foringi lifvarð- arsveitarinnar. Þessi maður hef- ir nóg að liugsa. Það er ekki að- Iierbert Iíoover var síðustii forseta- ár sín mjög hræddnr um lif sitt. eins, að hann fylgi forsetanum á öllum ferðalögum hans, held- ur er hann spurður til ráða í hvert sinn, sem forsetinn hættir sjer út úr „Hvíta húsinu“ i Washington, og látinn gera sín- ar ráðslafanir þar að lútandi. En um ofurslan er það sagt, að hann sje besta skammbyssu- skyttan í Bandarikjunuin, og það er mikið sagt, því að hvergi i heiminum eru menn eins leikn- ir i að nota skammbyssu eins og einmitt þar. Ef pening er fleygt upp í loftið, að ofurstan- um viðstöddum, þá bregst varla, að liann geti skotið gat á liann i loftinu með skanunbyssunni sinni! Þessi maður fjekk tæki- færi til að bjarga lífi franska forsætisráðherrans Clemenceau meðan á friðarráðstefnunni stóð. Franska lögreglan hafði orðið mjög lirifin af leynilögreglu jieirri, sem fylgdi Wilson for- seta, er hann var við friðar- samningana, og bað um leið- beiningar frá þeim, til að koma endurskipun á sína eigin menn. Það var Starling' ofursti sem f jekk skipuu um, að veita jiessa Iijálp. Bar svo við, að liann gekk rjett á eftir vagni Clemenceau daginn sem honuni var sýnt hanatilræðið. En þegar tilræðis- maðurinn þrengdi sjer fram úr liópnum og lyfti skannnbyss- unni, varð Starling enn fljótari i snúningunum og kúla úr skannnbyssu hans hitti hönd tilræðismannsins áður en hann hleypti skotinu af. Þessvegna fjekk skotið aðra stefnu en ætl- að var og hitti í liattkúfinn af Clemenceaú í stað þess að liitta höfuðið. Bandaríkj aforsetinn sjálfur hefir engin völd yfir leyni-lif- verði sínum i Hvíta húsinu. Hann getur ekki gefið lögreglu- mönnunum neinar fyrirskipan- ir, og liann má ekld fara úr liús- inu án leyfis jieira, og ekki brjóta reglur jiær, sem lögregl- an hefir sett honum. En fjár- málaráðherrann er yfirmaður lögreglunnar og gagnvart hon- um ber hún ábyrgð á lífi for- setans. Til dæmis er jiað, hve vel alls er gætt um forsetann, má nefna undirbúninginn, sem gerður var undir kosningaleiðangur Hoov- ers forsela til Detroit. Forseti afrjeð Jiessa ferð tiltölulega fyr- irvaralítið, og leynilögreglan fjekk ekki að vila um ferðaá- form lians fyr en 48 klukku- tínnun áður en hann ætlaði af stað. Akvað forsetinn að fara með járnbrautarlínunni um Batlimore og Oliio. Venjan er sú, að leiðin sem forsetinn fer um, sje varin, skref fyrir skref. Þegar Franklin Roosevelt varð forseti var lifvörðurinn auldnn að miklnm mnn.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.