Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1935, Blaðsíða 15

Fálkinn - 23.11.1935, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 / BJARTEYG. Framh. af bls. 2. mist og hvernig gamli niaÖurinn ríki verður hjálparheila hennar. Þetta er bæði spennandi mynd og falleg. Og leikur litlu telpunnar er lilátt áfram undraverður. Mynd in verður áreiðanlega vinsæl hjer, enda hefir hún vakið afarmikla at- hygli úti um heim, þar sem hún liefir verið sýnd. Hún verður sýnd bráðlega í NÝJA BIO. PRINSINN AF WALES sjest hjer ásamt Laval forsætisráð- herra Frakka. Er myndin tekin i sendisyéit Breta í París nýlega er prinsinn var þar á ferðalagi. GRIKKINN SPIRIDION LOUIS. sem vann Maraþonhlaupið á fyrstu Ólympsleikjunum eftir að þeir voru endurreistir 1896, hefir nú fengið jiað trúnaðarstarf að fara með olíu- viðargrein á Ólympsleikina í Ber- lín næsta ár, sem tákn friðar milli þjóðanna. Myndin sýnir Louis. riiSÖIVl fUKSÆllSKAtmiSKKA- BÚSTAÐURINN, i Downing Stréet 10, er ekki nærri eins ásjálegur og ætla mætli um bú- stað valdmesta manns breska heims- veldisins. Enda er hann nú orðinn 200 ára. Flestir aðrir stjórnarráðs- bústaðir Breta eru miklu yneri enda stórum fegurri. 1 Dowing Street 10 hafa 43 enskir forsætisráðherrar verið búsettir. TOM MOONEY heitir alkunnur ameríkanskur verkamannaforingi. Árið 1916 var hann dæmdur í æfilangt fangelsi fyrir að hafa tekið þátt í samsæri í San Francisco, en margir hafa jafn- an tatið hann saktausan. Loks hefir mál hans verið tekið upp að nýju. Sjest Mooney hjer á myndinni vera að sýna á stórri mynd staðinn, þar sem samsærismenn höfðu varpað sprengjunni fyrir 19 árum. heitir nafnfrægur svertingi, seni hlötið hefir frægð mikla bæði sem söngvari og kvikmyndaleikari. En jafnframt er hann ágætur forvígis- maður kynflokks síns og kveðst helst vilja snúa baki við hvítu þjóð- unuin og setjast að sem bóndi suður í Afríku. Hjer sjest hann á myndinni ásaint konu sinni. II. G. WELLS hinn heimsfrægi enski rithöfund- ur gerir fteira en að seinja bækur. Nýlega annaðist hann leikstjórn á kvikniynd, sem gerð hefir verið af einni af kunnustu bókum hans „Things to Come“. Á myndinni er hann að rökræða við leikkonuna, sem fer með eitt aðalhlutverkið í kvikmyn dinni. ABESSINIUBANIvINN. Útlendir frjettaritarar i Addis Abeba segja, að fullkomnasta bygg- ingin þar í borg sje — tugthúsið. Er það eftir allra nýustu tísku. Hjer birtist mynd af öðru stórhýsi í Ad- dis Abebn. er Jiað Jijóðbanki þeirrn Abessiníumanna, og kvað vera tals- vert af aurum til í honum. MICAWBER OG DAVID COPPERFIELD. Mynd liessi er úr hinni síðustu talmynd, sem gerð hefir verið af hinni ódauðlegu sögu Dickens um „David Copperfield. Sýnir hún hinn bráðskemtilega, skuldumvafða Mic- awber, sem leikinn er af W. C. Fields og David Copperfietd sem dreng, leikinn af Freddie Barthol- omew. Mynd þessi er um það liil núna að koma til norðurlanda, en var sýnd hjer á Nýja Bio í haust, og er það nýlunda, að útlendar stórmyndir komi fyr hingað en til nágrannalandanna. „KRONPRINS FREDRIKS BRO“ heitir ný brú, sem opnuð var i byrjun Jiessa mánaðar við Frederiks- sund. Er hún „á hjörum“, svo að skip geti siglt um átinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.