Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1935, Blaðsíða 12

Fálkinn - 23.11.1935, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Mazaroff-morðið. DULARFULL LÖGREGLUSAGA EFTIR J. S. FLETCHER. „Þakka vður fvrir Ioforðið“, sagði hún og leit um öxl sjer. „Jeg skal segja yður betur frá þessu seinna". Um kvöldið fóru Crole, Maythorne og jeg með næturlestinni til London. Maytliorne var með allan lmgann við, að komast sem fyrst í viðskiftabanka Mazaroffs lil þess að fá betri upplýsingar þar, yfirleitt, og þó sjer- staklega um ábyrgðarsendinuna frá honuni. Morguninn eftir, klukkan hálf ellefu sát- um við allir inni lijá einum bankastjóran- um. En uridir eins og hann leit á kvittunina og dagsetninguna hristi liann liöfuðið. „Maðurinn sem liefir liafl afgreiðslu á viðskiftum og brjefum Mazaroffs, þegar þetta brjef barst bankanum, starfar ekki hjer leng- ur. Það var mr. Armintrade - - og hann fór lijeðan fyrir missiri liðnu og varð banka- sljóri hjá Courthope. Mjer fanst jeg' gera vel að geta leynt svip- hrigðum mínum, þegar jeg lieyrði þessi orð. Jafnvel Crole, gamall og reyndur mála- flutningsmaðurinn lirökk við. Auk þessara merkilegu upplýsinga feng- um við að vita, að 29. ágúst, eða rjett áður en hann Iagði i ferðina til Norður-Englands, liafði Mazaroff tekið út úr bankanum 2000 pund í seðlum, og fjekk Maythorne að vita númerin á þeim. Stuttu síðar fórum við. Þegar við vorum komnir út úr anddyr- inu á bankanum leit Crole hvast á May- thorne. „Hm!“ sagði liann, „það er þá Armin- lrade“. „Nú skal jeg segja ykkur hvað jeg held“, sagði Maythorne alt í einu. „Það var Armin- trade, sem Mazaroff ætlaði að liitta i Mar- rasdale! Nú er spurningin þessi: Náði hann nokkurntíma tali af honum? Það er rjettast, að við förum og hittum Armintrade. En fyrst“ — hann þagnaði og gaf leigubifreið sem framhjá fór merki — „fyrst og fremst verðum við að rannsaka íbúð Mazaroffs á Hotel Cecil“. En sú rapnsókn bar lítinn árangur. Nokkrar kenslubækur, sem á var ritað nafn- ið Andrew Merchison og dagsetning, og nokkur brjef í skrifborðinu. Sum þeirra voru frá manni einum, Ilerman Kloop að nafni, sem auðsjáanlega var persónulegur vinur Mazaroffs. En þar sást þó heimilis- fang hans í Suður-Afríku, svo að hægt var að síma þangað, eftir ýmsum upplýsingum um hinn látna. En það var einkum annað brjef, sem þeir veittu meiri eftirtekt. „Frá Armintrade til Mazaroffs“, hrópaði Maythorne. „En skrifað á dulmáli! Nú þyk- ir mjer týra á skarinu! Yitanlega hefir Maz- aroff liaft lykilinn — það verður sí og æ nauðsynlegra, sje jeg, að við röbbum dá- lítið við þennan Armintrade. En fyrst — fyrst dálítið annað“. Maythorne skálmaði á undan okkur inn á næstu símastöð, hann varð að síma eftir ýmsum mikilsvarðandi upplýsingum til Herman Kloops. Morguninn eftir klukkan níu kom Mayth- orne skálmandi heiöi til mín í Jermyn Street. „Jeg fjekk símskeyti frá Cape Town í gærkvöldi. „Herman Kloop er staddur i London — á First Avenue Hotel. Flýtið þjer yður og komið með mjer — við tökum Crole í leiðinni — við verðum að fara undir eins. XI. KAPlTULI: DEMANTAHEIMURINN. Mr. Herman Kloop sat í veitingasalnum, sem var að kalla mátti mannlaus, og benti með nafnspjöldunum okkar, sem við höfðum sent inn á undan okkur, á stóra blaðahrúgu, er lá hjá honum á borðinu. „Jeg kannaðist við nöfnin ykkar allra þarna úr blöðunum“, sagði hann og bauð okkur sæti. „Já, þjer munuð liafa kynt yður þetta mál, mr. Kloop?“ spurði Maythorne. „Já, jeg hefi lesið alt, sem um það liefir staðið í blöðunum“, svaraði Kloop og tók hægri hendinni, alsettri demantshringjum, á hlaðabunkann. „Jeg sje af blöðunum, að mr. Holt var förunautur Mazaroffs í þessari ferð. Urðuð þjer aldrei neins varir á ferðalaginu, sem benti yður í þá átt, að einliver veitti yð- ur — það er að segja Mazaroff, eftirför“. „Ekki gat jeg orðið þess áskynja. Hið eina sem jeg gat látið mjer detta í hug í því sam- bandi sem þjer minnist á þetta: Við gistum fyrstu nóttina í Huntingdon, og þar sá jeg Mazaroff vera að tala við ókunnugann mann. Þetta gerðist í reykingaskálanum seint um kvöldið. Þeir virtust vera að tala um einliver einkamál, og meðfram af því, að jeg var í þann veginn að fara í liáttinn, þá blandaði jeg mjer ekki i samræðuna. Síðar — það var á járnbrautarstöðinni i York, við bókabúðina, sá jeg aftur Mazaroff vera að tala við þennan sama mann“. „Sagði hann yður hver það væri?“ spurði Kloop. „Nei, það gerði hann ekki“. „Munduð þjer geta þekt liann aftur, ef þjer sæjuð hann?“ spurði Kloop“. „Já, auðveldlega, þetta var ljójshærður ungur maður, útitekinn í andliti og ljóm- andi vel til fara“, sagði jeg. „Á að giska tuttugu og fjögra—fimm ára, eða þar um bil“. „Voru aðrir gestir á Hrossagaukskránni en þið?“ spurði Kloop. „Ekki til veru“, svaraði jeg. „En fjöldi fólks snæddi þar hádegisverð, fólk sem var á ferðalagi í bílum. Kvöldið, sem Mazaroff var myrtur, var þar fjöldi fóllts, hvert rúm skipað, mest fólki, sem var að koma af markaði“. „Við skulum koma inn í reykingaklef- ann“, sagði hann. „Jæja, það var Mazaroff, sem jeg átti að segja ykkur frá“, sagði hann, þegar við vor- um allir sestir. „Ójú, jeg hefi þekt hann i mörg ár, og þekt hann vel. Við vorum fje- lagar bæði í blíðu og stríðu, sem kallað er. Hann og jeg —“ „Afsakið þjer augnablik — meðan jeg man“, tók Maythorne fram í, „vitið þjer, hvort Mazaroff og Merchison var sami maS- urinn ?“ „Það veit jeg ekki. Jeg hefi aldrei þekt hann sem annan mann en Salim Maz- aroff og liann mintist aldrei einu orði á fortíð sina við mig“. „En hvað var það, sem þjer ætluðuð að fara að segja?“ spurði Maythorne. „Jeg ætlaði að segja, að við vorum afar mikið saman í Cap Town síðustu tíu árin“, hjelt Kloop áfram. „Við vorum i sama klúbbnum — skrifstofur okkar lágu livor upp að annari, og við gerðum ýms viðskifti saman. Hann keypti og seldi vörur, það er að segja, liann keypti i austri og seldi í vestri. Stundum voru það persneskar á- breiður, stundum kryddvörur, stundum kínverskur listiðnaður og íagætir munir, horium var afar sýnt um að græða fje. En á seinni árum hætti hann þessari verslun og gaf sig allan að demantaverslun. I vetur senx leið komst lxann yfir afar verðmætan bláan denxant. Ekki veit jég nxeð hvaða móti, þvi hjelt hann leyndu — eins og svo mörgu öðru, sem demanlaverslun lians snerti. Ykkur mun vera kunnugt um, livað bláir demantar eiginlega eru. Það eru til gulir, rauðgulir, grænir og ljósrauðir de- nxantar, en bláir deixiantar eru afar sjald- gæfir. Auk þess var þessi blái demantur sjerstaklega fallegur. Jeg hefi einu sinni sjeð hinn fræga bláa demant „Rláa vonin", en demántur Mazaroffs miklu fallegri, Ixæði stærri og' fallegri. Hann vóg riíutíu og fimm karat. Litur lians og gljái var töfrandi. Jeg lield ekki, nei, jeg veit, að i Cape Town voru það ekki aðrir en jeg, sem Mazaroff lofaði að sjá hann. Mazaroff sendi hann til Englands. Hann —“ „Hverjum sendi hann hann?“ lók May- thorne fram í. „Það get jeg ekki sagt yðiu’“, svai'aði Iíloop og brosti að ákafanunx í Maythorne. „Hann sagði mjer ekki öll leyndarmál sín“. Maythorne tók fi'anx kvittunina fyrir brjefinu fi'á Cape Town og rjetti Kloop hana. „Gætuð þjer liugsað yður, að þessi kvitt- un stæði i Uokkru sanxbandi við bláa de- mantinn?“ spurði liann. „Lítið þjer á stafina á bakliliðinni — nxeð ritliönd Mazaroffs. Kloop skoðaði blaðið i bak og fyrir og rjetti svo Maythorne liana og kinkaði á- nægjxilega kolli. * „Það er ekki að efast unx það“, svaraði hann. „Bl. D. I. — Blár demantur númer eitt, auðvitað!“ „Hversvegna nr. 1?“ spurði Maythorne. „Er þá til nokkxxr blár dexxxantur nr. 2?“ „Já, víst er það svo. Og jeg er sannfærður um, að Mazaroff liafði bláa demanlinn nr. 2 á sjer, þegar hann var myrtur, og ef til vill nr. 1 lika. Þegar Mazaroff hafði eignast fyrsta bláa demantinn, þá var liann elcki i rónni fyr en liann fjekk annan til, og það tókst lionunx um síðir. Hann var eins fall- egur og sá fyrri og unx það bil álíka þungur. Hann vildi aldrei segja mjer, hver nxikið hann varð að borga fyrir hann. Hann ljekk hann skömmu áður en hann fór til Eng- lands“. „Og eruð þjer viss um, að liann liafi senl nr. 1 til London á uixdan sjer og liafi liaft nr. 2 í vasanum, þegar liann fór Iiingað sjálfur?‘“ spurði Máythorne. „Já, öldungis viss. Og nú, eftir að jeg hefi lesið unx öll atvik að fráfalli hans, liefi jeg oft verið að velta því fyrir nxjer, livort hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.