Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1935, Blaðsíða 5

Fálkinn - 23.11.1935, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Fyrsl er ákveðið, hvaða götur hann skuli aka um frá „Hvíta húsinu“ á járnbrautarstöðina, og það er sjaldgæft, að leynilög- reglan leyfi liohuni að fara sömu leiðina nema einu sinni! Rjett áður en járbrautarlest for- setans leggur af stað, er send af slað önnur lest — éin eimreið og tveir farþegavagnar — en þar eru engir farþegar nema tveir—þrír menn . úr leynilög- reglunni. Þessi lest rannskar járnhrautarteinana, livort þar sjeu ekki vítisvjelar eða að tein- unum sje kipt úr liðum. Á að- komustaðnum eru hafðar sams- konar varúðarráðstafanir. Hvert einasta liús við þá leið, sem for- setinn fer, er rannsakað gaum- gæfilega, og öllum grunsamleg- um mönnum gefnar hinar nán- ústu gætur. — En til sliks undirbúnings náði ekki sá stutti tími, sem Hoover hafði gefið leynilögregl- unni undir fyrnefnt ferðalag. Það voru aðeins 48 tímar. Og Jarvis var órólegri en liann átti að sjer. Atl var gerl til varúðar, sem hægt var, en ýmsum ráð- stöfunum varð þó að sleppa. Forsetinn lagði upp frá Wasli- ington seint um kvöld og á stjett um járnbrautarinnar stóðu marg- ir menn úr lífverðinum, beggja megin lestarinnar. Þegar lestin staðnæmdist á aðalstöðvum til að skifta um dráttarvagn, liopp- uðu lífverðirnir út, og rannsök- uðu vagnana að utan, hvort þar liefði ekki verið komið fyrir sprengjum. Jarvis var með í ferðinni og hafði sjálfur athug- að leslina um leið og farið var af stað og eins síðar. Þegar hann varð þess var, að forset- inn var sofnaður, fór hann sjálf- ur að liátta. Morguninn eftir var Hoover forseti snennna á fót- um. Klukkan hálf átta var hann kominn á leið inn í matarvagn- inn. Jarvis gekk inn á undan honum en á eftir komu margir lífvarðarmenn. Undir eins og Jarvis kom inn í matarvaginn, tók hann eflir manni, sem hann kannaðist ekki við. Hann Ijet undir eins forsetann nema stað- ar, brá við og greip í neyðar- hemilinn, og áður en lestin hafði náð að staðnæmast, þafði hann ráðist á manninn ókunna. Á næsta augnabliki liafði hann dregið hann út á dyrapallinn og var í þann veginn að fleygja honum út úr vagninum þegar eftirlitsmaðurinn kom æpandi: „Sleppið honum, sleppið hon- um! Þetta er eftirlitsmaður hrautarinnar“. Snennna uiVi morguninn, áður én Jarvis var kominn á fætur, hafði aumingja maðurinn komið inn í lestina og ætlaði að verða með henni um það svæði, sem hann liafði eftirlit með. Hefði vagn-eftir- litsmaðurinn ekki komið hlaup- andi, til þess að athuga livers- vegna tekið hafði verið i neyð- arhemilinn, og ekki þekl braut- UNGUR MÁLARI. Á norsku málverkasýningunni í haust vakti það mikla athygli, að meSal sýnenda var 15 ára gamall areftirlitsmanninn, liefði hon- um verið fleygt út þarna á víða- vangi. Enginn forseti hefir fengið eins mikið af hótunarbrjefum eins og „þögli forsetinn" svo- nefndi, Calvin Coolidge. Hann fjekk mörg þúsund slík brjef á hverju ári. Hoover forseti fjekk lika mörg brjef frá örvæntandi atvinnuleysingjum, sem liótuðu að drepa hann, með því að þeir alitu að uppruna atvinnuleysis- ins væri að rekja til fjánnála- stefnu forsetans. Flesl þessara brjefa voru stimpluð í New York og þessvegna var hafður einkar sterkur lífvörður um for- setans, þegar hann fór til þess- arar borgar til að kveðja i lok l'orsætistimabils síns. Hver spöl- ur á leiðinni frá Pennsylv- ania-járnbrautarstöðinni til Waldorf Astoriagistiliússins, þar sem forsetinn ætlaði að hafa viðsetur, var alsettur levnilög- reglumönnum. Ennfremur voru milli 700 og 800 leynilögreglu- menn meðfram leiðinni, sem forsetinn átti að fara, og hafði sú leið verið valin, sem flestum mátti þykja ólíklegust. Jarvis var heilan dag á undan, að æfa þessa menn og gefa þeim fyrir- skipanir, og við öllu var sjeð eins vel og liugsanlegt var. Ilver einasti skýjakljúfur var rann- drengur, Karl Kristen Kalusen að nafni. Er málverk það, sem hann sýndi talið fullkomið listaverk, þó sakaður og varinn af lögregl- unni. ()g í liverju einasta húsi, sem forsetinn fór fram hjá, stóð einhverstaðar leynilögreglumað- ur í glugga, til þess að vera til taks ef á þyrfti að halda. Þegar Hoover kom út úr lest- inni og gekk að bifreiðinni sem beið hans, var fylking af leyni- lögreglumönnum á báðar hlið- ar lionum. Þegar hann steig inn í bílinn stóðu tveir menn, sinn hvoru megin á bílbrettunum. Og bak við bifreiðina var önn- ur bifreið, full af vopnuðum lífvarðarmönnum. Jarvis telur það mjög fátítt, að tilræði sje gert framan l’rá, heldur altaf að baka til, og þessvegna gætti hann þess fyrst og fremst að gæta „baksins á forsetanum". Þegar forsetinn kom að dyr- um gistihússins Waldorf Asto- ria, reyndi maðu reinn að ryðj- ast fram til þess að krefja Hoov- er um borgun á reikningi fyrir „Ijósin á Frelsisstyttunni“, sem stendur fyrir utan New York. Hann var undir eins tekinn fast- ur og eigi slept fyr en eftir tveggja stund yfirheyrslu, sem sannaði, að þetta var meinlaus aumingi, sem ekki hafði ætlað sjer neitt ilt. Allir þeir, sem senda brjef í „Hvita húsið“ eru líka undir nákvæmri gæslu. Höfundar málarinn sje ekki eldri en þetta. Hjer er mynd af piltinum og mál- verki hans. nafnlausra brjefa eru einnig leitaðir uppi, og ef það kemst upp, að einhverjir af þessum hrjefriturum eru geðveikir menn, þannig að álita verði, að lífi forsetans stafi hætta af þeim, þá er höfð nákvæm gæsla á þeim að staðaldri, og þeir jafnvel settir á hæli. Þrátt fyrir allar þessar ráð- stafanir er forsetinn ekki óhult- ur. Menn minnast þess, að ekki alls fyrir löngu var Roosevelt forseta sýnt banatilræði, er liann var staddur í Miami í Florida, af manni sem Joe Zanga hjet. Einhvernveginn liafði hann komist í færi við forsetann, öllum lífvörðum hans að óvörum, og það vár tilvilj- un, að Roosevelt týndi ekki líf- inu. Það jiykir tíSindum sæta að læknum nýlega tókst að vekja dauð- an mann aftur til lifs eftir að hjarta hans liafði hætt að slá í C minútur. Þetta bar við á spítala í Mancliester um daginn og hafa bresk blöð rit- að mikið um það. -----x---- í Hollandi er komin i'it reglugerð, sem fyrirskipar að öll reiðlijól skuli vera með „hvítum skítbrettum“ á bakhjóli. Er þetta gert til þess að auka umferðaröryggi, einkum í myrkri. í Hollandi eru um þrjár miljónir reiðhjóla í notkun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.