Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1935, Page 13

Fálkinn - 23.11.1935, Page 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið saman! 69, Þrenn verdlaun: kr. 5, 3 oq 2. 2.......................... 3 ........................ 4 ........................ 5 ........................ 6 ........................ 7 ........................ 8 ........................ 9.......................... 10......................... 11......................... 12......................... 13 ....................... 14 ....................... Samstöfurnar: am—ar—ar—ar—av—dáð—esc—glaö —i—i—ilsk—ing—ir—is — kö p —lin —nár—o—on—os—ri—rekkj — si r— svav—u—u—u—ur—us—urg—voö — værð. 1. Biblíunafn. 2. Stutt borgarriefn. 3. himna í auganu. 4. Lítill spámaður. 5. í rúminu. (i. Lik. 7. Rúmenskur stjórnmálamaður. 8. Bær í Sviþjóð. 9. Mannsnafn. 10. Stjarna. 11. Mannsnafn. 12. Yonslui (þáguf.). 13. Gaman. 14. Strjúgur. Samstöfurnar eru alls 32 og á að setja l)ær saman i 14 orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir i orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu staíirnir, taldir að neðan og upp, myndi nöfn tveggja sýslu- manna. Strykið yfir bverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d og i sem í, a sem á, og u sem ú. Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3, lausnina fyrir 10. jan. og skrifið nöfnin í horn umslagsins. SKRIÐUHLAUP í NOREGI Jarðvegur er viða mjög leirbland- inn í Noregi og laus i sjer, Er það algengt þar i vætutíð, að heilar spildur renna úr stað og taka með sjer alt sem á þeim er og verður þetta oft að tjóni. Eigi alls fyrir löngu varð slíkt jarðrask skamt frá Arendal og rann þar stór spilda og lók með sjer brú og 00 metra lang- an vegarspotta. Yar drengur staddur á brúnni og fórst hann. Að ofan- verðu á myndinni sjest í sárið, þar sem spildan hefir losnað frá, en að neðan sjest bær nálægt skriðuhlaup- inu og hefir fólkið flutt út innan- stokksmuni sína. Litla myndin er af drengnum, sem fórst. muni hafa sýnt einhverjum af farþegunum sem urðu honum samskipa, bláa demant- inn, eða livort liann hafi sýnt einhverjum í Bræðrafjelaginu í London liann“. „Bræðrfjelaginu?“ spurði Crole. „Þjer eigið við —“ „Já, jeg á við Hatton Garden. Bað er þar, sem mestur hluti demantaverslunarinnar lijer i landi fer fram. Mjer þætti kynlegt, ef -þeir geta ekki gefið ýmsar ttpplýsingar um Mazaroff þar. Þó hann að vísu væri hættur við demantaverslun, var liann með allan hugann þar. En það er nú hægur vandi að komast að því á næstunni. Ivomið þið tneð mjer, jeg skal sýna ykkur staðinn og svo skulum við sjá lil“. Það var heil skrúðganga, sent hjelt upp Holborn Street. Mr. Kloop og Mavthorne í fylkingarbroddi og jeg og Crole aftastir. Jeg hafði ekki hugmynd um, hvert við vorum að halila, jeg þekti alls ekki þennan bæjar- hluta. En þegar við komum á hornið á grárri og leiðinlegri götu, sem virtist vera alveg umferðarlaus í samanburði við iðið á iaðalgötunni, leit Crole á míg og var íbygg- inn. „Hatton Garden!“ sagði liann og benti á skilli yfir höfðinu á okkur. „Hjer virðisl ekki neitt merkilegt að sjá, En ef að þjer og jeg ættum alt það, sem er innan þessara veggja, Holt, þá mundum við vera - ja margfaldir miljónamæringar, býst jeg við“. Það var fult af fólki á gangstjettinni flest af gyðingaættum, að því er mjer virt- ist, eða að minsta kosti voru margir mjög útlendingslegir. Ýmist voru þeir i hópum eða tveir og tveir saman, eða þrir og þrir. Við hjeldum áfram en alt í einu tók Crole í ermi mína — maður sem var í ákafri sam- ræðu við annan, rjetti fram flatan lófann og' í honum var fjöldi af smávölum, líkast steinvölum og í Jjcssu var hann að hræra -með digrum visifingrinum demantar, auðvitað. „Alveg eins og kornlkaupmaður numdi hræra í sýnishornum hænda af hyggi eða hveiti", sagði Crole. „En það þyrfti víst tals- vert margar tunnur af byggi og hveiti, til þess að vega upp á móti því, sem þessi ná- ungi er með i lúkunni". Kloop gaf sig á tal við ýmsa af mönnun- uin sem hann hitti á götunni og kom inn i ýmsar skrifstol'ur þar. Hann fór með okkur inn í þröngar smugur, inn á gamla og skemtilega vinstofu, þar sem all var með l(i. aldar sniði. Hjet j)að „Míturinn“. Þar sátu nokkrir menn og reylctu vindla - mjög' góða vindla, en enginn þeirra kannaðist neitt við Mazaroff. „Svo mikið er víst“, sagði hann þegar við komum úl á götuna aftur, „að Mazaroff hefir ekki komið liingað meðan hann dvaldi í London, annars mundu einhverjir kann- ast við nafn hans. Það cilt, að hann átti þessa dýrmætu steina, hefði gert nafn hans fræg't hjer um slóðir, ef jiað hefði vitnast hjer“. Kloop sagði okkur nú, að liann yrði a'ð fara að sinna sínum eigin störfum, og eftir að liann Iiafði boðið okkur, a'ð láta sig vita, ef við óskuðum fleiri upplýsinga, skildi hann við okkur. Við hinir þrír gengum aft- ur upp Holborn, og af j)ví að klukkan var orðin tólf, fórum við samkvæmt uppástungu Croles inn á Holborn Restaurant til þess að fá okkur að borða. „Jæja, dálítið hefir okkur þó orðið á- gengt“, sagði Maythorne, um leið og við settumst niður við borð í einu horninu. „Nú vitum við jietta um demantana. Og það eru lil fleiri demantahverfi í London en þetta, og dýrari. Og svo eru lika einstakir kaup- endur að demöntum, bæði hjer og á megin- landinu, og í Ameríku eins og i Evrópu, sem Armintrade liefir getað leitast fyrir um sölu hjá. Að því er mjer skylst á öllu þessu hefir Mazaroff verið sjeður kaupsýslumaður. Hann hefir efalausl haft augastað á jiví fólki hjer i Englandi, sem græddi sem allra ínest á stríðsárunum. Þesskonar fólk vill eins og kunnugt er láta laka eftir sjer. Það vill eignast stórhýsi í höfuðborginni, liújörð og veiðilendur uppi i sveit, dýrindis innbú, hersingu af þjónustuliði, fallega bundnar liækur, sem aldrei eru opnaðar og svo fram- vegis. Og þessir menn eiga konur, og livað vilja þær? Þær vilja loðskinn, silki, knipl- inga, alt sem Bond Street og Bue de la Paix liafa að bjóða. En umfram alt vilja j)ær de- manta. llvað er tigin kona án demantanna Og hvað eru venjulegir demantar nei — það verða að vera alveg sjerstakir demant- ar. Hárið má gjarnan vera falskt og hör- undið margult eins og pergament, en de- manta verða j)ær að hafa til j)ess að skarta með. Alt þetta vissi Mazaroff mæta vel. „Já, þjer hafið alveg rjett að mæla“, sagði Crole og' hló. „En fyrst um sinn liöfum við nóg af öðru, að snúast i“, hjelt Mavtliorne áfram, „og j)að sem mjer leikur mest liugur á að vita er þetta: Hver var j)að, sem Mazaroff ætlaði að heimsækja í Marrasdale, og sem ekki hefir lálið heyra frá sjer ennþá “ Enginn okkar gat svarað þeirri spurn- ingu. En all í einu lagði Maythorne frá sjer hníf og gaffal og' laut fram á borðið. „Ilvað munduð þið segja?“ sagði hann hvíslandi, til þess að gera orð sín enn áhrifa-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.