Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1936, Síða 10

Fálkinn - 01.02.1936, Síða 10
10 FÁLKINN Nr. 369. Adcimson fer í veiði. S k r í t I u r. — Hvað heldurðu að hann Pjei- ur frændi hafi með sjer handu þjer? Heyrið þjer! Þetta borð sem jeg keypti af yður, er víst smíðað úr of ungu trje? Fyrirgefið þjer, að jeg Ijet yður bíða, herra forstjóri. En jeg var ekki búinn að klæða mig. — En, góði herra Brynjólfur! iHið er ekki fyr en á morgun, sem uið eigum að leika „Skytturnar þrjár“ eftir Alexander Dumas. EFTIR GAMLÁRSKVÖLD: —, Er það útvarpið? Jeg œtl’ að biðja yður um að afturkalla aug- lýsinguna mina. Jey hefi fundið manninn minn. — Elskan mín, hefi jeg ekki sagt þjer, að það væri best að láta við- gerðirnar á útvarpstœkinu biða, þangað til hann Óli kæmi heim úr skólanum. Piparsveinninn, sem hafði óskað sjer morgunskóa i jólagjöf. í trúlofnnarstandinii. E. Eldi að brenna sig á — lenda i illindum. Eld að sjá brenna reyklaust — skaði. Eld að sjá í reyk — reiði. Eldsvoða í húsi að sjá — mikið ergeisi. Eldfæri að snerta — kvíða og vandræði. Eitrun að fú — peningabrjef. Einveru að vera í — gleði og á- 'nægju. Einskilding að hafa — ánægju. Edik að drekka — endir hveiti- brauðsdaga. Eðalsteina að missa — hjónaskiln- aður eða önnur ógæfa. Frjettir að fá — koma í samkvæmi. Eign að hafa — hepni í verslun. Eign að kaupa — slæma líðan. Eign að selja — óáreiðanlegheit. Eikarlauf að sjá — natna konu. i Eik að sjá -— væntanlega hamingju. Eymd að sjá — óánægju. Embætti að fá — að verða ágjarn. Embætti að missa — verða eyðslu- samur. Einiber að eta — fátækt. Einiberjarunn að sjá — góða tieii- brigði. Einiber að sjá — ágæta heilbrigði. Engla að heyra tala — rótega sam- visku. Engil að sjá — liuggun og frið. Ensku að tala — verða heiðraðui. Ekkjii að tala við — góðar vonir. Einn að vera — háan aldur. Eineygður að vera — óróa og kvíða. Eið að viilna — sætt við óvini. Eimskip að sjá — vináttu. Eimskipi að sigla á — frjettir um eldsvoða. Eldingar að sjá — mikil reiði. Ennisband að bera — ]jú verður ástfangin. Eðalsteina að hafa — angist og ueyð. Eðalstein að sjá — ágirnd. Egg að brjóta — mótlæti og mis- gerðir. Egg að eta — truflun. Endur að hafa — siðsemi. Epli að gefa — eignast góðan vin. Epli að tína — vinning í spilurn. Epli að eta — elska án vinar. Epli að sneiða sundur — gesta- boð. Eyju að sjá eða dvelja á — mot- læti. Eyðileggingu að sjá — uppgötva ótrygð vinar. Eyðslusamur að vera — þægilegir samfundir. Eyra að missa — eignamissir. Eyrnahringi að bera — ögæfa vina. Eyðimörku að reika um — sjald- gæf vinátta. Efstur að sitja — hætta er fram- undan. F. Fjöll að klifra — mikið tjón. Fjöll að sjá — rofar til í raunum. Fjalli að lirapa fram af — tap, gleði. Fjöll að ganga — annir. Föt að fá — öfund. Föt að fá ný — mannvirðingar. Föt að missa — hepni í fyrirtæki. Flauel að bera *— ofsa. Flaueli að taka á — útgjöld. Froska að sjá — framfarir. Fugla að veiða — ávinning.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.