Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1936, Síða 1

Fálkinn - 14.03.1936, Síða 1
11. IX. Reykjavík, laugardaginn 14. mars 1936. Klettshellir í Vestmannaeyjum. Flestir þeir, sem hafa komið á Vestmannaeyjarliöfn munu hafa veitt athygli hellisopinu, sem blasir við í Yzstakletti. En tiltölu- lega fáir munu hafa haft framkvæmd í sjer til þess að fá sjer bát og fara inn í hellirinn, þó að það borgi sig, því að hann er meiri og merkilegri en hann sýnist. 'Vjelbátur með reistum siglutrjám getur siglt inn í botn í hellinum og^er bæði hann sjálfur og þó einkum litbrigðin þar inni undursamlega falleg og verður ekki með orðum lýst. 1 grein hjer í blaðinu :í dag lýsir Sigf. M. Johnsen hæstarjettarritari helli þessum og ýmsum fleiri merkilegum sjávarhellrum í Vestmannaeyjum, sem fáir kunna deili á. Er það spá „Fálkans", að margur mundi óska sjer að dvelja dagstund í Vestmannaeyjum til þess að skoða þessi merkilegu náttúru-undur, eftir að hafa lesið greinina. — Myndina tók Gisli F. Johnsen.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.