Fálkinn - 25.04.1936, Blaðsíða 1
12slðnr4ðanra
Eiríksjökull er talinn einn svipfallegasti jökullinn á landinu og er jökulbungan reglulegri en á nokkrum öðrum jökli. Myndin
lijer að ofan sýnir því miður ekki þessa fallegu bungu, því að hún er liulin í skýjum. En hún sýnir undirfjöll jökulsins og land-
ið fyrir vestan jökulinn, því að hún er tekin af toppinum á Strút, hinu litla og sjerkennilega fjalli, skamt fyrir innan Kal-
manstungu. Er það Ijeit verk að ganga á Strút og borgar sig vel að gera það, því að þaðan er hið fegursta útsýni í allar áttir,
bæði til bygða og óbygða. Og svo er skamt að bregða sjer um leið i Surtshelli, Stefánshelli og Víðgelmi mestu helta lands-
ins. Myndina tók Þorsteinn Jósepsson.