Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.04.1936, Blaðsíða 1
12slðnr4ðanra Eiríksjökull er talinn einn svipfallegasti jökullinn á landinu og er jökulbungan reglulegri en á nokkrum öðrum jökli. Myndin lijer að ofan sýnir því miður ekki þessa fallegu bungu, því að hún er liulin í skýjum. En hún sýnir undirfjöll jökulsins og land- ið fyrir vestan jökulinn, því að hún er tekin af toppinum á Strút, hinu litla og sjerkennilega fjalli, skamt fyrir innan Kal- manstungu. Er það Ijeit verk að ganga á Strút og borgar sig vel að gera það, því að þaðan er hið fegursta útsýni í allar áttir, bæði til bygða og óbygða. Og svo er skamt að bregða sjer um leið i Surtshelli, Stefánshelli og Víðgelmi mestu helta lands- ins. Myndina tók Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.