Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1936, Side 5

Fálkinn - 25.04.1936, Side 5
Anton Tsjeskov: Heiðursmerkið. Kennarinn á hermannaskól- anum, Ljow Oustjakow skrá- setjari hafði íbúð við hliðina á vini sínum, Ledenzow liðsfor- ingja. Á nýjársmorgun kom liann inn til fjelaga síns. „Heyrðu, Gregori, jeg þarf endi- lega að tala við þig um dálítið, sagði liann við liðsforingjann þegar þeir liöfðu heilsast og ósk- að hvor öðrum gleðilegs nýjárs. „Jeg liefði ekki ónáðað þig ef jeg væri ekki í slæmri klipu. Heyrðu, lieldurðu að þú viljir ekki lána rnjer Stanislausorð- una þína til þess að nota í kvöld! Það stendur svo á, að jeg er boðinn í kvöldverð til Spitschin kaupmanns þú manst víst eftir honum, uppskafningnum, sem leggur svo rnikla áherslu á orður. Hann telur alla þá skril, sem ekki hafa orðu dinglandi um hálsinn eða í hnappagatinn. Og svo á hann tvær dætur .... þú manst, Nastja og Sina heita þær .... Jeg tala við þig i ein- lægni, af því að jeg veil að þú ert vinur minn .... Skilurðu mig? Viltu gera mjer þennan greiða?“ Pustjakow flutti ræðu sína stamandi, og var altaf að líta til dyranna. Liðsforinginn liafði alt á hornum sjer i fyrstu, en ljet loks undan. Klukkan tvö siðdegis ók Pusl- jakow í vagni til Spitschins. Hann fletti loðkápunni snöggv- ast upp og leit niður á bringuna á sjer. Það ljómaði á gullið og glampaði af glerungnum á lán- uðu Stanislausarorðunni. Merkilegt er þetta — það er eins og maður beri meiri virð- ingu fyrir sjálfum sjer, hugsaði kennarinn og ræksti sig eins og liefðarmaður. Svona kríli kost- ar varla nema fimm rúblur, en hvilíka eftirtekt vekur það ekki ! Þegar hann kom að húsi Spitschkins hnepti hann upp kápunni og borgaði ökumann- inum. Honum sýndist liann verða að viðundri, er hann sá axlaborðana, gyltu hnappana og orðuna. Pustjakow ræksti sig á- nægður og gekk inn i húsið. Meðan hann var að fara úr frakkanum gafst lionum færi á að líta inn í salinn. Þar sátu fimtán manns kringum lang- horð og voru að matast. Það var talað mikið og glamraði í göfflunum. „Hver var að liringja áðan?“ heyrði hann að húsbóndinn spurði. „Nei, sjáum til, þarna kemur þá Ljow Pustjakow! Gerið svo vel að ganga í bæinn. Þjer komið nokkuð seint, en það gerir ekkert til, við vorum að setjast að matnum“. Pustjakow þandi fram bring- una njeri hendurnar og •gekk hnarreistur inn í salinn. En þar sá hann óþægilega sjón. Við borðið sá liann starfsbróður sinn, frönskukennarann Trem- hlant við hliðina á Sinu. Ef Frakkinn sæi orðuna mundi hann eflaust verða fyrir mörg- um óþægilegum spumingum, verða sjer til æfilangrar mink- unar og skaða nafn sitt og mannorð .... Pustjakow datt fyrst í hug að rífa af sjer orð- una eða rjúka út, en orðan var saumuð föst á frakkann hans og um flótta gat ekki verið að ræða. Hann bar því hægri hend- fyrir orðuna, hneigði sig klunna- lega fyrir fólkinu og ljet fallasi niður í auðan stól, beint á móti hinum franska starfsbróður sin- um. „Hann hlýtur að vera fullur“, hugsaði Spitschkin, sem ])ótti þetta hátterni undarlegt. Nú var nýja gestinum horinn súpudiskur. Hann greip skeið- ina með vinstri hendi, en mundi þá að það var ekki til siðs að vera örfhentur í samkvæmum, og. sagðst vera búinn að borða og ekki hafa neina matarlst. „Jeg hefi þegar horðað .... merci . . . .“ stamaði hann. „Jeg var áðan í heimsókn hjá frænda mínum síra Jelejew og liann neyddi mig til að .... lnn .... já .... til að horða lijá sjer". Kveljandi sultur og' ægileg gremja var að ná valdj á Pust- jakow. Það lagði logandi ilm af súpunni og gufan af styrjufat- inu örfaði matarlystina. Kenn- arinn reyndi að losa hægri hend- ina og leggja þá vinstri yfir orð- una, en var liræddur um, að tekið væri eftir þessu. „Fólkið tekur eftir því .... jeg held hendinni á hrjóstinu eins og jeg ætli að fara að syngja. Drottinn minn, bara að það verði nú einhverntima búið að jeta. Á eftir fer jeg á veit- ingahús og et mig saddan“. Eftir þriðja rjettinn stalst hann til að líta á Frakkann. Af einhverjum ástæðum var Trem- blant líka eitthvað svo vand- ræðalegur, leit eins og þjófur á hann aftur og hreyfði ekki nokk- urn matarbita. Þegar augu þeirra mættust urðu þeir enn vandræðalegri og litu undan, liður á tóma diskana. „Hann hefir tekið eftir því, þjarkurinn“, hugsaði Pustja- kow7. „Jeg sje á andlitinu á hon- um, að hann hefir tekið eftir þvi! Og svo er hann, þorskur- inn, versta kjaftakind í þokka- bót. Á morgun kjaftar hann því í skólastjórann“. Spitschkinsfólkið og hinir gestirnir átu fjórða rjettinn, og þau átu þann fimta í rjettri röð Þá stóð upp langur maður, með víðar nasir, loðnar að inn- an og konganef. Það var eins og hann pírði augunum, en sköp- unarlagið var nú svona. Hann strauk á sjer hárið og mælti fyrir minni: „Eh .... eli .... eh .... eh .... jeg bið ykkur .... að .... drekka skál fyrir .... fyrir kvenfólkinu, sem hjer er samankomið". Fólkið stóð upp með miklum hávaða og greip glösin. Róm- mikið húrra glnmdi í stofunni. Konurnar hrostu og rjettu út hendina til að drekka. Pustja- kow stóð einnig upp og tók glas sitt i vinstri hönd. „Ljow Nikolavitsch, viljið þjer gera svo vel að rjetta Nastösju Timofejevnu þetta glas!“ sagði einhver við hann. „Og lieimtið að hún drekki það í hotn“. Sjer til mikillar skelfingar neddist Pustjakow nú til að nota hægri hendina líka og nú loksins kom Stanislausorðan i ljós og leiftraði eins og stjarna. Ivennarinn fölnaði, laut höfði og gaf Frakkanum hornauga. En hann leil á hann forviða og spyrjandi. „Julius Augustovitsch!“ hróp- aði gestgjafinn til Frakkans. „Gerið þjer svo vel að láta flösk una ganga, svo að hægt sje að fylla glösin“. Tremblant seildist hikandi með hægri hendi til flöskunnar og nú skeði nokkuð óvænt. Pustjakow glenti upp augun og starði á orðu, sem var á brjósti Frakkans. En þetta var ekki venjuleg Stanislausarorða held- ur Önnuorðan, þriðja stigs. Svo að það ljómaði af Frakkanum lika. Pustjakow fór að skelli- hlæja af gleði, fleygði sjer ofan i stólinn aftur og rjetti úr sjer. „Hæ . . hæ!!“ sagði Spitschja- kin þegar hann sá orðuna á brjósti Pustjakows. „Já“, sagði Pustjakow og sneri sjer að Frakkanum. „Þetta var svei mjer skrítið. Hugsum okk- ur allan starfsmannafjöldann í skólanum og samt höfum aðeins við tveir fengið orðu. Það er stórmerkilegt!“ Tremblant kinkaði ánægju- lega kolli og ljet nú alla sjá hægra megin á brjóst sjer, þar sem orðan var. Eftir matinn gekk Pustajakow um salinn og var að sýna kven- fólkinu orðu sína. Nú var hon- um orðið Ijettara, þó að hann sviði undir þindinni af sulti. Með öfundaraugum leit hann til Tremblant, sem var að tala við húshóndann um orður, og hugsaði: „Hefði mjer dottið i hug, að þessi náungi liefði látið sjer detta í hug þetta þorpara- Sönn glæpasaga. í ágúsl í sumar seni leið fanst ung stúlka, Sylvia Crozier, dauð á lieimili sínu, skamt frá Sidney. Á borðinu hjá henni lá kveðjubréf „Til vina minna“. Þar stóð m. a.: „Eng- inn skal trega mig. ,)eg liefi fyrir- farið mjer með eitri. Lífið er mjer kvöl og dauðinn l;kn, úr því að Hor- ace hefir yfirgefið mig. Jeg hefi fyrirgefið honum og enginn skyldi ámæla honum. Guð veri sál minni náðugur. Með djúpum trega kveð jeg ykkur öll, vinir minir. — Ykkar Sylvia“. Og læknarnir gáfu vottorð um, að hún hefði fyrirfarið sjer með cyan- kalium. Þegar rithöfundurinn Horac.e Hobertson heyrði andlátið fór hann til lögreglunnar og skýrði frá því, að hann liefði orðið að rjúfa hjú- skaparheit við Sylvíu vegna afbrýði- semi hennar, sem hefði gert sam- vistir þeirra óbærilegar. En jafn- framt kom það á daginn, að Sylvia hafði verið liftrygð fyrir 30.000 pundum og hafði hún arfleitt Hor- ace að þeim. Almenningur liafði ekkert við þetta að athuga, en vá- I ryggingarf jelaginu þótti arfleiðslan grunsamleg. Horace hafði gefið út ýmsar glæpasögur, en var mesti eyðsluseggur og mjög skuldugur. Vá- tryggingarfjelagið fjekk því ameri- kanskan leynilögreglumann, Ned Big- field til þess að rannsaka málið. Nokkru síðar vantaði þjón á hið ríkmannlega heimili Horace. Og nýji þjónninn sem ráðinn var, þótti svo ágætur i stöðu sinni, að Horace gerði hann að herbergisþjóni sín- um. En þjónninn var enginn annar en Ned Bigfield. Hann ljet það verða sitt fyrsta verk að rannsaku alt húsið hátt og lágt. Og í skrif- borðsskúffu Horace fann hann brol úr handriti að skáldsögu, þar sem aðalpersónurnar lijetu Horace og Sylvia. Lauk handritinu þar, sem Sylvia ætlaði að fara að fremja sjálfsmorð eftir að liafa deilt ákaf- lega við Horace, og sest niður til að þess skrifa skilnaðarbréf. Mestur hluti handritsins var með rithönd llorace, en síðustu linurnar með rit- hönd Sylviu Crozier. Bigfield skýrði lögreglunni frá þessum fundi og Horace vár hand- tekinn þegar í stað. Varð hann föl- ur sem nár er honum var sýnt hand- ritið, en neitaði samt öllu. En þá lciddi Bigfield nýtt vitni, sem hafði sjeð Horace ganga heim að hú.d Sylviu kvö'.dið sem hún dó. Og nú játaði Horace, að hann hefðí fengið Sylvíu til jjess að liftryggja sig fyrir 30.000 pundum. Svo ljet hann slettast upp í vinskapinn milli þeirra og tók hún sjer það mjög nærri. Hann ljet ekki sjá sig í tvær vikur en skrifaði reyfarahandrit sitt. Loks simaði hann henni og kvaðst tús til sátta og sagðist heimsækja hana um kvöldið, en vinnufólk henn- ar mætti ekki vera lieima, Hami kom og sýndi henni handrit sitl sem hann kalllaði „bókmentalegt minnis- merki um ást þeirra“ og Sylvia sem komst við af gleði, skrifaði l>á nokk- ur hlöð í handritinu áfram, eins og liún liafði oft gert áður. En hann sá sjer færi. á að eitra fyrir hans>, er þau borðuðu nokkur stykki af smurðu brauði um kvöldið. Og brjefið, sem liún hafði skrífað eftir fyrirsögn hans ljet hann liggja eftir, sem sönnun l)ess að um sjálfsmorð væri að ræða. Horace Robertson, sem rjettu nafni heitir Robert Harrison og er af góð- um enskum ættum, hefir nú verið dæmdur til dauða. hragð, skyldi jeg svei mjer liafa náð mjer i Yladimirsorðuna. En liverjum gat dottið þetta i liug?“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.