Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1936, Qupperneq 8

Fálkinn - 25.04.1936, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N VHCS/ttf kEKMbUftHIR Innanhúss-ritsími. Það mundi bseði verða dýrt og líka erfitt fyrir ykkur að búa ykkur lil ritsímaóhald, sem skrifar niður símritunarmerkin, því að til þessa þarf meðal annars klukkuverk til ]>ess að lireyfa pappírsræmuna. En ylckur er ekki nauðsynlegt að fá inerkin skrifuð, því að þið getið æft ykkur á að heyra hvort þau eru stutt eða löng og skrifað stafina niður eftir eyranu. Það verða til dæmis sjest hvað hann á að vera stór. — Stafurinn b sýnir gat gegnum fjöl- ina, sem leiðsluþráðurinn gengur gegnum. Málmstykkið M og fjöður- inn S verða að vera vel fáguð, þar sem þau eiga að snertast, til þess að sambandið verði gott. Áhöldin: Straumrofinn S, klukkan R og rafvaki E eru nú sameinuð með þræði. Gegnum götin á straum- rofanum er þráðarendinn festur og I. STUAUMUOFINN. II. UITSÍMAÁHALDIÐ FULLGEItT. loftskeytamennirnir að gera og eins þeir sem taka á móti ljósmerkjum. En áhald, sem hægt er að taka skeyti með eftir hljóðinu er blátt áfram hægt að búa til úr straum- rofa, rafvaka og hringingaráhaldi. Ykkur verður víst ekki skotaskuld úr, að ná ykkur í rafvaka úr vasa- Ijósi og gamla rafmagnsdyrabjöllu. En straumrofann (S) skulum við at- liuga dálítið nánar. Þið klippið stykki úr 1—2 millímetra þykkri málmplötu, eins og sýnt er á (I) hjer að ofan, og borið í gegnum það tvö göt fyrir skrúfur og tvö minni, til þess að þræða leiðslurnar gegnum. Lítið nú á myndina (II) hjer að ofan. Á undirstöðu úr trje er festur trjeklossi (T), sem er 30) cm langur, 20 inm hár og 40 mm þykkur og er straumrofinn (S) festur ofan á hann. Á hinn endann á undirstöð- unni er festur málmklossi (M), sem er skrúfaður á fjölina. Á myndinni verður hann að vera umbúðalaus þar sem hann kemur við málm- þynnuna en að öðru leyti á þráður- inn að vera einangraður. Hinn end- inn er festur með skrúfunni y á bjöllunni. Á Iiina skrúfuna á bjöll- unni (x) er festur annar þráður, sem festur er i hinn endann við batteríið, en frá því liggur svo þriðji þráður- inn gegnum gatið b og er sívafið ut- an um málmstykkið M. Þegar þrýst er á handfangið H, svo að fjöðurinn S kemur við málm- stykkið M myndast straumur og bjallan hringir. Eins og þið vitið er simastafrófið gert úr punktum og strykum, sem að við verðum að tákna með því að hafa hringinguna stutta eða langa. Og á þann hátt er hægt að „hringja“ einstaka bókstafi og heil orð. En þið skuluð fara hægt i byrjun, því að annars getur sá sem á hlustar ekki fylgst með. Hjernu sjáið þið slmastafrúfið, ef ske kyiuii að j)ifí munið það ekki siðan jeg sýndi ykkur það seinast. Þið uerðið að tæra það. í Júgoslavíu dó gamall vellauðugur maður árið 1934. Hann ljet eftir sig um 5 miljónir króna, en það hefir ekki enn tekist að finna nokkurn erf- ingja, sem á tilkall til þessa auðs. ------------------x----- Samkvæmt yfirliti um áfengisnautn ýmsra landa kváðu Svíar drekka mest. í Svíþjóð eru drukknir 2.03 lítir 100% spíritus á livern íbúa á ári, í Finnlandi 1,18 lítir, Austurríki 1.08 litir, Noregi 0.96 litir, Hollandi 0.90 iítrar, Þýskalandi 0.70 lítrar og Danmörku 0.40 litrar. Setjið þið saman! 1. ........................ 2.......................... 3 ......................... 4 ......................... 5 ......................... 6 ......................... 7 ......................... 8 ......................... 9.......................... 10........................... 11........................... 12........................... 13........................... Samstöfurnar: a—a—a—a—a—a—a—a n g—ar— b o rg —ef—fer—fer—graf—há—hríð —hof —ik—in—koff—ló—li—lifl—mags— mál—o—o—ós—ós—orr—ort—sal — sol—sól—stiki—un—væll—vorn. Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 og 2. 1. ísl. kauptún. 2. ísl. kauptún. 3. Bær á ítalíu. 4. Bæjarnafn. 5. Bæjarnafn. 6. Atgangur. 7. Bær á Ítalíu. 8. Kvenheiti. 9. Fugl. | 10. Vafasamt. 11. Hirsla. 12. Fugl. 13. Þorp í Grænlandi. Samstöfurnar eru alls 38 og á að setja þær saman i 13 orð i samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir i orð- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og Upp, myndi nöfn fjögra ísl. flutninga- skipa. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið nafnið á listann lil vinstri Nota má ð sem d og i sem í, a sem á, o sem ó og u sem ú. Sendið „Fálkanum“, Bankastræti 3, lausnina fyrir 30. mai og skrifið nöfnin í horn umslagsins. Samsetnlngaþrautin „Kombi". Hjerna er lausnin á þrautinni i síð- asta blaði: Eimreiðin. Og svo kemur lijerna 6. þrautin, sein lieitir „Lögregluþjónninn bend- ir“. Lausn á henni kemur í næstu viku. Hjer er dálagleg saga fráDanmörku: Maður fór til Afríku fyrir 11 árum. Þar hitti liann ungan fíl í frumskóg- inuni, sem liafði fengið flís í fótinn. Maðurinn dróg út flísina, hatt vasa- klútnum sinum um sárið — og fíll- inn hljóp aftur inn í skóginn. Tíu ár liðu. Maðurinn var kominn heim aftur til Lemvig í Danmörku og var þar reiðhjólasmiður. Eitt sinn kom Eldspýtoaþraut. Munið, að þið eigið eingöngu að nota brendar eldspítur við allar eld- spítnaþrautir. Þáð felst altaf eitthvað til, sem ekki er annað brunnið af, en blá-liausinn. Þið leggið átta eldspítur í röð og nú er þrautin sú, að leggja allar eldspíturnar í kross og flytja altaf eldspítuna, sem maður lireyfir, þannig, að hún fari yfir tvær eld- spítur. Eldspítur sem lagðar hafa verið í kross reiknast sem tvær. Þetta er alls ekki auðvelt og jeg' er viss um að þið verðið að reyna nokkrum sinnum áður en þið lærið það og finnið galdurinn. En til von- ar og vara ætla jeg að láta ráðinguna fylgja með, og þegar þið liafið hana, þá getið þið látið kunningjana spreyla sig. Tóta frænka. þangað cirkus til borgarinnar. Mað- urinn fór að sjá sýninguna og mikil var undrun hans er hann þekti aftur fílinn úr frumskóginum — og fíllinn þekti liann! Fíllinn gekk þar að sem maðurinn sat í einnar krónu sæti, lyfti honum upp og bar hann í fjögra krónu tuttugu og fimm aura sæti í þakklætisskyni fyrir aðstoðina með flísina. Það er líklega satt eftir þessu, að fílar aldrei gleyma því sem þeim er gert gott. V t tr t 1 t

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.