Fálkinn - 30.05.1936, Side 8
8
F Á L K I N N
Myndin til hæyri er tekin skamt
frá Addis Abeba, skömmu áður
en ítalir lögðu undir sig borgina.
5. maí. Rer hún það með sjer, að
ekki er ofsögum sagt af þvi, að
vegirnir sjeu slæmir í Abessiníu.
Stórgrýtisurð er i þessum troðn-
ingum, sem kallaðir eru vegir. En
bifreiðarnar komast alt.
Hjer að neðan er önnur mynd frá
Addis Abeba. Löngu áður en borg-
in var tekin var fólk farið að flýja
þaðan, en sendiherrabústaðirnir
voru víggirtir með gaddavírsgirð-
ingum. 1 ensku sendisveitinni var
rúm fyrir 3000 manns og kom það
í góðar þarfir. — Myndin sýnir
innfædda menn vera að flýja úr
borginni.
V" > 1
MkJ&'
. ■ ••
'
' * WMfcí *
■L y. Á 'Á' -'K i- ■:/ -v. ■■/;.■■
á ..,™i...fc.«•:
r’’::;
omk
■■ :■
V.
't.í,. . ;.v?
/í 47. afmælisdegi Hitlers voru
stórkostlegar hersýningar haldnar
í Berlín honum til heiðurs. Vöktu
þar ekki síst athygli hinar bryn-
vörðu bifreiðar, sem Þjóðverjar
hafa látið smíða til hernaðarþarfa.
Myndin til vinstri er frá Stokk-
hólmi og sýnir hvernig farið er að
því að komast hjá krossgötum á
þeim vegum, sem ætlaðir eru hrað-
fara bifreiðum. Með því að láta
annan veginn ganga yfir hinn og
tengja þá saman með hringbraut-
um þarf ökulína vagnanna aldrei
að skerast. Þetta er sama fyrir-
komulagið sem Þjóðverjar liafa á
hinum nýju akbrautum sinum.
4
1