Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1936, Side 5

Fálkinn - 20.06.1936, Side 5
F Á L K I N N Fredensborg, sumarhöll konungsins við Kaupmannáhöfn. steig á land við „Sprengisand“ var leikinn þjóðsöngurinn og konungssöngurinn, en á bryggjusporðinum stóð forsæt- isráðherra Hermann Jónasson og bauð hann velkominn. Við efri bryggjuendann beið bæjar- stjórnin og þar ávarpaði Pjet- ur Halldórsson borgarstjóri konung. Að því loknu var snæddur hádegisverður hjá for- sætisráðlierra. Síðdegis um dag- inn var haldinn ríkisráðsfund- ur í efrideildarsal Alþingis og undirskrifaði konungur þar lög síðasta þings. Um kvöldið var konungur viðstaddur allsherj- armótið á fþróttavellinum og horfði þar á leikfimi og nokkr- ar frjálsar iþróttir. f gær var svo haidið til Geysis. Var stjórnin og all- margir alþingismenn o. fl. með konungsf j ölskyldunni í þeirri ferð. í austurleiðinni var liádegisverður snæddur í Þrastalundi, en síðan ekið aust- ur að Gullfossi og dvalið þar góða stund áður en haidið var til Geysis. Hafði fjöldi fólks safnast þangað, til þess að sjá lconung íslands og konung allra hvera saman. Þaðan fór konungsfjölskyldan að Laugar- vatni og gisti þar. En i dag er áformað að fara að Sogsfossun- um og skoða þá og virkjunina við Ljósafoss. Þar fer fram at- höfn til minningar um komu lconungs að þessu stærsta mannvirki, sem ráðist hefir verið i á íslandi. Næstu þrjá daga er áformað að konungurinn dvelji í Reykja- vik. Á morgun verður hann viðstaddur messugerð í Dóm- kirkjunni en á mánudag og þriðjudag mun lconungsfjöl- skyfdan fara stuttar kynnisferð- ir hjer um nágrennið. Á þriðju- dagskvöfdið hefir konungur Upprunalega hafði verið áformað að Friðrik krónprins og Ingrid krónprinsessa kæmi í sumar, en af því varð þó ekki að þessu sinni. Myndin hjer að ofan er tekin af þeim þegar þau stigu á land i Kaup- mannahöfn i fyrravor, eftir brúðkaup þeirra i Stockhólmi. Á miðri myndinni sjest konungurinn. verður verður snæddur á Hreðavatni og haldið áfram til Blönduóss og gist þar um nótt- ina. Þaðan fer konungur austur á Akureyri en næsta dag að Goðafossi og áfram að Mývatni, og gist verður á Laugum í Reykjadal um nóttina. Daginn eftir, sem er laugardagur 27. júní fer konungur til Akureyr- ar aftur og þaðan áleiðis til Danmerkur um nóttina. Hjer hefir í fáum orðum ver- ið rakin áætlunin og má af benni sjá, að það er eigi lítið ferðalag, sem konungsfjölskvld- an gerir að þessu sinni. Er áætlunin gerð af konungi og konungsritara, Jóni Svein- björnsson, sem dvalið hefir í Reykjavik undanfarnar vikur. En framkvæmd áætlunarinnar annast sjerstök móttökunefnd, sem skipuð er Geir G. Zoéga vegamálastjóra, Ragnari Kvar- an og Haraldi Árnasyni kaup- manni. Það verður vitanlega mest undir veðráttunni komið, hversu ánægjuleg för þessi verður konungsf jölskyldunni, því að undir henni er mesl komið. Allir landsbúar munu einhuga óska þess, að veður- guðirnir verði landinu velvilj- aðir, svo að það geti sýnt sig í sínum besta skrúða, þegar konungurinn kemur. Og því treysta allir fastlega, að Geysir, sem konungur vor befir aldrei sjeð nema sofandi, sýni fulla gestrisni og sýni hinum tignu gestum, að engu befir verið logið um afrek hans. Fálkinn getur því miður ekki að þessu sinni sýnt neinar rnyndir af konungskomunni, en vonandi koma þær næst. Konungsfjölskyldan á svölum Amalienborgar. kveðjuboð um borð i skipi sínu nóttina upp á Akranes, en það- og heldur á brott hjeðan um an hefst ferðin norður. Hádegis-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.