Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1936, Blaðsíða 8

Fálkinn - 20.06.1936, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N m <t mm ■ , ' X-, , /, -í yyfW ■■■:.: Mynd þessi er tekin úr flugvjel af Addis Abeba, höfuðborg Abessiníu, sem ítalir hafa nú tekið herskildi. Á myndinni sjest aðaltorg borgarinnar og helsta strætið. Mestur htuti húsanna eru kumbaldar úr hálmi og leir. Sumar-aætlunarferðir flugfjelaganna eru nu byrjaðar um norð- urlönd og eru bað þrjú fjelög, sem einkum halda þeim uppi, danskt, sænskt og hollenskt. Hjer sjest ein af dönsku vjelunum á flugi yfir Kaupmannahöfn. Sjest þar Amalíuborg með hallar- torginu og Marmarakirkjan. Myndin er tekin af svölunum á Palazzo Venezia, þegar Musso- iini er að tilkynna lýðnum sigur ltala yfir Abessiníumönnum. Myndirnar eru af miðjtósku sýningunni í Grindsied. Sjest efst sveitakrá en þá sýningarskálinn og neðst búndabær á Jótlandi. i <

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.