Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1936, Blaðsíða 11

Fálkinn - 20.06.1936, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 YMCS/W U/SMMNtMK Þflsund þjala-smlðurinn i berjamfl. í k ^ Mi . ^ i' p é^)íi Óli fór í berjamó með pabba og inömmu og öllum krökkunum og við þetta tækifæri sýndi 'liann aö hann kunni ráð viS hverju sem fyrir kom. haS var blátt áfram undravert livaS hann var hugvitssamur og þegar þiS heyriS um afrekin hans þennan dag þá skiljiS þið víst, aS allir dáðusl að honum. Og um leið lærið jnð livernig ])ið eigið að fara að, ef eitt- livað likt keniur fyrir ykkur í berja- mónum og kom fyrir þennan dag. I) Honum fanst það ekki gera neitt til, þó að hún mamma hans hefði gleymt öllum bollunum þegar hún var að taka saman nestið, því aðhann bjó bara lil bikara úr pappir, lítið þiS ámynd 1 og þá sjáið þið hvernig hann fór að því. Og hann var enga stund að þessu, strákurinn. Hann braut papjiirsörk tvöfalda, braut liana því næst á ská til beggja liliða, lagði liornin saman og svo var bikarinn kominn. II) Næst urðu krakkarnir í vand- ræðum með að ná lokinu af brjóst- sykurdósinni. Og vegna þess að Óla finst mikið um vert að innihaldið nóist þó verður hann en hugvits- samari en ella mundi og bregður snæri um ofanverða dósina, rjett fyr- ir neðan lokið. Hann hefir bundið snærið svo laust að hann getur smeygt spítu undir það, og nú snýr hann spítunni eins og snarvöndli þangað til lokið hrekkur af. III) Þegar mamma ætlaði að fara að taka kaffivatnið af eldinum komu ný vandræði. Mamma brendi sig á fingrunum á liöldunni og kallaði á Óla sjer til hjálpar. Hann var ekki seinn ó sjer að ná í kvist, sem var klofinn í annan endann, og skar í hann þrjór skorur, tvær fyrir rönd- inni á poltinum og eina fyrir höld- unni. Og nú gat hann ekki aðeins tekið pottinn af heldur líka helt úr lionum á könnuna, án þess að einn dropi færi niður, og án þess að lirenna sig. IV) Það er ekkert nýtt þó að tappi hrökkvi ofan i flösku og það bar náttúrlega við í þessari ferð. En Óli kunni ráð. Upp úr vasa sínum, þar sem margt þarflegt var vitanlega geymt, tekur hann nagla með stór- um liaus. Hann festir naglan á segl- garnsspotta og seturliann ofan iflösk- una og tekst brátt að koma honum undir tappann, þannig að mjórri end- inn snúi upp. Nú dregur liann i spottann, svo að tappinn kemur upp undir flöskustútinn og svo getur hann liorað tappatogaranum í tappann og (iregið hann upp. V) Litliliróðir, sem hefir farið nið- ur að ánni til þess að veiða, keniur heim aftur og liefir ekkert veitt, nema fingurinn á sjer, því að hann liefir stungið önglinum á kaf i liann og hágrætur. En Óli verður því fegn- astur,að hann hefir klipitöng í vasa sínúm, og með henni getur hann áreiðanlega ráðið við agnhaldið á önglinum, þvi að það er þýðingar- ■á0 jjfpj ío os IEDDY OG FREDDY. 1. Káty á að sitja grafkyr i fjörunni meðan 2. afi hennar 'fær sjer dálítinn blund undirklettiniun. 3. Þegar hann vaknar þykir honum vænt að sjá, að Katy er á sama stað. 4. Hann flýtir sjer til hennar að heyra hvernig henni tíði. 5 Drottinn minn. Teddy hefir gteypt Katy og aðeins skilið eftir hattinn (>■ Ónei þau höfðn aðeins gengið burt hún og Freddy, en Teddy teldð að sjer að leika Katy á meðan. laust, að reyna að draga öngulinn út annars. Hann ýtir á öngulinn þangað til oddurinn og agnhaldið kemur út, og klippir síðan öngulbroddinn og agnlialdið af, meS klíputönginni (þar sem örin sýnir á myndinni) og svo getur hann dregið öngulinn út. VI) En Óli yfirgekk nú samt sjálf- an sig, þegar hann bjó sjer til vatns- niyllu í læknum þarna rjetl hjá, svo að móðir hans gæti steikt liænuna sína á teini, án þess að þurfa að snúa henni sjálf. Það var bara verst. að hún hafði enga hænu með sjer í nesti, en hún lofaði honum að hún skyldi reyna þessa uppgötvun hans seinna, og það gerði hún og hænan steiktist prýðilega. Um daginn gekk gömul kona í Kaupmannaliöfn að póstkassa með lirjef í hendinni. Það var til sonar hennar, sem vanrækt hafði að skrifa móðUr sinni um langan tíma. Um leið og hún kastaði brjefinu í kass- ann, datt hún niður dauð, hafði feng- ið slag. Tveir frændur, 20 og 22 ára gaml- ir, sátu um daginn og ræddu saman í herbergi í Stavanger. Með nokkra minútna millibili fengu þeir báðir ó- kafan sting i brjóstið, viðþolslausar kvalir. Læknir var sótlur, hann fann að báðir höfðu lungnábólgu, þeir dóu liáðir sama daginn og voru loks jarð- aðir samtímis. Norskur verkfræðingur í Ameríku hefir nýlega fengið einkaleyfi fyrir nýju brunaóhaldi, til þess að menn fljótlega verði varir við eldinn ef kviknar í húsinu. Það merkilega er, að verkfræðingurinn staðliæfir, að hann hafi dreymt liernig gera vætti þetta áhald. í litlu búlgörsku þorpi hefir lög- reglan nýlega komist á snoðir um Skák nr. 5. Hvitl: Drotningarbragð. Svart: T. H. Tylor. Sir G. A. Thomas. 1. d2—d4, Rg8—f(i, 2. c2—c4 e7— e(i, 3. Rbl—c3 (17—dö, 4. Bcl—gö Bf8—e7, ö. Rg 1—f3 c7—c(i, (i. e2— e3 Rf6—e4 (venjulegra er hjer Rb8 —(17), 7 Bgöxe7 Dd8xe7, 8. Ddl— c2 Rb8—(17, 9. Hal—cl (Ónauðsyii- legt. Betra var Bfl—e2 eða IIc3 X e4 o. s. frv.), 9... f7—fö, 10. Bfl—- e2, 0—0, 11. 0—0 De7—dO, 12. Rc3x e4 (c4xdö kom hjer einnig til álita), 12..... döxe4 (Svart teflir upp á lieðasókn konungsmegin), 13 Rf3—d2 e6-—e3, 14. c4—cö! Dd6—h(i, 15. Dc2—c4t? (Betra var Rd2—c4 síð- an Rc4-—d(i Dc2—b3 með góðri stöðu á hvítt), 15.... Kg8—h8, 16. d4— dö (Hvítl teflir upp á peðasókn drotningarinegin, sem er þó matt- laust. Hvítt ó nú tapaða stöðu), 16. .... Rd7—f6, 17. d5xc0 b7xd6, 18. Dc4—c3., LAUSN A MYNDAGATU í 22 TÖLUBL. I) Klukkan 5 árdegis, 2) Astralía, 3) Edison, 4) Napoleon, 5) Vaxandi tungl, 6) ítalski fáinn. glæp, sem enginn hingað til hafði haft grun uni. Það var verið að skifta eignum ríkrar ekkju, sem var nýlát- in. Meðal þess sem hún ljct eftir sig var fín silkikápa, en á hana hafði kerling bróderað játningu um að liafa byrlað manni sínum eitur fyrir 15 árum. Dc3xe5 þá f4xe3), 20. Rd2—c4 (Auðvitað ekki Rd2xe4 vegna Hf8— (■8), 20..... e3X f2t, 21. kgl—lil, Bc8—g4 og svart vinnur 19 .... e4 x f3, 20. Be2xf3 Ef Rd2xf3 þá e5—e4, 21. Rf3—e5, llftí—d5, 22. Dc3 —(14 Bc8—etí og svart vinnur), 20 .... f4 X e3, 21. Rd2—c4, e5—e4!, 22. Bf3xe4 (Ef Bf3—e2 þá Bc8—g4, 23. Be2 x g4 Rf6xg4, 24. h2—h3 Hf8x flt, 25. Hclxfl e3—e2, 26. Hfl—el, DhO—f4! 27, h3xg4 Ha8—f8 og vinn- ur), 22...... e3—e2, 23. Hfl—f2 Bc8—g4, 24. Be4xc6 Ilal—cl, 25. Bctí—f3 Bg4xf3, 26. g2xf3 (Ef Hf2 Xf3 þá Rf6—g4, 27. h2—li3 Hf8xf3, 28. g2 x f3 Dli6 x h3, 29. f3xg4 Dh3x g4f, 30. Ivgl—h2 Hc8xcö o. s. frv.), 26.....RfO—d5, 27. Dc3—d2 Rd5— f4, 28. Kgl—hl Rf4—-d3; 29. Dd2x hO g7 x h6, 30. gefið. Tefld ó skák- þinginu í Margate í apríl s.l.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.