Fálkinn - 20.06.1936, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
15
i
Knattsppiuf jelagið Valur vann tslandsmótið.
Úrslit hins nýafstaðna íslandsmóts
urðu þau, aS KnattspyrnufjelagiS
Valur varS sigurvegari og sigraSi aS
fullu tvo andstæSinga og gerSi jafn-
tefli viS einn. í viSureigninni viS
KnattspyrnufjelagiS Viking vann þaS
sigur meS 5 mörkum gegn einu, viS
K. R. gerSi þaS jafntefli og Knatt-
spyrnufjelagiS Fram laut í lægra
haldi fyrir Val, meS einu marki
gegn tveimur. Er þetta í fjórSa
skiftiS, sem Valur vinnur íslands-
mótiS. ÁriS 1930 hlaut þaS í fyrsta
sinn heiSursheitiS „besta knatt-
spyknufjelag íslands“, í annaS skift-
iS 1932 og í þriSja skiftiS i fyrra.
Og nú i fjórSa sinn. Ennfremur hef-
ir fjelagiS síSan í hittifyrra titilinn
„besta knattspyrnufjelag Reykjavík
ur“. Fjekk þaS þann titil áriS 1934,
en i fyrra var ekki kept um hann.
Sigur Vals er vitanlega fyrst og
fremst góSri þjálfun og samæfingu
aS þakka, en þó má ekki gleyma því,
aS einstaklingsafrekin eru líka þung
á metunum. Og hvaS þau snertir má
einkum geta þeirra Frímanns Helga-
sonar, hins þrautgóSa liSsmanns
Vals og Magnúsar Bergsteinssonar,
ungs og upprennandi víkings í liSi
þeirra Valsmanna.
Myndin hjer aS ofan sýnir liS þaS,
sem Valur hefir fram aS etja á kom-
andi kappleikjum og sem hefir heimt
í fjelagsins hendur hinn nýfengna
íþróttasigur.
Frú Ingibjörg Jónasdóttir frá
Árnesi verður 70 ára 2i. þ. m.
Hvort heldur þjer eruð 19 eða 39 ára
gömul þá er það húðin, sem segir til
um aldur yðar. AMANTI samsetning-
arnar eru búnar til með veðurlag okk-
ar fyrir augum. Fylgið þessari einföldu
aðferð: Núið AMANTI dagkremi á and-
lit og háls. Þetta nærandi krem vernd-
ar húðina og festir AMANTI andlits-
duftið í fegrandi himnu. Hreinsið húð-
ina á kvöldin með AMANTI Cold-kremi,
sem nær öllum óhreinindum burtu.
Gjörið þetta í hálfan mánuð — og þjer
munið sjá mismun!
Greifinn af Covadonga, elsti sonur
Alfons Spánarkonungs hefir náS
heilsu aftur eftir langvinn veikindi
og fór til Ameríku til aS ljetta sjer
upp. Útvarpsfjelag eitt gerSi honum
mikil kostaboð, ef hann gerðist þul-
ur hjá fjelaginu og er sagt, aS greif-
inn hafi viljaS taka því. AS vísu er
hann kvæntur forrikri stúlku frá
SuSur-Ameríku, Edelmiru San Pedro
að nafni, en þeim kvaS koma illa
saman, svo aS hann langar til aS
losna úr hjónabandinu. En þegar
Alfons konungur heyrSi, aS sonur
hans ætlaði að gerast útvarpsþulur,
varð hann svo leiður yfir þessu, að
pilturinn liætti við, enda kvað faðir
hans hafa lofað honum nægu fje.
1881
■ 1
8
8
1
Búastríðið ................. 1899
stóS yfir .................. 3 ár
1902
1
9
0
2
1918
1
9
1
8
SPÁDÓMUR.
1 Bretlandi hefir einhver fundið
þetta út, og mun óþarfi að fara um
það mörgum orðum.
Zulustríðið .............. 1880
stóð yfir ................ 1 ár
Heimsstyrjöldin ........... 1914
stóð yfir.................. 4 ár
Hvað verður þá? ......
ir flotaeiningarnar sigla fram hjá
foringjaskipinu „Aviso Erillo“.
IIITLER VILL LÍKA VITA AF SJÓNUM.
í tilefni af því að 20 ár voru liðin Þjóðverjar afmæli hennar hátiðlegt
frá mestu sjóorustu veraldar, or- með stórfeldum flotaæfingum við
ustunni við Jótlandssíðu, hjeldu herskipaliöfnina í Kiel. Myndin sýn-
Alll með islenskum sktpuni1 «fi