Fálkinn


Fálkinn - 12.09.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.09.1936, Blaðsíða 1
16síðisr40anra Á daginn ber bvergi í Reykjavík eins mikið á athafnalífi eins og við höfnina. Þá er þar alt á iði, vagnar þjóta fram og aftnr, vindurnar á skipunum tæma þau eða fylla og kolakraninn hleður upp byngi af hrafnsvörtum kolunum. En á kvöldin er þar alt með öðrum svip, eftir að vinnan er hætt. Þá slær öllu i dúnalogn og höfnin á þá oft fallegan svip. Sólarlagið er fag- urt yfii' höfninni í Reykjavík og unaðslegt að líta yfir sólroðinn og gyltan vatnsflötinn til vesturhiminsins, sem baðaður er i geislaflóði. Myndina tók Alfred D. Jónsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.