Fálkinn - 12.09.1936, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
t
Nr. 400. Adamson vill fá peningana til baka
S k r í 11 u r.
Mamma! mamma! við getum ó-
mögulega munað, í hvaða sandhrúgu
við grófum hann pabba!
Svefninn er stundum órólegur
nóttina áður en maður á að taka
próf í bílakstri.
—- Meðan þeir eru að spila sálma-
lög í útvarpinu get ,jeg 'ekki flengt
þig, en biddu þangað til það kemur
fjörugur mars, úrþvættið þitt!
— Jeg er hjer, af því að jeg rændi
víxlarabúð Levy & Co.
— Að hugsa sjer hvað heimurinn
er litill. Jeg er Levg sjálfur.
Situr hatturinn minn rjett?
í ÞVOTTAHÚSINU: — Hjerna eru
hnapparnir gðar, en svo skulum við
gera gður aðvart undir eins og vð
finnum skgrtuna.
Þeir voru trúnaðarvinir. — Veistu
hverju Olga svaraði mjer þegar jeg
bað hennar? segir Björn.
—Nei, segir Jón.
— Hvernig fórstu að því að vita
það, maður, segir Björn forviða.
— Jæja, Nielsen, eruð þjer ennþá
að gera þjóðvegina að hættuslóð?
— Ójá, prestur minn, jeg geri mitt
besta en nú hefi jeg fengið slæma
keppinauta, þar sem bílarnir eru.
í franska „akademiinu" eru j'afnan
100 meðlimir. Einn þeira var enska
skáldið Rudyard Kipling, sem ljest í
vor. í hans stað verður helgiska
skáldið Maurice Maeterlinck kjörinn
fjelagi.
Skák nr. 9.
Drotningar-Indverskt.
Hvítt: Dr. M. Botwinnik.
Svart: A. Lilienthal.
1. Rgl—f3, Rg8—fö; 2. c2—c4, b7
—bO; 3. g2—g3, Bc8—b7; 4. Bfl—g2,
c7—c5; 5. 0—0, g7—gö; 0. d2—d4,
c5xd4; 7. Rf3xd4, Bb7xg2; 8. Kglxg2,
Bf8—g7; (E. t. v. var betra 8....
Dd8—c8; 9. b2—b3, Dc8—b7+; 10.
f2—f3, d7—d5 o. s. frv.); 9. Rbl—c3,
0—0; Dd8—c8 kom enn til áiita);
10. e2—e4!, Rb8—c6; 11. Bcl—e3,
Dd8—c8; (Of seint. Hvítt liefir kom-
ið í veg fyrir d7—d5. Ef RfG—g4, þá
12. Ddlxg4, Rc0xd4; 13. Hal—dí,
með betra tafii á bvítt). 12. b2—b3,
Dc8—b7; 13. f2—f3!, Hf8—d8; 14.
Hal—cl, Ha8—c8; 15. Ddl—d2, a7--
a(i; (Aðgerðaiítill leikur. Til mála
kom að leika e7—eG. Ef 10. Hfl—dl,
þá e. t. v. Rcö—e7 og siðan d7—d5.
Auðvitað ekki 17. e4—e5, vegna Rfö
—g4!) 10. Hfb—dl, Rc6xd4; 17. Be3x
d4, d7—dO; 18. a2—a4, RfO—e8; 19.
Rc3—d5, IIc8—c6; 20. Bd4xg7, Re8xg7;
21. b2—h4, Hd8—e8; 22. Hcl—c3,
Rg7—b5; (Það er ekki þægilegt fyrir
svart að leika. Þessi leikur eykur þó
enn á örðugleikana.) 23. Dd2—d4,
bO—b5? Gefur bvítu frípeð). 24. c4
xb5, aöxbð; 25. Hdl—cl!, Hcöxc3;
20. Hclxc3, b5xa4; 27. Hc3—c7! (Ef
17.....Db7xb3, mátar hvítt í nokkr-
um leikjum); 27....... Db7—b5; 28.
b3xa4! (Betra en Rd5xe7, vegna
He8xe7; 29. Hc7xe7, a4xb3!) 28.....
Db5—e2f 29. Dd4—f2, De2xf2f; 30.
Kg2xf2, e7—eö; (Ef He8—a8, þá
Hc7—c8t!) 31. Rd5—b6, Rh5—fO; 32.
a4—a5, He8—b8; 33. Hc7—c8f, Hb8
xc8; 34. RbOxcS, RfO—e8; 35. a5—aö,
Re8—c7; 30. a6—a7, Rc7—a8; (Til
að koma í veg fyrir Rc8—bO. Ástæðu-
laust er þó fyrir svart að halda skák-
inni áfram, það er engin barátta
lengur til); 37. Rc8xd0, Iíg8—f8;
38. e4—e5, Kf8—e7; 39. Kf2—e3, f7
—fO; 40. Ke3—f4, h7—h6j 41. Rd6—
c8f! Ke7—f7; 42. Kf4—e4, Kf7—g7;
43. Ke4—d4, Ra8—c7; 44. Kd4—c5.
Gefið. — Telfd á stórmeistaraþinginu
í Moskva 16. maí 1930.
Maðurinn, sem liafði skipað við-
gerðarmanninum að láta vagninn
sinn fjaðra vei.