Fálkinn - 12.09.1936, Blaðsíða 5
FÁLKINN
5
Myndin sýnir n>’tiskn járnbrautarlest i Þýskalandi. Er hún meö strauinlínusniði. Lestir þessar eru hrað-
skreiðastar allra þeirra, sem nú ganga í Evrópu.
ii í Rússlandi. Ýmsir eru lil-
néfndir sem landráðamenn en
lítl er að lienda mark á þeim
fregnnm að svo stöddu. .lafnvel
eru lilnefndir liáttsetlir menn
innan stjórn&rinnar og lielslu
mennirnir við hlaðið Isvestija.
Jafnvel Lilvinoff ulanríkisráð-
herra er tilnefndur. En enginn
veil hvað hæft er í þessu.
Tíminn sker úr um það.
En liitl er aðalmálið, hvorl
Stalin tekst að styrkja sig í
sessi með þessum aftökum. Sagt
var, að liann hefði ekki þorað
að koma út úr háborginni
Kreml eftir vígin, en sæti þar
eins og fangi undir vernd Iög-
regluliðs sins. Svo mikið er víst.
að hann á ekki sjö dagana sæla.
Eini maðurinn sem enn get-
ur látið til sín lievra af hinum
ákærðu er Leon Trotski. Hann
var yfirlieyrður í Noregi um
það, hvort liann hefði látið und-
irróðursmálin lil sín taka og
sannaðist það á hahn. Hefir
hann nú verið einangraður og
settur í einskonar „stofufang-
elsi“ i Noregi. Og það er talið
víst, að hann hafi verið pottur-
inn og pannan i þeim undir
róðri, sem nú hefir kostað sext-
án kunna menn lífið og á
eftir að kosta fleiri líf.
Sunnudaoshn oleiðino.
Eftir Pjetur Sigurðsson.
Heimilið.
Margir hafa talið heimilið hinn
indælasta stað, sem unt sje á
að vera. Margur unir sjer samt
illa heima, og mikið liefir heim-
urinn þekt af heimilisböli. Mað-
urinn er margþætt lífvera, og
hinir mörgu þættir skapgerðar
hans virðast oft nokkuð sundur-
leitir. Hann á tii svo mikla sjálf-
stæðis h.neigð, að liún nálgast
einræningshátt. Einn unir hann
sjer ekki, i fjelagslífi er hann
stirfinn og óþægur. Jafnvel í hin-
um fámenna fjelagsskap, sem
heimili kallast, hefir manninum
gengið illa að finna fujlnæg-
ingu samlifshvöt sinni og sjálf-
stæðishneigð. ♦Heimilislífið er
þess vegna þann dag í dag, eill
al' erfiðustu viðfangsefnum
menningarinnnar. Þar er Para-
dís manna og þar er Helviti
Jjeirra, og alt þar á milli. Þar
eru sálirnar sælar og þar eru
hjörtun kramin og kvalin.
Klestir munu óska þess að
eiga indælt heimilislíf. Það
getur hver maður ált. Það er
liægt að eignast flest, en menn
eru ekki æfinlega fúsir til að
horga það, sem hluturinn kost-
ar. Það fcr enginn leikur vel,
nema ákveðnum reglum sje
fylgt. Gallinn á mönnum er
þessi, að þeir vilja uppskera án
Jjess að sá. Segir ekki hin skáld-
lega frásögn um Paradís, að
það liafi verið „skilningstrjeð".
sem orsakaði ógæfuna? Eru það
ekki ávextir þess, sem valda því,
að paradís manna hrynur? Kr
það ekki þessi skilningur manna
á hlutunum, þeirra ákveðnu og
„óskeikulu" skoðanir þessi
ógurlegi „rjett-trúnaður“ i skoð-
uinim á stjórnmálum, trúmál-
um, fjelagsmálum, heimilis-
störfum, hegðun og hverju sem
er, — sem veldur því, að menn
ganga niðurlútir út úr paradis-
arsælu heimilislífsins? Eru það
ekki skoðana afgúðirnir liús-
goðin, og hinn margvíslegi skiln-
ingur manna á hlutunum, sem
deilunum valda og öllum þeim
harmkvælum, er þeim fylgja?
Menn una sjer of stutta stund
við „lífsins trjeð“. Allir hyrja
þó þar. Allir sem mvnda lieim-
ili, lifa í hyrjun þess sæluríka
daga. Því að láta þá daga verða
svo fáa? Því ekki að una sjer
framvegis við „lífsins trje?“ Því
að láta hinn illa anda lýginnar
telja sjer trú 'iun að eitthvað
annð sje hetra? Hæfileikinn
til þess að gleðjast og njóta lífs-
ins, er miklu hetri en hæfileik-
inn til jiess að skilja alla hluti,
þvi sá hæfileiki er, hvorl held-
ur sem er æfinlega hlekking að
mestu leiti. Men'n halda sig
skilja mikið, en skilja þó í raun
og veru litið. Þeir villast þvi oft
i skilningsleit sinni, villasl frá
hamingjunni í stað þess að
höndla hana.
Guð bauð manninum lil horðs
með sjer, og selti hann að holl-
úm ávöxtum „lífstrjesins“. —
Djöfullinn hafði líka heimhoð,
en bauð upp á ginnandi, eftir-
gerða og svikna fæðu. Það
er hest að sitja til horðs með
Guði, ög sitji liann í öndvegi
við heimilisborðið, þá er því
heimili horgið.
Hann er foringi lierforingjaráðsins
fianska tók við núverandi embætti
sínu af Weygang hershöfðingja fyrir
tveimur árum, af bví að stjórnin taldi
að tierforingjaráðsmaðurinn ætti að
starfa á friðartímum eigi síður en
ófriðar. Hefir hann meiri völd en
nokkur af fyrirrennurum hans. Hann
var á ófriðarárnnum aðstoðarmaður
Joffre hershöfðingja og síðar sveil-
arstjóri lians og hefi.r síðan vaxið
jafnt og þjett að metorðum. Hann er
vinsæll i hernum, þvi að hann fer
með óbreylta hermenn eins og nieir.i
en ekki þræla og er laus við allan
hermenskuhroka. Haiin er bókfróð-
ur maður ög iðkar lestur fornra
bókmenta.
Þennan mann sendu Frakkar til
ltóni í vor til þess að semja við ítali,
og varð för hans verri en engin. Hann
átti að semja um sameiginlega af-
stöðu ítala og Frakka gagnvarl
Þýskalandi, sem þá barði hernaðar-
bumbuna, en uni sama leytið var
Abessiniumálið á döfinni og þar gátu
Frakkar ekki átt samleið við ítali,
þó að hinir fyrnefndu slökuðu á
klónni i ýmsum atriðum og fengi
ámæli fyrir.
En nú hefir Gainelin nýlega ver-
ið sendur til Póllands, í líkum erind-
um: að styrkja hið forna samband
Frakka og Pólverja, sem hefir veiksl
mjög upp á síðlcastið. Pólland og
Tjekkóslavía voru bólvirki það, sem
Frakkar vildu styrkja gegn hætl-
unni að austan: Rússum, og jafn-
framt til þess að vera örugur vörð-
ur milli Rússlands og Þýskalands.
Eftir að vinátta tókst með Rússuin
og Frökkum þótti minni þörf á þessu
„bólvirki“ en svo bar það við ný-
lcga, eftir síðasla fund stórveldanna,
að samdráttur varð á óvæntan hátt
milti Pólverja og Þjóðverja. Bech
utanríkismálaráðherra Póllands, sem
liefir verið mikilsmegandi í landinu
mu hrið, tók vinsamlega afstöðu til
Þjóðverja í deilumálinu um Danzig.
Þetta þoldu Frakkar ekki og afbrýð-
issemin blossaði upp í þeim á ný.
Þjóðverjar höfðu gert Pólverjum
góð boð og Pilsudski þóttist ekki geta
neitað að undirskrifa vináttúsamn-
ing við þá. Enda hafa Þjóðverjar
haft margvíslegt gagn af þessum
samningi. — Nú heyrist, að Gamelin
eigi m. a. að bjóða Pólverjum stórt
lán til þess að endurbæta landvarn-
arvirki Pólláþds, og ýmislegt fleira.
Verður hann að liafa margt gotl i
boði, til þess að för hans beri meiri
árangur en förin lil Róm.
Jarðfræðingurinn V. A. Selvig, í
námustjórn Bandarikjanna, hefir ný-
lega bent á, að oliunámur þær, sem
inenn vita um nú í Bandaríkjunum
geti ekki enst neitia 15 ár ennþá, með
sömu notkun og nú er er. Telur
hann að um 13.300 miljón tunnur
sjeu til i námunum, en árlega eru
framleiddar úr námunum 900 miljón
tunnur. Telur hann þörf á, að finna
nýjar aðferðir til ])ess að vinna oliu
úr kolum, en af þeim hafi ekki verið
notaður enn nema hundraðasti liluti
þess sem menn vita um í Banda-
ríkjunum.
----x-----
Við Sch.olven-námurnar hjá Gel-
sehkirkchen-Buer í Þýskalandi er ný-
lega risinn upp stærsti reykliáfur-
inn, sem til er í Evrópu. Er liann
150 metra hár eða aðeins 7 metrnm
lægri en turninn á dómkirkjunni í
Köln. Undirstaðan undir reykháfnum
er 24 metrar í þvermál og hálf miljón
múrsteina fór í liann.
A búgarði einum i Jótlandi liafa
svartir storkar leitt út unga sína i
sumar — vitanlega svarta líka. Vek-
ur þetta svo mikla athygli, að fjöl-
skyldan hefir verið kvikmynduð.