Fálkinn - 26.09.1936, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
---- GAMLA BÍÓ
Otlaginn.
Guðjón Einarsson prentari
nerður 70 ára 30. þ. m.
Gullbrúðkaup iittu laugardaginn 12. þ. m. hjónin Anna Skúla-
dóttir og Högni Ketilsson í Keftavík.
an bóndason, Ilmari Murtaja og scg-
ii' nu sagan frá framferði Borodins
við fólkið og ekki síst Ilniari og
konu hans. „Hnútasvipan og gálginn
er jafnán tilbúið" — það er við-
kvæðið, sem Borodin notar — o,g
fólkið þorir ekki annað en hlýðnast
harðstjóranum, af þeim orsökum.
Víkur nú sögunni norður i Lappa-
bygðirnar til bónda eins, sem hefir
vanrækt að greiða skatt. Ilmari er
sendur til að sækja liann og kynnist
þá dóttur hans Aino (Gull-Maj Norin;.
Verður hann ástfanginn af henni.
Segir nú sagan frá hverju fram vind-
ur þegar hún kemur til Borodins og
skal ekki rakin lengra.
hessi mynd gerist að miklu leyti
á nyrslu slóðum Finnlands. Maður
kynnist lifnaðarháttum fólksins þar,
ferðalögum og hreindýrasleðum, að-
búnaði í Lappakofum og tjöldum o.
s. frv. Hefir leikstjóranum tekist
það snildarlega að sýna inn i þennan
heim og fyrir þá sök er myndin stór-
lega athyglisverð, þó ekki væri ann-
að. En hún er jafnfram t svo vel
bygð að öllu leyti og söguþráðurinn
svo sterkur, að myndin má óhikað
teljast með bestu listaverkum, sem
Danir hafa gert á kyikmyndasviðinu
siðan lalmyndir komu til sögunnar.
Og eigi hvað síst eru tónleikarnir
í myndinni stórlega mikils virði.
Þeir eru gerðir af Ference Frankas og
bygðir á hinum heimsfrægu tón-
smíðum Jean Sibelius, „Valse triste“
og „Finlandia" — en í síðastnefndu
verki hefir Sibelius sameinað all
það sjerkennilegasta í tónment finsku
lijóðarinnari. „Útlaginn“ er mynd
sem enginn ætti að láta ósjeða. Hún
verður sýnd í GAMLA BÍÓ innan
skainms.
25 ára starfsafmæli. m
NÝJA BfÓ.
Bjarthærða Carmen.
Stórmérkileg mynd frá Norður-
hjeruðum Finnlamds. tekin af
Nordisk films Go. Aðalhlutverk-
in leika:
GULL-MAJ MORIN,
STEN BERGMANN og
JOHN EKMANN.
Sýnd bráðlega.
Þessi mynd, sem gerist i Finnlandi,
er tekin af Nordisk Films Kompagni
i samvinnu við Svía. Leikstjórinn er
George Schnévoigt og hefir hann
samið myndina ásamt danska rithöf-
undinum Fleming Lynge.
Myndin gerist í Finnlandi á þeiin
tíma, sem það var undir liarðstjórn
aroki Rússa. I bænum Petschenka
norðarlega í Finnlandi kemur nýr
landstjóri rússneskur til sögunnar.
Borodin að nafni (John Ekman).
Fundum hans ber sanran við ung-
Þessa dagana eru liðin 25 ár síð-
an vjelstjóraskólinn tók lil starfa í
Reykjavik. Forstöðumaður hans hef-
ir frá upphafi verið sá sarni: M. E.
Jessen skólastjóri. Það mun vera leit-
un á manni, sem hefir orðið jafn
vinsæll i starfi sinu og þessi út-
lendingur, sem þá kom lijer ölluni
ókunnugur. En hann hefir flesta góða
kosti til að bera: ljúfmenni mikið i
framgöngu, viðmótsglaður og kátur
jafnan og afbragðs kennari. Læri-
sveinar lians eldri og yngri og aðrir
þeir, sem kynni hafa haft af honum
munu senda honum hlýjar óskir á
jiessu starfsafmæli hans.
Sveinbjörn Oddsson prentari
Bergstaðastíg 37 verður 50 ára
29. j>. m. Átti hann 35 áira
starfsafmæli á þessu ári.
Aðalhlutverk
MARTHA
Martha Eggerth á sjer marga að-
dáendur meðal íslenskra kvikmynda-
vina og ekki muin þeim fækka eftir
að myndin „Carmen hin Ijóshærða"
hefir verið sýnd hjer. Mynd þessi
er tekin af Ciné-Allianz undir stjórn
Victor Jansons og byggist á leikriti
eftir Roland Schaclit, sem heitir
„Auðvitað hefir hún rjett fyrir sjer“,
en það Ieikrit fór sigurför um alla
álfuna þegar það kom fram á sjón-
arsviðið.
í kvikmyndinni leikur Martha
Eggerth ungverska söngkonu, sem
heitir Maria Barkas. Hefir lnin ný-
EGGERTH
lega náð niiklum sigri fyrir frammi-
stöðu sina í óperettunni „Blóma-
stúlkan frá París“ og ætlar nu að
hvíla sig langt frá leikhúsinu og stór-
borgum í kyrð og næði. Roskin vin-
kona hennar fer með heiíni — hún
heitir Ilka Föklesy (leikin af Idu
Wúst). Þeim kemur saman um, að
fara suður í Bayernsfjöll og dvelja
þar hjá vinkonu þeirra, leikkonu,
sem varð að liætta að leika vegna
þess live hún var orðin feit.
En hvíldin verður ekki erns niikil
og þær höfðu búist við. Þvi að það
Frh. ú bts. 11.