Fálkinn - 26.09.1936, Blaðsíða 5
FÁLKINN
5
þess að nokkuð sje þeim til liindr-
unar eða fyrirstöðu, hinn sterki
norðurstraumur, sem æfinlega eyksi
stórum í suðvestan rokum og svo
landtakan, sem áður er lýst. Enda
liafa margir sjómenn fengið á Mýra-
skerjunum að kenna, fyr og siðar,
þegar suðvestan rok hafa skollið á.
I>au gera sjaldan boð á uiulan sjer.
— Hvað er langt síðan þjer byrj-
uðuð skipstjórn hjeðan úr Reykja-
vík. Og hafið þjer aldrei komist i
hann krappan hjer L flóanum?
— Jeg byrjaði hjer sem formaður
á þilskipi vorið 1893, en togaraskip-
stjóri varð jeg 1912 á Mars. — Ónei,
hjer í Faxaflóa hefi jeg verið svo
heppinn, að lenda ekki í svaðilför-
um. Versta meðferðin, sem jeg hefi
orðið fyrir hjá Ægi varð norður á
Húnaflóa á þilskipinu „Georg“, er
hann sótti mig ofan í klefaopið —
það var þó ekki nema höfuðið á
mjer sem stóð upipúr — og bar mig
út fyrir borðstokkinn. Jeg hefi ekki
hugmynd um hvernig þetta gerðist,
— þegar jeg ranka'öi við mjer hjelck
jeg á handleggnum á borðstokknum.
En sleppum því. Það kemur ekki
þessu máli við.
— Hver ráð eru helst til bjargar,
undir þeim kringumstæðum, sem
„Pourquoi Pas?“ var í, þegar skip-
ið sneri aftur inn i flóann?
— Vitanlega er ómögulegt að gefa
algild ráð um slíkt. Aðstæðurnar
eru ávalt svo mismunandi. En þeir
sem kunnugir eru hjer í Faxaflóa
kjósa að jafnaði þann kostinn, að
halda sjer svo langt til hafs, sem
þeir geta. Þó að þeir sjeu ekki svo
utarlega, að þeir geti komist fyrir
Snæfellsnes, þá er liættan því minni,
sem utar dregur. Og þess ber að
gæta, að fárviðrin standa sjaldan
lengi. Þó að skip reki upp að Snæ-
fellsnesi utanverðu, sunnan frá
Garðsskaga, þá er veðrinu oftast
slotað svo á leiðinni, að hægt er að
koma við stjórn á skipinu.
Álítið þjer það ekki til gagns, ef
viti væri utast á aðal hættusvæðinu,
t. d. á Þormóðssskeri?
— Það er tvímælalaust. Ef það er
viti sem hægt er að reiða sig á, þá
yrði hann til mikils gagns. Og þess
væri óskandi, að það liðu ekki mörg
árin svo, að hægt væri að draga úr
hættunni við Mýrar. Þau eru orðiu
svo mörg ströndin þar, og að jafnaði
með ægilegum mannsköðum, að ósk-
andi væri, að hægt yrði að draga úr
hættunni þeirri. Það eru mörg og
hörmuleg atriði, sem þetta svæði
hefir skráð í farmannasögu Islands.
Við munum enn slysin miklu 190G,
sem urðu ó mjög líkum slúðum og
franska skipið fórst á nú. Og við
nmnum Balholm-slysið 1926, sem
mun hafa orðið nokkru vestar. Og
i gömhnn blöðum og tímaritum mun-
uð þjer geta fengið aðrar frásagnir,
sem sanna það, að hjer er um
mannskæðustu strönd fslands að
ræða.------
að það fórst nú aptur á útsiglingu
sinni, og næstum því í sama staó,
sem í hið fyrra skiptið; og var þetta
tjón þeim mun meira en hið fyrra,
sem fleiri nafnkunnir menn fórust
nú með því, og öðru skipi fró
Ileykjavík, er líka týndist við Faxa-
flóa í sama veðrinu. Var og slysið
þeim mun ólánlegra nú, sem þessi
ferð póstskipsins átti einmitt að verða
hin síðasta, áður en gufuskipsferð-
irnar tæki til, og allur atburðurinn
var þess eðlis, að maklegt væri að
segja greinilegar frá honunx, en vér
höfum séð hingað til i íslenzkum
blöðum eða ritum; setjum vjer því
hér í þeim tilgángi kafla úr bréfi
frá Reykjavík, dags. 2. Marts 1858,
er bæði segir greinilega og sögu-
mannlega fró öllum aðdragandanum,
og svo líka tjóninu sjálfu, að því sem
næst verður komizt, og þykir oss
ei ólíklegt, að fleirum kunni að þykja
merkilegt að lesa þá sögu en oss.
Af þeim sem með skipinu fórusl,
var Ditlev Thomsen, Slésvíkingur
að ætt og uppruna, en hafði mestan
hluta æfi sinnar verið ó slandi, og
unað sjer þar betur en flestir úl-
lendir kaupmenn; sýndi hann þetta
einkum í því, að hann byrjaði þar
á ýmsum fyirtækjum, er vel mega
síðan verða landinu til nota. Jón
(Þó kemur brjefkafli Páls Mel-
sted).
Var það ekki hraparlegt
slys, að tvö kaupskip skyldu sigla
út héðan, hlaðin af fólki og fjár-
munum, komast út hjá Skaga og rek-
ast svo annað upp á Mýrar, rétt upp
undir Straumfjörð, hitt rétt upp í
Lóndranga .... Það hefir verið
harður skellur, að rekast þar upp í
hamrana, og saxast i þúsund mola;
enda er ekki lieil brú í nokkrum
hlut, sem af „Sæljóninu" hefir rek-
ið; það hefir svo máðst og lamisl
og molast í grjótinu, að það kvað
ekki sjást litur á neinni fjöl, nema
litillega á einni. Af mönnum hefir
ekkert rekið upp, nema fótleggur,
með litlu lioldi ó, vestur undir Jökli,
og ein tá ó Mýrunum. Það er hart
fyrir ísland þegar menn reka sig
svona á þaS. Jeg hefi oftar en einu
sinni verið staddur lit undir Jökli,
og farið þar með sjó fram, yfir
liraunin og hamrana, og sjeð brimið
hamast á klettunum, og þótti mjer
það hátignarleg sjón og betra á að
horfa en í að komast. En gaman
væri að sjá allan fjandans kveifar-
skap og óknytti koma þar í fangið
á bárunni, þegar hún skellur upp ó
tvítuga hamrana. Þar lenti nú aum-
ingja ,.Sæljónið“, sem þið komuð
Flestir munu hafa heyrt getið um
slys það hið mikla, seni varð 1857
í nóvember, er póstskipið „Sölöven“
fórst undir Svörtuloftum. Samtímis
þvi lagði annað skip úr Reykjavíkur-
höfn, „Drey Annas“, eign Bierings
kaupmanns, er sjálfur fórst á þvi
skipi. í „Nýjum Fjelagsrituni1 er
lýsing á þessum slysum báðunx sam-
an. Er hún rituð af Póli Melsted i
brjefi til Jóns Sigurðssonar. Hefir
hann skrifað inngang að brjefinu og
felst i hvorutveggja svo góð lýsing,
að rjett þykir að birta hana í heilu
lagi. Greinin heitir „Frásögn um
skipatjónið í nóvember 1857“.
„Síðan póstskipið fórst á útsiglingu
frá íslandi 1817, undir Svörtuloftum
við Snæfellsjökul, hefir þvi æfinlega
byrjað svo, þangað til í þetta skipti,
að það hefir þó á endanum komizl
klaklaust af, þó margar ferðir þess,
og einkum vetrarferðirnar, kunni
vist að liafa verið slörkulegar. En ó
árinu sem leið, 40 árum eftir að liið
fyrra tjónið varð, vildi svo illa til,
Markússon og Snæbjörn Snæbjarnar-
son (Benediktsen) voru íslendingar
og báðir dugandi menn í sinni stétt;
en að fíiering, sem fórst með hinu
minna skipinu, hefir þó þótt einna
mestur mannskaðinn, því hann var
álitinn eitthvert liið mesta kaup-
mannsefni á íslandi af innlendum
kaupmönnum, og slíkra nianna þurf-
um vér nú einkum við, ef hinn
frjálsa verzlan á að korna landinu
að nokkru verulegu haldi.
lit á i sumar 4. júli, eitt hið besta og
traustasta skip, sem komið hefir til
Islands. Jeg held jeg verði nú að
segja þjer söguna, eins og eg veit
hana sannasta, en fyrirgefðu þó stirð-
lega verði orðað.
Öndverðalega i Nóvember í vetur
lágu hér fjögur kaupskip á höfninni:
1. Póstskipið Sölöven, 2. skipið Dreg
Annas, sem fíjering átti, 3. Skonnort-
an Juno og 4 Skonnortan Sveinbjarn-
Frh. á hls. 11.
fíls. k: Vikin við Straum-
fjörð og t. h. líkin sem
rak og er lik dr. Char-
eot fremst. (fíirtar með
leyfi AlþýðublaðsinsJ.
Að neðan: Síðasta mynd-
in af „Pourquoi Pas?“
og til vinstri Gonidec.
fíls. 5: Uppdráttur af
Mýriinum. — Myndir frá
strandinu: Gonidec oy
sá sem bjargaði honum
á land, Kristján St. Þór-
ólfsson, — landgangur-
inn sem maðurinn bjarg
aðist á, — skrifborð dr.
Charcot og loks Gonidec
og konurnar í Straum-
firði. Einkarjettur At-
þýðublaðið. — Neðsl:
Skipshöfnin á ,,Pourquoi
Pas?“ Eftirpr. bönnuð