Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 26.09.1936, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Nr. 402. Barálta Adamsons við óheillaf uglinn eilífa. 7 • Málarinn: — Fyrir þessa mynd lijerna bauð Amcríkumaður mjer nýlega 5000 krónur. Skiftavinur: — Og þjer viljið selja mjer hana fyrir 100 króhur? — Við getum ekki horft upp á, að öll mestu listaverk okkar fari úr landi. S k p í 11 u r. — Eruð þjer alveg band sjóð- andi hringa vitlaus, mannasni! Þjer hafið hvorki meira nje minna ensett stórsegl á bómuna ÁfílÐ 1936: Tveir glerskerar eru að fara með ósýnilegar rúður út í bœ. — Ungi maðurinn sagði við liana: — Jeg ætla að vera hreinskilinn við l>ig og segja þjer í einlægni, að þú ert ekki fyrsta stúlkan, sem jeg hefi kystl Og hún svaraði: — Jeg ætla líka að vera hreinskilin við þig. Og það get jeg sagt þjer, að þú átt mikið eftir að læra. — Þjer eruð svo rogginn, Guð- mundur. Hefir yður orðið eitthvo.ð ágengt? — Grípið þjer hann brunaliðs- maður. Þetta er afardýr kaktus. Tveimur innbrotsþjófum hefir tek- ist að opna peningaskápinn og rann- saka það, Sem i honum er. Þeir finna 34 kr. í peningum, sparisjóðsbók með 317.000 krónum, sem þeir hafa ekki gagn af, og innsiglaðan böggul. — Opnaðu böggulinn! segir annar, en hinn hristir höfuðið: — Það geri jeg ekki. Ekki vil jeg drepa manninn. — Hver er að tala um það? — Það stendur nefnilega á böggl- inum: „Má ekki opnast fyr en að mjer látnum“. Máttur vanans. Megum við fara út og le’ka okkur, mamma? — Já, en passið þið upp á, að láita ekki aka yfir ykkur. Skák nr. 10. Sikileyjarleikurinn. Hvítt: Svart: Dr. A. Aljekh'ine. Dr. M. Botvinnik. 1. e2—e4, c7—c5: 2. Rgl—f3, d7—dG; (Mjög óvenjulegt í þessari stöðu. Eðlilegast og e. t. v. best er Rb8— cö); 3. d2—d4, c5xd4; 4. Rf3xd4. Rg8—fö; 5. Rbl—c3, g7—g6; (i. Bfl-- e2, Bf8—g7; 7. Bcl—e3, Rb8—c6; 8 Rd4—1)3, Bc8—e6; 9. f2—f4, 0—0; 10. g2—g4, (Venjulega lirókar hvítt í þessari stöðu), 10...... d6—-d5; 11. f4—f5 (e4—e5 var e. t. v. betra. T. d. 11. e4—e5, Rf6—e8; 12. 0—0, Re8—c7; (12......f7—f6; 13. f4—f5, næst e5—e6. Eða 12......f7—f5; 13. g4—g5); 13. Rb3—d4. Ef 11......... Rf6—e4; 12. Rc3xe4, d5xe4; 13. Rb3 —c5, með betra tafli á hvítt); 11. Be6—c8; 12. e4xd5, Rc6—b4; 13. d5 —dö! (Fallega og sterkt leikið. Til- gangslaust var að reyna að halda peðinu); 13.....Dd8xd6; 14. Be3— c5, Dd(i—f4; (Drotningakaupin virð- ast ekki heppileg fyrir svart. Eftir DxD; BxD, R—c6 eða d5; nær hvitt hættulegri sókn við g4—g5 og síðan f5—f6) 15. Hhl—fl, (Bc5xe7 er ekki gott, vegna Ilf 8—e8; ef 16. Be7xb4 þá Rf6xg4!); 15...... Df4xli2; 16. Bc5xb4, Rf6xg4!; 17. Be2xg4 (þving- að); 17..... Dh2—g3f; 18. Hfl—f2, (Ef 18. Kel—d2 þá Bg7—li6f!; eða Kel—e2, Dg3xg4f og vinnur) 18..... .... Dg3—glt; jafntefli. Tefld á skákþinginu í Nottingham í ágúst i sumar. TONI MEIIKENS hinn þýzki heimsmeistari í lijól- reiðum, vann 1. verðlaun á Ólymps- leikjunum. En nú hefir hann ákveð- ið að gerast atvinnumaður í grein- inni. Fjölskyldan er að borða fisk með piparrótarsósu. Ásta litla grettir sig ákaflega, þegar hún er að kyngja sósunni, og tárin koma fram i aug- un á henni: — Þetta er alveg eins og mjer væri gefið utanundir að innanverðu!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.