Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 26.09.1936, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 nýragarSurinn i Kaupmannaliöfn á tvo fila og getur verið montinn af öffrum f)eirra, því að hann er 5000 kíló á þgngcl og er talinn stærsti fillinn sem til er i Evrópu. Er hann þritugur og heilir ,,Jumbo“. En kvendgriö er ekki nema þreltán ára. Vegna aldursmunarins hafa þau ekki fengiff að vera saman þangað til núna í sumar, er ,.Jumbo“ var var lofaff i heimsókn til frökenarinnar. Alþjóffafundur frumlufrœðinga var'':;tþ fgrir skömmu hald-Wm inn i Kaupmanna- höfn. Var þar m. a.mí sgnt hið nýja „gerfi- hjarta“ Charles Lind-Wm berghs ftugmanns.f** Á efri myndinni ,T sjest dr. Fischer.Wm forseti fimdarins flg vera aff tala fítfpi franska uísinda-ms. manninn Pocard (i.mk hj. En á neffri |1| myndinni sjest hóp-m& ur þátttakenda iWl þingi þessu og erM myndin tekin fur;rWm utan K r istján s b u rg, Wm þar sem þingið i>arj||P háldiff. Á miðriWa mgndinni sjest Char-IM les Lindberg iim-jM kringdur af gmsum.^m sem augsgnilega luifaU gaman af að láta sjámí sig á mgnd mcðwm. IAndbergh, því aö^m þeir teygja allir fram A álkuna. > I Myndin hjer aff ofan er tekin nglega um borð á stœrsta skipi danska herflotans, ,,Niels Juel“, er konungur kom þangað i heimsókn. Sjest hann á framanveröu þilfarinu aö heilsa hermönnunum. „Niels Juel" hefir nýlega fengið gagngerða viögerð. Elsta konan í Danmörku lieilir frú Skau og á heima í Haderslev, Hún varð nýlega 107 ára. Reiðhjól handa tveimur hafa litið verið notuð undanfarið nema til kappaksturs. Nú er farið að gera svona hjól, ætluð fyrir unglinga, og sýnir myndin eitl þeirra. „Folketeatret“ i Khöfn byrjaði sýn- ingar sinar i haust með liinu ódauð lega leikriti Shakespeares, „Romeó og Júlíu“. Sýnir myndin hestu leik- konu leikhússins, Elsu Skouboe sem Júliu. „Meira umferðaröryggi" heitir fje- lag, sem nú er farið að starfa að því i Danmörku að vara fólk við slysum. Setur það upp aðvörunarskilti meo vissu millibili á almannaleiðum. Hjer er 14. skiltið, sem sett hefir verið upp i Kaupmannahöfn, með yfirliti um allskonar umferðaslys.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.