Fálkinn - 28.11.1936, Qupperneq 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórnr:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvœmdaslj.: Svavar Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
Bankastrœti 3, Reykjavik. Simi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—0.
Skrifslofa i Oslo:
A n t o n Schjöthsgnde 14.
Blaðið kemur út hvern lauganlag.
Vskriflarverð er kr. 1.50 á mánuði;
ír. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Ular áskriftanir greiðist fyrirfram.
iuglýsingaverð: 20 aura millimeter.
Herbertsprent prentaði.
Skraddaraþankar.
Sænskur skiðaþjálfari, sem dvaldi
hjer á Iandi fyrir nokkru og m. a.
var á skíJðum með fólki hjer austur
á Hellislieiði, ljet i ljós undrun sína
yfir því, hve margir færu ágætlega
á skíðum, þó að færi væri livergi
nærrii gott nje hættulaust. Það mátti
skilja á orðum hans, að hann teldi
atferli sums skíðafólksins fullkominn
gapaskap, ósamboðinn sönnu íþrótta-
fólki, og að ekki gæti hjá því farið,
að slys mundu hljótast af, fyr eða
siðar.
Þetta mun því miður hafa við full
rök að styðjast, og þegar á þessum
vetri hafa slys hlotist af óvarkárni.
Oftast er það fólk, sem ekki hefir
náð fullri þjálfun, sem gerir þau
glappaskot að fara í brattar brekk-
ur án þess að taka tillit lil þess hvort
þar eru hengjur, svellbunkar, grjót-
nybbur eða slæmt undanfæri, en
mikill hraði á slikum slóouin getur
kostað fólk lífið. Hvorki meira nje
niinna en lífið.
Skíðaíþróttinni sjálfri verður ekki
gerður verri bjarnargreiði með neinu
heldur en með óvarkárninni. Hún er
enn i bernsku lijer á suðurlandi og
enn er ekki almenningur búinn að
sannfærast til fulls um liið ómetan-
lega gildi hennar. Það erú enn til
ýmsir menn, sem telja skíðaíþrótt-
ina — eins og svo margar aðrar
íþróttir — þýðingarlausan hjegóma-
skap, og að sá tími og það fje, sem
sem fer til hennar sje ónýt eyðsla.
Þessir menn fá byr í seglin við livert
það óhapp eða slys, sem verður við
iðkun íþróttarinnar. „Jú, betra var
að fara það!“ segja þeir.
En íslendingum er gjarnl að dauf-
heyrast við, þegar þeim er bent á
hætturnar. Það þarf ekki annað en
koma austur að Geysi þegar margt
fólk er þar viðstatt, að bíða eftir
gosi. Þá hnappast fólkið kringum
skálina og þrátt fyrir það að vitan-
legt sje að gosið sje aðeins ókomið,
þá daufheyrist það við skipunum
eftirlitsmannsins um að fara á burt.
í sumar varð slys af þessum ástæðum.
En vitanlega var það gleymt hjá
riæsta hópnum sem kom að Geysi.
Og i fjallgöngum hafa orðið slys hjá
fólki, sem er að skemta sjer, aðeins
fyrir óvarkárni og fífldirfsku.
Það er engin iþróttamenska í því
fólgin að leggja sig i hættu. Það er
glópska, hvort sem hún er sprottin
af stærilæti þess, sem vill láta taka
eftir sjer, eða öðru.
H. Benediktsson & Co. 25 ára
Viðtal við stoínandann, Hallgrím Benediktsson stórkaupmann.
Á morgun eru liðin 25 ár frá
því að Hallgrimur Benedikts-
son stórkaupmaður stofnaði
hina þektu lieildverslun sína í
Reykjavík. Hann rak liana einn
í nokkur ár, en síðar gekk
nafni hans Hallgrímur Tulinius,
sem hafði unnið lijá honum, i
Hallgrímur fíenediktsson.
fjelag við hann og gerðist með-
eigandi verslunarinnar. Var þá
nafninu hreytt og heitir versl-
unin siðan H. Benediktsson &
Co. —
Heildverslun þessi liefir frá
litilli byrjun fjrrir dugnað, á-
hugasemi og skyldurækni eig-
endanna vaxið svo að hún er
nú ein meðal allra stærstu
verslana þessa lands. Viðskifta-
vinum liennar hefir fjölgað ár
frá ári og samhöndin við hina
erlendu viðskiftavini trygst og
aukist. Báðir eru eigendurnir
framúrskarandi dugnaðarmenn
og liafa þeir livor fyrir sig haft
mörg trúnaðastörf stjettar sinn-
ar með liöndum. Stofnandinn,
Hallgr. Benediktsson, hefir
þannig síðustu árin gegnt starf-
inu sem formaður Verslunar-
ráðs íslands og það af svo mikl-
um dugnaði, að sá fjelagsskap-
ur liefir aldrei verið blómlegri
og öflugri en nú.
Það er aðeins rúmt ár siðan
að Hallgrímur Benediktsson
stórkaupmaður varð fimlugur
og var liann þá hyltur viðsveg-
ar um land í hlöðum sem einn
brautryðjandi stjettar kaup-
manna þessa lands. Það var við
það tækifæri farið .svo fögrum
og maklegum orðum um þenna
mæta mann og verslun þeirra
nafnanna, að það mun þykja
að bera í hakkafullan lækinn,
að senda þeim fjelögum kveðju
opinberlega þó firma þeirra H.
Benediktsson & Co., nú svo
skömmu á eftir, eigi 25 ára af-
mæli. í stað þess að skrifa um
stofnandann og starf hans liið
mikla og margþætta, mun þvi
tilhlýðilegt, að láta hann sjálfan
tala við þessi tímamót æfinnar,
þegar liann getur sjeð á bak
fjórðungsaldar striti og sliti í
þágu stjettar sinnar. Vjer spyrj-
um þvi:
— Hvernig stóð á því að þjer
fóruð að liefja heiídverslun ?
— Jeg liafði gen,gið í Verslun-
arskólann veturinn 1905—’06,
gerðist síðan starfsmaður á
póstliúsinu, en fór þaðan til
Asgeirs Sigurðssonar. Jeg var
fastráðinn i því að ,g)erast sjálf-
stæður kaupmaður. Það þótti
alveg óðs manns æði er jeg einn
góðan veðurdag sagði upp stöðu
minni hjá Ásgeiri. Jeg hafði
100 króna borgun á mánuði, en
það þótti geysihátt kaup fyrir
\ ershmarmann í þann tið. Svo
sigldi jeg til útlanda og fjekk
ágæt sambönd. Mitt fyrsta er-
lenda samband var við hið
heimsfræga Vacuum Oil Co.
Þegar jeg hóf lieildversl-
un mína var hjer aðeins ein
lieildverslun fyrir. Það var í
fyrstu mjög erfitt að keppa við
mnboðsmennina dönsku í Kaup-
mannahöfn. Flestir kaupmenn
voru hundnir þeim, margir voru
i skuld við þá, fengu allar sinar
vörur fyrir þeirra milligöngu og
urðu að senda þeim allar sinar
íslensku afurðir upp í viðskift-
in. En mjer gekk þó alveg furð-
anlega.
Hallgrímur Tulinius.
Það sem vakti aðallega
fyrir mjer, var að reyna önn-
ur lönd til samanburðar og
komast að livaðan heppilegast
væri að kaupa vörurnar. Að
mínu álili er eitt aðalhlutverk
livers heildsala æfinlega að
fylgjast sem hest með heims-
markaðinum og ná sem heppi-
legustum kaupum á þeim vör-
um, sem landsmenn þarfnast.
Þessvegna er um að gera, að
liafa sambönd beint við fram-
leiðslulöndin. Það höfum við
gert oss far um alla tíð.
— Hvað álítið þjer að sje það
merkilegasta við framþi'óun
vérslunarinnar lijer á landi síð-
ustu áratugina?
— Hallgrímur Benediktsson
hugsar sig um eitt augnablik,
lítur út um glugga einkaskrif-
stofunnar, þar sem myndastytta
Jóns Sigurðssonar forseta hlas-
ir við á miðjum Austurvelli, og
svarar svo fasl og ákveðið:
Hve fljótt tókst að gera
hana svo að segja alinnlenda.
Það liefði ekki verið unt, ef
ísland liefði ekki á að skipa
'ágætum mönnum innan stjett-
arinnar. Það mun alveg eins-
dæmi í verslunarsögu nokkurr-
ar þjóðar, að það tekst að ger-
breyta öllum verslunarháttum
og viðskiflum á svo skömmum
tíma sem hjer hefir átt sjer stað.
Jeg vil í þessu sambandi nefna
ófriðarárin, þegar islenskir
kaupmenn stofnuðu til sam-
banda í Ameríku og tókst að
sjá lan,dsmönnum fyrir öllum
nauðsynjum, svo enginn skortur
var á nokkrum lilut hjer á
landi, þó önnur lilutlaus lönd
værn mjög aðþrengd. Hvernig
lialdið þjer að hefði farið, ef
íslendingar hefði þurft að sækja
allar sínar nauðsynjar til um-
Loðsmanna i Kaupmannahöfn
þau árin? Hjer hefði áreiðan-
lega orðið bæði matar og ann-
ar vöruskortur.
— Er gott að versla við Is-
lendinga?
Agætt. Mjer hafa viðskiftin
við landa mína verið sjerslak-
lega ánægjuleg og jeg tel elcki
þau áföll, sem rás viðburðanna
liefir orsakað og miður hafa ver-
ið. Og mjer er það meiri og
meiri ánægja að versla eftir
því sem jeg kynnist stjett minni
betur.
Hvers óskið þjer yður
lielst yður og stjett yðar til
handa á þessum tímamótum?
Nú er Hallgrímur ekki lengi
að hugsa sig um. Hann svarar
einarðlega og ákveðið:
Þess, að verslunin mætti
vera alfrjáls og njóta jafnrjetl-
is, því þá mun kaupmanna-
stjettin ekki síður en aðrar
stjetlir vera þess fullkomlega
megnug að vinna landi og þjóð
lil gagns og hagsibóta.
Eitt enn, segir Hallgrímur
áður en við skiljum. Jeg get
ekki nógsamlega lofað og þakk-
að fóllcinu, sem lijá okkur og
með okkur liefir unnið öll þessi
ár. Hver maður og hver kona
liefir þar gert sína skyldu. En
skyldurækni í hvivetna er al-
veg bráðnauðsynleg hverjum
þeim, sem vill fást við verslun-
slörf. Skyldurækni og heiðar-
legleiki.
Bóndacfni Júlíönu Hollandsprins-
essu, Bernhard prins, varð nýlega
fyrir því óliappi að brjóta lögreglu-
samþykt i Hollandi, með því að aka
of liart. Lögreglan náði í liann og
bauðst prinsinn til að greiða sektina
samstundis, eins og venja er til í
Þýskalandi. En hollenska lögreglan
kvaðst sleppa honum með áminningu
í þetta sinn, vegna þess að hann
mundi ekki vera kunnugur umferða-
reglum i Hollandi. En ef þetta kæmi
fyrir aftur yrði hann látinn borga
sekl.