Fálkinn - 28.11.1936, Qupperneq 13
F Á L K I N N
13
Krossgáta Nr. 250.
Lárjeti. Skýring.
1 Trje. 7 vont árferði. 13 grennast.
14 sáldaðu. l(i á lim. 18 örnefni. 20
þyngdareining. 21 stutt. 23 þar sem
trúariðkanir fóru fram. 24 í fjárhúsi.
25 júrt. 27 skafið. 28 veiði 29 snar-
rót. 31 málmur. 32 notað í mat. 33
skakkar. 35 rómverskt mannsnafn.
3(1 Ræktaðir. 37 gælur. 38 bænir. 41
biddu. 44 ber. 45 ósoðin. 47 árstíðir.
48 kvenmannsnafn (fleirtala). 49 nóg-
ur. 51 lími. 52 óánægja. 53 Skyld-
menni. 55 letur. 56 síðustu stafir í
plánetunafni. 57 nafn á • dýri (úr
Eddu). 59 tónn. 60 prýði. 61 þving-
un. 63 þektur stjórnmálamaður (út-
lendur). 64 menn.
Lóðrjett. Skýring.
2 mælir. 3 elfa. 4 hross. 5 konu-
heiti. 6 Róms. 7 sjór. 8 Mýkt. 9 tón-
verks. 10 vitfirring. 11. ósljettur (út-
lent orð). 12 konungur. 15 mjólk
(eignarf.). 17 gælunafn (kvenm.).
1!) dregur saman. 20 stigs. 22 tor-
tryggilegur. 24 þrætugjarn. 26' með
fullu ráði. 28 skúfum. 30 lirúgur.
32 spark. 34 grönn. 35 átti heima.
38 bæjarnafn. 39 stjarna. 40 kóróna.
42 gáttum. 43 bókarnafn. 45 grautaði.
46 mótmæli. 49 þeningshús. 50 kven-
maður. 53 strengur. 54 tuskan. 57
stígvjel. 58 rutt land. 60 uppliafsstaf-
ir prests. 62 þá (útlent orð).
Lausn á Krossgátu Nr. 249.
Lárjett. Ráðning.
2 timburmaður. 12 flík. 14 arían.
15 rifa. 17 múg. 18 angandi. 20 tár.
21 æruvana. 23 galdrað. 25 lala. 27
gert. 28 rafalda. 31 sjós. 33 galar. 34
slen. 35 stían. 36 gáttu. 37 Asía. 38
B. T. 40 at. 41 arfi. 43 rk. 44 gera.
46 stef. 48 en. 49 nót. 51 norskur. 52
sig. 53 Svante. 55 órifað. 57 S. A. 58
út. 59 iel. 61 nr. 62 ræ. 64 blíðviðris •
dagar. 69 signor. 70 fimari.
Lóðrjett. Ráðning.
1 afmælisbarn. 2 tígulfósi. 3 1. k.
4 bannlagabrot. 5 urga. 6 ría. 7 mang.
8 andardráttur. 9 ur. 10 ritreglur. 11
jarðtenging. 13 lúra. 16 fáar. 18 a, a.
19 il. 22 va. 24 dg. 26 val. 29 fanta-
reið. 30 lagaskóli. 32 stag. 34 staf.
38 skósali. 42 feiðrar. 45 enn tvo. 47
erindi. 50 t. v. 52 Sa. 54 auðn. 56
fram. 57 S. B. S. 60 ern. 63 æri. 65
í. G. 66 ir. 67 S. F. 68 Ga.
NÝTT LOFTSKIP í SMÍÐUM.
í Friedrickshafen hefir nú verið
smíðuð grind nýjasta loftskips Þjóð-
verja, L. Z. 130, sem á að vera í
reglubundum ferðum yfir Norður-
Atlantshaf ásamt „Hindenburg“, sem
byrjaði að fljúga þessa leið í vor.
Síðasli böðullinn í Danmörku, fyr-
verandi lögregluþjónn Herman Cri-
stensen er nýlega látinn í Slagelse,
67 ára að aldri. Árið 1899 varð hann
lögregluþjónn en árið 1906 skipaði
Alberti hann böðul, rjett eftir að
hann liafði komið fram liinu ill-
ræmda hýðingarlagafrumvarpi sinu.
Stóðu þau lög í tvö ár og á þeim
tíma hýddi böðullinn 8 manns, en
aldrei varð liann svo frægur að taka
mann af lífi. Böoulsembæltið var lagt
niður 1919 og hefir Christensen lifað
á eftirlaunum síðan.
X
Nora spurði í bílnum: „Ertu alveg viss
um að þjer líði vel?“
„Ágætlega“.
„Og þú heldur ekki, að þú ofgerir þjer
þjer á þessu?“
„Áreiðanlega ekki“.
„Hvað segirðu um sögu telpunnar?“ Hún
hikaði: „Þú trúir lienni ekki?“
„Ekki fyr en jeg liefi sannprófað liana
auðvitað".
„Þú veist miklu meira um þesskonar en
jeg“, sagði hún, „en jeg held nú, að hún
hafi að minsta kosti reynt að segja satt“.
„Mikið af skárstu lygasögunum kemur
upp úr fólki, sem reynir að segja satt. Það
er ekki auðvelt, þegar þetta er komið upp
í vana“.
Hún sagði: „Jeg þori að veðja um, að þú
veist mikið um manuseðlið, Charles, er það
ekki? Þú verður einhverntíma að segja mjer
frá reynslu þinni á njósnaraárunum“.
Jeg sagði: „Kaupa skammbyssu fyrir 12
dali í leyniknæpu. Látum það vera, en —“.
Við ókum um slund þegjandi. Þá spurði
Nora: „Hvað geiigur að henni?“
„Pahhi hennar er vitlaus. Og hún heldur
að hún sje eins“.
„Hvernig ferðu að vita það?“
„Þú spurðir mig. Og jeg svaraði þjer“.
„Þú átt við, að þetta sje bara tilgáta þin“.
„Jeg á við, að það sje þetta, sem gengur
að henni. Jeg veit ekki hvort W.ynand er
verulega vitlaus, og jeg veit ekki, hvort hún
hefir erft eitthvað af því frá honum, ef
hann er það. Hún heldur að svarið sje ját-
andi við hvorutveggja og það fer alveg með
hana og tryllir liana“.
Þegar við námum staðar við Holel Courl-
land sagði hún: „Þetta er hræðilegt, Nick,
maður ætti —“
Jeg sagðis ekki hafa hugmynd um það.
Ef lil vill væri ekkert að Dorolhy. Það gæti
vél verið, að hún lægi heima á gistihúsinu
og væri að sauma kjóla á Ástu.
Við ljetum kynna okkur hjá Jorgensen,
og eftir dálitla hið var okluir hoðið að koma
upp. Mimi tók á móti okkur i ganginum,
þegar við stigum út úr lyftunni, með opn-
um örmum og miklum orðaflaum: „Þessi
hræðilegu hlöð. Þau voru nærri því búin að
ganga af mjer dauðri með öllu hlaðrinu
um, að þú lægir fyrir dauðanum. Jeg
hrihgdi tvisvar, en mjer var neitað um
samband til þí n, og ekki vildi það segja
mjer, livernig þjer liði“.
Hún hafði tekið um háðar hendur mínar.
„Mjer þykir svo vænt um, Nick, að þetta
skuli ekki vera nema blaðalygi, þó að við
höfum nú ekki annað að horða handa ykk-
ur, en það sem liendi er næst. Jeg bjóst vit-
anlega ekki við ykkur, og — nei, þú erl ná-
fölur, jietta er máske alvarlegt‘.
„Það er ekki neitt sem heitir“, sagði jeg
„jeg fjekk skrámu á síðuna eftir kúlu, en
það er ekki umlalsins vert“.
„Og samt kemur jiú í miðdegisverðinn
Þú trúir ekki livað jeg er upp með mjer af
þessu en jeg er lirædd um, að það sje
óvarkárt af þjer. „Hún sneri sjer að Noru.
„Eruð þjer viss um, að það sje þorandi að
láta hann
„Nei“, sagði Nora, „en hann vildi endi-
lega fara“.
„Karlmennirnir eru og verða hörn“, sagði
Mimi. Ilún lók handleggnum utanum mig.
Annaðhvort æðrast þeir yfir smámunum,
eða þeir skeyta engu því, sem —. En komið
þið nú inn. Svona - má jeg hjálpa þjer“.
„Þetta er ekki svo alvarlegt, að ])ess þurfi
með“, sagði jeg. En hún vildi endilega leiða
mig að stól og vefja mig í hrekánum og
koddum, livað sem jeg sagði.
Jorgensen kom inn, tók i hönd mjer og
sagði, að það gleddi sig að hitta mig betur
lifandi en í hlöðunum. Hami hneigði sig
fyrir Noru. „Ef þið viljið afsaka mig augna-
hlik, þá skal jeg ganga frá cocktailunum“.
Ilann fór út aftur.
Mimi sagði: „Ekki skil jeg i livar hún