Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1937, Síða 4

Fálkinn - 30.01.1937, Síða 4
4 F Á L K I N N fíoosevetl forseti og frú Iwns gerðu sjer ferð til fíoutder i surnar lil þess að skoða stífhnui miklu, þegar húu var fullgerð. Iljer á mgiuliniii sjást forsetahjónin vera að skoðu mannvirkið. hljóp oft svo mikill vöxtnr í fljótið að ]jað riuldi sjer nýja farvegi eins og auravatn, þegar niður á láglendið kom. ruddi á burl lnisum og eyddi akra og skóga. I>að er margra miljóna virði, sem fljótið hefir eyðilagl i tíð livítra manna. Eitt hlutverk Bouiderstíflunn- ar er það að fyrirbyggja þessi flóð. Arið 192!) ákváðu Banda- rikjamenn að l>eisla fljótið; það var Hoover forseti sem átti frumkvæðið að þessu, en sum- ar tungur mæltu, að hann gerði þetta til þess að tryggja sjer endurkosningu og kölluðu ráðagerðina „feitustu kosninga- heitu veraldarsögunnar". At- vinnuleysi var þá orðið mikið í ríkjunum og var verkið hafið þegar. BOULDERS STIFLAN. AMERÍKUMENN HAFA NÝLEGA LOKIÐ VIÐ STÆRSTA MANNVIRKI VERALDAR í SINNI GREIN, BOULDER- EÐA HOOVER-STÍFLUNA SVONEFNDU, í COLORADOFLJÓTI I ARIZONA, MEÐ VATNSVIRKJ- UNUM ÞEIM, SEM HENNI FYLGJA. ER ÞETTA TAL- IÐ MESTA MANNVIRKI VERALDAR OG KOSTAÐI MEIRA EN PANAMASKURÐURINN. Aldrei liafa verkfræðingar starfað jafn ótrauðlega að því að gera nátlúruöflin sjer undir- gefin eins og síðasta manns- aldurinn. Og meðal mannvirkj- anna eru það einkum vatns- virkjanirnar, sem menn veita eftirtekt og svo brúarsmíðarn- ar. Með vaxandi notkun raf- magnsíns jukust vatnsvirkjan- irnar, því að fallandi vatn er og verður eflaust um langt skeið aðal orkugjafi rafmagnsins. Viðast hagar svo til, þar sem rafstöðvar eru reistar, að stífla verður fyrir árnar, bæði til þess að ná meiri fallhæð og til þess að hafa vatn aflögu til renslis- jöfnunar á þurkatímum. En auk þess má nota stiflað vatn til áveitu í þurkamiklum hjer- uðum og hreyta með því öræf- um í gróðurland. Þetta tvö- falda verkefni er Bouldersstífl- unni i Arizona ætlað að vinna. Arizona er eitt al' suðvestur- fylkjum Bandaríkjanna og ligg- ur á milli New Mexico og Cali- forniu að landamærum Mexi- eoríkis. Fylki þetta er nálægt þrisvar sinnum stærra en ís- land og Iifa þar um 340 þús- und manns, cn stærsti bærinn Phönix er nokkru minni en Reykjavík. Yfir 40.000 Indíánar eiga heima í Arizona og all- mikið af Mexicomönnum. Fylk- ið er mjög mishálent og liðast Colorado-fljótið suðureftir þvi, i ótal hlykkjum og bugðum. Sumarhitinn er þar meiri en i nokkru öðru fylki Bandaríkj- anna, eða um 32 stig (Gelsius) að meðaltali en verður stundum 50 stig. Samfara miklum þurk- um valda þessir liitar eyðilegg- ingu og varna gróðri enda er mikill hluti Arizona eyðimörk ein. Coloradofljólið mikla hefir öld eftir öld grafið og dýpkað farveg sinn i hinum lausa, hrúna jarðvegi og myndað risavaxnar g'eilar i landið. Frægust þeirra er Grand Can- yon í Arizona, sem er um 300 km. á lengd, um 15 km. á breidd víðasl hvar og alt að tveggja kilómetra djúpur. Þyk- ir liann merkilegasta nátt- úrusmíði, sem Ameríkumenn hafa að hjóða. — En fljótið sjálft var hinn mesti vágestur. Þegar rigningarkaflar komu og snjórinn hráðnaði í fjöllunum Og nú er því lokið með sigri, þessu mikla verki sem staðið Iiefir látlaust í nærri því sjö ár. Það hefir verið látlaus barátta við hita og þurka, fljótið og klett- ana. Fimtán þúsund manns hafa starfað að stíflugerðinni og helmingur þessara manna voru hermenn úr lieimsstyrj- öldinni. Þessi verkamannaher átti við hinn versta kost að húa, því að landið umhverfis var að mestu levti auðn, aðdrættir all- ir erfiðir og loftslagið drepandi suma tíma árs, enda týndu verkamennirnir óspart tölunni. En altaf kom nóg í skarðið, ])ví að þúsundir atvinnulausra manna hiðu í næstu bæjum við- Þessir miklu straumrofar eru á spennibreytistöð nálægt Los Angeles, á háspennuleiðsliinni frá fíould.er. fíeir geta lokað fyrir þriggja miljón heslafla straum á 1/20 úr sekundu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.