Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1937, Síða 6

Fálkinn - 30.01.1937, Síða 6
6 FÁLKiNfi Arthur Omre. Spilarinn. Ungur maður stóð og horfði i húðarglugga. Jeg gekk hæg't og leit í gluggann líka. Þetta var síðdegis á sunnudegi og fátt fólk á götunni. — Þið hafið þá verslanir líka her í Detroit, sagði hann. — Já. Eruð þjer nýkominn í bæinn? — Já. Jeg kom fyrir klukku- tima. Kom frá Buffalo, jeg kunni ekki við mig þar. Það er litið varið í Buffalo. Cleveland ei ekki afleitur bær. En jeg kann nú best við Chieago. Að vísu eru sífeldir næðingar þar á vetrum, en annars — — —. Skilurðu? Næðingarnir eru það versta, sem jeg veit. Jeg verð veikur, þegar hann kaldar. Hef- urðu atvinnu Jijerna? Jeg er teiknari á Nortlien Engineering'. Annars getur ver- ið næðingur hjerna i Detroit líka. Afleitur súgur lijerna uppi við vötnin. En Chicago er svina- hæli. Ertu að leita þjer að at- vinnu ?“ — Yið skulum koma inn ein- Iiversstaðar og spjalla saman. Jeg lieiti Albert Ross. Jeg segi honum til nafns míns og við göngum saman úl á hornið. Hann þrammar rólegur við Idiðina á mjer, eins og hann hafi þekl mig alla æfi. Þetta er laglegur maður og svipmik- ill, tuttugu og fjögra fimm ára. Skoljarpt hár, rúmlega meðalmaður á hæð og mjög snyrtilega klæddur og smekk- lega. Frakkinn, hattur og skór eftir nýjustu tísku og fötin saumuð eftir máli. Jeg sje fötin betur, þegar hann hengir af sjer frakkann. Þau eru dökkhlá með hvítum röndum. Hann sest andspænis mjer i sófann og stvður hvít- um, löngum höndunum á borðið. .— Tvo þurra Martini, segir hann við þjóninn. — En ekki volga, umfram alt! — Heyrðu, jeg þori að veðja um að þú ert listamaður? segi jeg. Ilann lílur á hendurnar á sjer og ldær, rólega og ánægju- lega. — Nú? Listamaður? Þú heldur máske að jeg spili? — Jeg veit ekki. Já, ef til vill spilarðu. Eða þú ert cirkus- hetja? — Að visu spila jeg. En ekki eins og þú lieldur. Jeg þekki ekki eina einustu nótu. En jeg get blístrað. Jeg blístraði heilan mánuð á kvikmyndahúsi í New York. Það var þræla vinna. Þegar jeg er auralaus fer jeg til kvikmyndahúsanna og blístra. Annars var stúlka við píanóið þar. Æ, æ. Þessvegna þraukaði jeg svona lengi. Nú er orðið lalsvert langt síðan jeg liefi blístrað. Það er svo margt til, sem er fínna. Hann liallar sjer að sófabak- inu. Varirnar bærast ekki. En mjúkir, þægilegir blísturtónar fylla salinn. Kanarífuglarnir tveir í búrinu við diskinn fara að syngja. Hann blístrar alveg sömu tónana. Það er ómögulegt að heyra neinn mun. Svo blístr- ar liann lag'. Mjúkt, leikandi og fallega. Kanarífuglarnir syngja af fögnuði. Fólkið i veilinga- salnum hættir að skrafa. Allir lilusta. Stúlkan við diskinn styður hendinni á brjóstið og starir hugfangin á okkur. Þjónninn stendur við borðið með bakkann í hendinni og slarir á mig og Albert Ross á vixl. Það er ómögulegt að sjá að hann sje að hlíslra. Hann setur ekki á sig stút og opnar ekki varirnar. Svo hættir liann alt i einu og hlær eins og glanni. —- Þetla var verulega fallegt, leyfi jeg mjer að segja, sagði þjónninn. Dökkhærð hlómarós í sófan- um til hliðar rjettir úr sjer og horfir á hann. Hann deplar aug- i'inim kankvíslega til hennar. Gestgjafinn kemur, feitur og brosandi til okkar. Ljómandi fallegt, segir hann. Ljómandi fallegt. Jeg hefi aldrei heyrt betur blístrað, Jeg heyrði einhvern blístra á Central fvrra laugardag. En það var ekki nærri eins fallegt. Má jeg ekki bjóða yður annað glas? Kanske þjer vilduð blístra svo- lítið meira? Nei, jeg vil heldur borga sjálfur. Jeg geri þetta bara að gamni minu. Við sátum stundarkorn og vorum að lala um ýmsa bæi. Jeg sá að hann hafði verið í þeim flestum, Þegar jeg hafði orðið sat liann rólegur og hlust- aði á, en tók ekki fram i. Stund- um skaul hanu spuriiingu fram. Jeg gat ekki fundið að hann væri forvitinn. En þegar jeg hugsaði mig um betur, faun jeg að hann hafði nánar gætur á mjér, þó hægt færi. Jeg gat ekki að því gert: mjer fjell vel við hann. — Er nokkuð varið í þessa teiknarastöðu ? spurði hann alt í einu. Já það er atvínna mín. Hún er ekki afleit og jeg kann vel við mig. Maður verður ekki beinlínis ríkur á henni. En — — Þú ert laus á kvöldin? Já, að mtestu leyti er jeg laus á kvöldin. — Ertu trúlofaður? — Nei. Laus og liðugur. Ágælt. Viltu hilta mig ann- að kvöld klukkan sjö? Á fcrðum mínum og flækingi um vesturfylkin og i bæjunum við Vötnin miklu liafði jeg rek- ist á menn á öllum aldri, menn sem komu fram með allskonar gróðabrallstillögur. Með því að leggja fram frá fimm lil tíu þús- und dollara hjá liinum eða þess- um ráðvöndum og sjeðum fje- sýslumanni, einhversstaðar milli tvílugs og sjötugs gat jeg orðið meðeigandi í auðæfum. Gull- námum i Californía, sauðabú- um í Colorado, appelsínuökrum í Florida, olíulindum í Texas, gröfnum fjársjóðum í árbotni einhversstaðar í Kentucky, dem- öntum fyrir þrjár miljónir doll- ara, sem geymdir voru í þjóf- heldum bankakjallara suður í Perú (maðurinu lrafði sjálfur grafið demantana i Columbia og veðselt þá fyrir aðeins fimm þúsund dollurum þangað til lrann gæti smvglað þeim til Bandaríkjanna og fengið fult verð fyrir þá. Og sannast að segja hafði hann svallað út jiessuin finnn þúsund — nefið á honum bar líka vott um það) all þetta gat orðið initt að nokkru eða öllu leyti, ef jeg að- eins aflienti þessum ástúðlegu og hjálpsamlegu mönnum doll- arana mína. Eiriu sinni keypti jeg stóran og fallegan bláhvítan demant af ungum manni ó göt- unni í Cleveland. Steinninn var vafalaust ekla og verðið hlægi- lega lágt. En manninum tókst að liafa skifti á houum og gler- mola eftir að kaupin voru gerð. Feitur og alúðlegur náungi á skrifstofu í Pittshurg, var rjett búinn að selja mjer hús, sem hann var búinn að selja þrisvar áður, en sem betur fór tókst honum ekki að gabba mig líka. Mjer fjell vel við Alberl Ross. Við vorum um það bil jafnaldr- ar og mjer fanst hann viðkunn- arilegur. En mjer Jjek forvitni á að heyra hvað hann stundaði. Jeg vissi að hann mundi koma fram með einhverja samvinnu- tillögu. Mjer íjell svo vel við hann, að jeg var leiður yfir að hann skyldi hafa augastað á mjer sem „fórnardýri“. .Teg var einmana um þessar mundir og langaði til að eignast góðan vin Jeg hei'i þúsund dollara, sagði hann. Það er aleigan. Get- ur þú lagt fram þúsund? — Það er ekki óhugsandi. — Jæja, ef þú verður með hugsa jeg að við lendum í lukku pottinum. Jeg hefi l'erðast borg úr borg i þrjá mánuði til þess að finna rjetta staðinn. Og nú hefi jeg fundið hann i dag. Heyrðu, Andy. Þú getur unnið á kvöldin. Jeg skal vinna allan sólarhringinn. Fái jeg fjögra— fimm tíma svefn þá er rnjer það nóg. J>jer er víst ekki á móti skapi að græða? Hann hallaði kollinum upp að sófabakinu og blistraði. Kan- arifuglarnir við diskinn fóru ndir eins að syngja. Þjónninn nam staðar á miðju gólfi og brosti til hans. Samtalið í salnum þagnaði. Dökkhærða blómarós- in frá deginum áður kom inn og gamall maður með henni. Ross brosti kankvíslega til hennar og hún roðnaði. Gamli maðurinn setti upp ólundarsvip. Við gengum spottakoru upp götuna og sveigðum svo inn í hliðargötu. Þetta var þar sem mest er um kvikmyndahúsin og leikhúsin. Húsið var gamalt og fram- hliðin að götunni mjó. A neðstu hæðinni 'hafði langur, svarthærð m maður með hangandi vfir- skegg og barðastóran „Wild West“ hatt og i hnjeliáum stíg- vjelum, skotsal. Þar var altaf Iiúsfyllir og maðurinn rakaði saman 5 og 10 centum eins og Rockefeller þúsund dollara seðl- um. Þegar liann sá Ross ljel hann húsfreyjuna laka við stjórninni hún er enn svart- ari og villimannslegri en liann sjálfur, (Jeg veðjaði síðar við Ross um að hjónin Iijetu Meyer eða Goldstein og að vagga for- l'eðra þeirra hefði staðið ein- hversstaðar nálægt ánni Jórdan, og vann veðmálið). Buffalo Bill gekk á undan okkur gegnum anddvrið og upp stigann á aðra hæð. Þar var sal- ur, tíu metra breiður en um þrjátíu metra langur, og tók yfir alla hæðina. Leigan var fimm hundruð dollarar á mán- uði og skyldi greiða fyrir tvo mánuði fyrir fram. Fyrverandi leigjandi hafði verið að því kominn að pretta eigandann. Hann benti okkur á að það væri ekki auðvelt að prelta sig. Ef við vildum taka hæðina þá gætum við fengið hana. En pen- ingana á borðið fvrir klukkan álla annað kvöld. Hann hefði nóg af öðrum leigjendum. Þelta væri ágætur billiardsalur. Og ef við ljetum hólfa af i tvö her- hergi og setja þar litil horð, þá gætu gestirnir hvílt sig á að sitja þar og spilað á spil. Hann skifti sjer ekki af því hann vissi ekkert af því. En liann rjeð okkur lil þess að koma okkur vel við alla lögregluþjóna og fulltrúa í nágrenninu og fyrst og fremst að tala við Murphy. (Ilann var írskur og ráðandi stjórnmálaleiðtogi þarna). — Daginn eftir rannsakaði jcg það, sem rannsakað varð. Jeg Ijet skeika að sköpuðu með Al- bert Ross. Ilanu fjekk þúsund dollara hjá mjer og við tókum til óspiltra málanna. Hann vissi hvernig hann vildi hafa ]iað, var vandlátur ag hafði góðan sinekk. Gólfið i salnum var rifið upp og tígla- gólf úr liarðviði sett i staðinn. Dýrt, g'ullið fóður var setl á

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.