Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1937, Qupperneq 10

Fálkinn - 30.01.1937, Qupperneq 10
10 F A L K I N N Nr. 424. Adamson er piparsveinn. S k r í 11 u r. — Getiö þjer ekki gúö kringum göur áöur en þjer komiö úr kafi? — Nú, þessvegna vildi hún endi- lega fú herbergi meÖ flaggstöng. Reiður faðir (kl. 3 um nótt): — Hvernig dirfist þjer ungi maður að koma heim með hana dóttur mína klukkan þrjú að morgni? — Jeg mátti til. Jeg þarf að fara að vinna klukkan átta í fyrramálið. Veiðimaðurinn, sem vildi vita þyngdina á fiskunum sem hann misti. — Iljerna er pakkinn með fötun- um á kórmeyjarnar tólf. — Hvernig líður honum Pjetri þín- um núna, María mín? — Æ, minstu ekki á það. Nú hef- ir hann fengið vatn á milli liða, vesl- ingurinn. —Þarna sjer maður. Þú hefðir ekki átt að vera að neyða hann í bindindi. RÖDD í ÚTVARPINU: Dropóttir kjólar eru með öllu gengnir úr tísku. — ViljiÖ þiö fara niður undir eins og þurka af fótunum á ykknr! Herra minn trúr — hjer hlýtur aö hafa veriö brotist inn i nótt! — Hefirðu beðiö lengi, Ágúst? — Æ, nei .... ekki finst mjer þaö. Brynki skósmiður hafði með ítr- ustu sparsemi nurlað svo miklu sam- an, að hann gat sent Bill son sinn i góðan skóla. Einn góðan veðurdag kom Bill á vinnustofuna: — Pabbi, inig vantar fimm krónur lil þess að geta komist í leikhúsið, sagði hann. — Hvað segirðu! segir Brynki. — Skiiiirðii ekki, drengur, að jeg þarf Skák nr. 17. Frá „Engelskappteflinu“. Konungsindverskt. Beykjavík des. 1936. Hvítt: Þráinn Sigurðsson. Svart: Steingrimur Guðmundsson. 1. d2—d4, Rg8—f6; 2. c2—c4, g7— g6; 3. Rbl—c3, Bf8—g7; 4. e2—e4, d7—dö; 5. Rgl—f3 (f2—f3 er betra. Þessi leikur seinkar útkomu drotn- ingarbiskupsins); 5...... Rb8—d7; 6. Bfl—e2 (venjulegra er að leika Bfl—d3); 0......., 0—0; 7. 0—0; c7—cö (Skákmeistarinn Réti taldi þetta besta leikinn í þessar: stöðu, en dr. Euwe telur e7—eö þó betri leik); 8. d4—dö, Rfö—e8; 9. Hal—bl, (Hvítt ætlar að sprengja peðastöðuna drotn- ingarmegin). 9...... Rd7—eö; 10. Rf3xe5, Bg7xeö; 11. f2—f4, Be5—d4f; 12. Kgl—hl, f 7—f5; 13. Be2—d3, Re8—g7; 14. Rc3—e2, Bd4—f6; 15. b2—b4, c5xb4; 16. Hblxb4, Dd8—c7; 17. Ddl—c2, el-—eö; 18. Re2—c3, eö—e5; 19. Rc3—b5, Dc7—e7 (Það er vafasamt hvort svart á betri leik); 20 Hb4—bl ? (Miklu betra var c4— c5 og síðan d5—dö, og svart á vanda- sama stöðu); 20....., a7—aö; 21. Rb5—c3, e5xl'4; 22. Bclxf4 (Betra var e4xf5. Peðið á. e4 verður nú að veikleika, sem, m. a., verður til þess að hvítt tapar); 22.... gö—g5; 23. Bf4—d2, f5—f4; 24. Rc3—a4, b7—b5! (Vel leikið. Steingrímur hefir haft gott af utanförinni); 25. c4xb5, aöx l>5; 2ö. Bd2xb5, Bc8—aö; 27. Bb5x aö, HaSxaö; 28. Hbl—bö, De7—a7; 29. Hböxaö, Da7xaö; 30. Hfl—cl, Hf8—a8; 31. Ra4—c3, Ha8—c8; 32. Dc2—a4, Daö—d3; 33. I)a4—c2, Dd3 —d4; 34. a2—a4, Rg7—h5; 35. a4— a5, Bfö—e5; 30. a5—aö, Dd4—bö; 37. I)c2—dl, Rh5—fö (Loksins er riddarinn orðinn að virkum þátttak- anda); 38. Ddl—e2, Be5xc3! (Með glöggum skilningi á stöðunni gerir svart út um skákina í nokkrum leikj- um); 39. Hclxc3 (Auðvitað ekki Bd2xc3, vegna Hc8xc3); 39...... Hc8—e8; 40. Hc3—cö (Ef 40. Hc3— a3, ])á einfaldlega Rföxe4 og hvítt á ekkert við ógnunum Re4—f2 eða g3+); 40..... Db6—bl + ; 41. Hcö— cl (De2—el, virðist ekki betra); 41. .... Dbl—a2; 42. aö—a7, (Baráttan er orðin vonlaus); 42..... Da2xa7; 43. Bd2—el, He8xe4; 44. De2—d3, Da7—e7; 45. Bel—c3, Rfö—g4; 46. Dd.3—f3, h7—h5; 47. h2—h3 (Öll vörn er úti); 47.....He4—e3 (Ógn- anirnar eru óviðráðanlegar); 48. Df3—f 1, I)e7—e4!; 49. Ii3xg4 (Khl— gl bjargar ekki neinu); 49......... He3—h3+; 50. Khl—gl, De4—e3+ 51. Dfl—f2, De3xcl+ (Betra en Hh3 —hlt); 52. Bc3—el, Hh3—e3; 53. gefið. Hörð barátta. Iif til vill best teflda skákin á mótinu. að sóla og liæla lieila skó til þess að eignast fimm krónur. Billy settist makindalega. — Jæja, pabbi, taktu þá til við skóna. En vertu fljótur.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.