Fálkinn - 13.02.1937, Qupperneq 2
2
F Á L K I N N
-------- GAMLA BÍÓ ---------------
Frelsisþrá.
Efnisrík og gullfalleg mynd,
gerð eftir hinni víSlesnu skáld-
sögu Stark Sonngi: „So Red the
Rose“.
ASalhlutverkin leika:
MARGARET SULLVANA,
WALTER GONNOTLY og
RANOOLFH SCOTT,
sem nýlega ljek aðalhlutverkið í
„Dauðinn á þjóðbrautinni".
Portobello lijet einhver besta bóm-
ullarjörðin í ríkinu Missisippi, enda
var hún framúrskarandi vel rekin.
Eigandinn, Malcolm Redford, var
miðaldra maður, sem allir elskuðu,
jafnt fjölskylda hans sem hjúin,
enda var haiin mannúðlegri en alI-
ur þorri bómullarekrueigenda í
Bandaríkjunum á þessum tíma (1861).
Elsti sonur Bedfords var við nám.
en heima voru Valette dóttir hans,
sem var uppkomin, og Middleton,
átta ára gamall. Valette tar geðrík
og mikið fyrir að gefa ungum mönn-
um undir fótinn. Á heimilinu er líka
Duncan, bróðursonur húsbóndans, og
Marv Cherry, roskin frænka og hálf-
gert skass. Valette elskar frænda
sinn og hann hana, en hins vegar
vill hann ekki játa henni ást sina.
af því hún er enn mjög ung og
hann þykist ekki geta treyst stöðug-
lyndi hennar. Þetta mislikar henni
auðvitað, og verður því fegin. þegar
bróðir hennar kemur lieim frá há-
skólanum með kunningja sinn, Archie
Pendletori, með sjer; þá hugsar hún
sjer gott til glóðarinnar að stríða
Duncan.
Sama kvöldið sein Edward —
elsti sonurinn — og Archie kunningi
hans koma heim, berst fregnin um
það, að borgarastríð sje hafið í ríkj-
unum og* þau öll í báli. Abraham
Lincoln, sem er eindreginn gegn
jirælahaldi, hefir verið kosiiin for-
seti, og suðurríkin — liin svokölluðu
„þrælaríki“ — og þar með Missi-
sippi, hafa sagt sig úr lögum við hin-
og gert sjerstakt samband með sjer
og kosið Jefferson Davis forseta
sinn. Edward vill þegár ganga í
herinn, en móðir hans fær hann til
að bíða átekta. Archie gengur þegar
i lið suðurríkjanna, enda þótt hann
eigi bágt nieð að skilja við Valette,
sem hann er þegar orðinn ástfang-
inn af, en ekki líður nema skammur
lími þangað til fregnin bersl um
það, að hann sje fallinn. Nú halda
Edward engin bönd, og hann gengur
i herinn. Duncan aftur á móti situr
sem fastast, því hann getur ekki
sætl sig við þá hugmynd, að Ame-
ríkumenn berjist gegn Ameríku-
mönnum. En Valetta leggur honum
[jetla til lasts sem ragmensku ....
Myndin verður sýnd í GAMLA
p.íó:
Jónas Rafnar, ýfirlœknir á
Kristneshæli, varð 50 ára 9. þ.m.
Erlingur Friðjónsson, kaupfje-
lagsstjóri, Akureyri, varð 60 ára
7. þ. m.
Frú Guðrún Jónasson, bæjar-
fulttrúi, varð 60 ára 8. ]>. m.
Kr. Jón Guðmundsson, fíaróns-
stíg 11, varð sextugur 2 febr.
Ekkjan Guðleif Erlendsdóttir,
Hásteinsvegi 5, Vestmannaeyj-
um, varð 95 ára 8. þ. m.
Erú Sigríður Jónsson varð 85
ára 10. þ. m.
Englendingar hafa aukið mjög
herflota sinn í lofti á árinu sem leið.
í maí átlu þeir 580 herfjugvjelar en
um áramótin voru þær orðnar 1040.
2500 manns eru að læra hernaðar-
flug og innan skannns eiga lierflug-
vjelarnar að verða orðnar 1500 núna
í marslok og síðar á að bæta 250 við.
------------------------
í Berlín er 35 ára gamall maður
Edmund Eckhardt að nafni, sem lif-
ir á því að selja úr sjer blóðið, til
sjúklinga sem vantar blóð. Hann
hefir blóðtegund, sem allir þola, teg-
undina 0. Nýlega gat hann gert sjer
dagamun. Þá liafði hann bjargað
mannslífi í 50. skifti með því að láta
dæla V-2 lítra úr sjer í sjúklinginn.
Á síðustu þreinur árum hefir alls
verið dælt úr honum 25 litrum af
blóði. Eckhardt verður að hafa sjer-
stakt mataræði og nærast á blóðauk-
------ NÝJA BÍÓ.
Við kertaljós.
Aðalhlutverkin leika:
ELISSA LANDI,
PAUL LUKAS,
NILS ASTHER.
Sýnd bráðlega.
í síðasta blaði voru, var nokkuð
rætl um þessa rnynd, sení NÝJA BÍÓ
ætlaði þá að fara að sýna. Af ófyrir-
sjáanlegum atvikum verður myndin
fyrst sýnd nú um helgina, og mun-
um vjer þvi í þetta sinn birta stutt
ágrip af ýtarlegum dómi um hana
úr „Ekstrabladet". Þegar þessi mynd
var sýnd i Kaupmannahöfn, hafði
hún verið auglýst gífurlega og sjer-
staklega lögð áhersla á það, að hún
myndi vera nokkuð nærri „strykinu".
En þeir, sem hana sáu í þeim til-
gangi að verða sjónarvottar að sóða-
skap, fóru liina mestu fýluferð, en
aftur á móti ekki hinir, sem ætluðu
að sjá gamanmynd i liess orðs rjettu
merkingu. Myndin er Jjett og yndis-
leg, fyndin i tilsvörum, og minnir
þar hvað mest á Ernst Lubitsch, en
nieira lirós verður tæplega fundið
handa henni. Um hneykslunarefni
ei ekki að ræða. Efnið er að vísu
„vögað", sem svo er stundum kallað,
en aldrei farið út fyrir tákmörk vel-
sæmis. Höfundurinn liefir fyrst og
fremst stuðst við hugmyndina um
Don Juan og Leporello, þjón lians,
sem höfðu fataskifti, þegar svo bar
undir, en hugmyndin er vitanlega
iklædd fullkomlega nútímabúningi,
og höfundurinn hefir sýnilega liaft
rjettar hugmyndir um kvikmynda-
handrit; hvernig þau eiga að vera
og hvernig hægt er að nota þau vel.
Óþarfa umbúnaður er útilokaður og
á þetta jafnt við um inyndir og
texta.
Furstinn er leikinn af Nils Asther.
Hann er sænskur, en lítur nægilega
útlendingslega út til að geta verið
prins frá einhverju tilbúnu ríki suð-
ur á Balkan. Leikur hans er rólegur
og viss, og verður ekki annað sagt
en liann geri hlutverkinu liin ágæt-
ustu skil, en það er annars dálítið
tilþreytingalaust á köflum.
Paul Lukas leikur þjóninn, og ger-
ir það svo eðlilega, en um leið svo
heinismannslega, að þegar lianii fer
að leika hlutverk húsbónda síns.
finst manni eiginlega ekkert við það
að atliuga, þó Iiægt sje að láta
blekkjast af hamskiftunum. Hann
gætir þess vandlega að ýkja hvergi
skopleik sinn, eins og sumir leikarar
gera, og jafnan til ills eins.
Aðal kvenhlutverkið leikur Elissa
Landi, og þar með er alt sagt.
Að tekniskum útbúnaði er myndin
í besta lagi. Myndirnar frá Monte
Carlo-hraðlestiiini eru svo eðlilegar,
að á frekara verður ekki kosið.
Sem sagt: I NÝJA RÍÓ um
helgina!
andi fæðu. Hann borðar marmelaði
og hunang á inorgnana, fisk og
grænmeti um miðjan daginn og
drekkilr sítrónusafa á kvöldin. En á
milli máltíða etur hann 30 appelsímir
á dag, og telur jiæi' mjög blóðauk-
andi.
-----x----
Bráðlega kemur fram stjórnar-
frumvarp i hollenska þinginu um
að auka fasta herinn, sem nú er
19.500 manns upp í 32.000 og að
lengja námstíma hermanna úr 5 mán-
uðuni upp í tólf.