Fálkinn - 06.03.1937, Blaðsíða 13
F Á L K I N N
13
Krossgáta Nr. 253.
Skýring. Lárjett.
1 fugl. 7 þingmaður. 13 flytja. 14
liýrast í kulda. 16 listi. 17 ellegar.
18 gangur. 19 glöð. 20 œpa. 22 beita.
23 skenkt. 24 vesöl. 26 lagði við guðs
nafn; 27 ófriður. 30 fornfrísk borg.
33 aldin. 35 snerti. 37 kemur skip-
an á. 38 grsíkur bókstafur. 39 lemstr-
an. 401 sjávardýr. 41 úrgangur úr 33
lárjett. 42 stint. 44 konungur i ís-
rael. 46 þátíð af hjálparsögn. 47 lína
sem sker hring. 49 óhreinka. 50
mannsnafn. 51 upphaf á stúdenta-
söng. 53 sjófugl. 56 annboð. 58 bleyta.
61 á sem fellur i Dóná. 62 ná i.
64 vera viss um. 65 frægur heim-
spekingur. 66 algengt viðurnefni
þjóðliöfðingi. 67 temur. 68 naum-
ast. 69 brennivín.
Skýring. Lóörjett.
1 hreinsaðar. 2 skipa niður. 3 vík.
4 skera með bitlausum hnif. 5 þar til.
6 liviða. 7 upp á gátt. 8 áburður. 9
biblíunafn. 10 kufungua 11 ónæði
(þf.). 12 eðli. 15 vætan. 21 fyrir utan.
23 kalla. 25 sjertrúarmaður. 26 léleg
kýr. 28 smíða. 29 smáörður. 31 solli.
32 nú er ég kátur —. 33breiður
kragi. 34 fljót í Asíu. 36 gikt (úrelt).
38 fara. 41 slíkt. 43 verða túnin á
vorin. 45 siðleysingi. 47 drukkur.
48 tíndi. 50 brott. 52 einatt. 54 mynni.
55 ögra. 56 hlýja. 57 mold. 59 hrópa.
60 Afrikumenn. 62 skemmd. 63
man nsnafn.
Lausn á Krossgátu Nr. 252.
Ráöning. Lóðrjett.
2 Ak. 3 rak. 4 drap. 5 álmur. 6
laptir. 7 klefar. 8 aular. 9 skúr. 10.
sár. 11 ás. 12 sonata. 15 sæsíma. 17
kalif. 19 sigur. 20 bónus. 22 marhálm-
ur. 24 dólgmögur. 26 sólungur. 28
flummar. 30 lómar. 32 ölæri. 34. dyr.
35 fræ. 38. systir. 39 álkur. 40 fölsk.
42 ragar. 43 krykar. 45 sansar. 46
lakana. 49 húsir. 50 ropar. 53 háfa.
54 tula. 57 lóm. 58. ræl. 60 sá. 62 G. A.
Ráöning. Lárjett.
1 Bardal. 7 kassar. 13 karla. 14
Lúkas. 16 ok. 18 kampselur. 20 bæ.
21 nam. 23 Pútifar. 24 dós. 25 álast.
27 rigar. 28 fóni. 29 Tírol. 31 rúr. 32
öllum. 33 afhlóð. 35 flugsa. 36 aumir.
37 gramm. 38 sálgar. 41 ærmörk. 44
ilmur. 45 söl. 47 jagar. 48 skúr. 49
halar. 51 rúgi'. 52 túr. 53 húnskot. 55
rak. 56 yr. 57 láðskapur. 59 ra. 60
Sofía. 61 nálæg.63 63 Haman. 64
áralag.
Þannig eru fílar þjóðhöfðingjanna
indversku skreyttir undir hinar
miklu hótíðir sem höfðingjarnir taka
þátt í. Fílarnir eru allir tattóveraðir
með ýmsum myndum, þannig að
auga filsins sje jafnfrat auga dýrsins,
sem tattóverað er á hausinn á fíln-
um.
* Allt með íslenskunt skipuin! f
bók, eldri en 20 ára, mundi varðveitast síS-
ari tímum, vegna þess aS þaS vantaSi í þær
sálvisindi. Þau áltu heima í notalegu, gömlu
þriggja liæSa húsi í útjaSri Greenwich, og
áfengiS hjá þeim var ágætt.
Þarna voru saman komnar tólf manneskj-
ur eSa fleiri þegar viS komum. Tútt kynti
okkur alt fólkiS, sem viS þektum ekki, og
dró mig út i horn.
„Hversvegna sagSirSu mjer ekki, aS fólk-
iS, sem jeg liitti lijá þjer á jólunum, væri
hendlaS viS morSmál?" sþurSi hún og lagSi
undir flatt til vinstri, þangaS til eyraS var
komiS ofan á öxl.
„Jeg veil ekki hvort þaS er þaS. Og þess
utan: hvaS er morSmál nú á dögum?“
Hún hallaSi höfSinu til hægri. „Þú sagSir
mjer ekki einu sinni, aS þú hefSir tekiS mál-
iS aS þjer“.
„AS jeg hefSi gert hvaS? Æ, nú skil jeg
livaS þú ált viS. En jeg hafSi ekki og hefi
ekki tekiS máliS aS mjer. ÞaS aS jeg var
skotinn, ætti aS sanna, aS jeg er aSeins sak-
laus áhorfandi“.
„Er þaS mjög sárt?“
„Mig klæjar i þaS. Jeg gleymdi aS láta
skifta á mjer í dag“.
„Var Nora ekki skelfing hrædd?“
„Jú, og þaS var jeg líka, og dóninn sem
skaut á mig. Þarna er Halsey, jeg hefi ekki
heilsaS honum ennþá“.
Jeg reyndi aS stelast frá henni, en þá sagSi
hún: „Harrison lofaSi mjer aS koma hing-
aS meS dótturina í kvöld“.
Jeg talaSi viS Edge í nokkrar minútur,
aSallega um staS í Pennsylvaníu, sém hann
var aS liugsa um aS kaupa. Svo náSi jeg
mjer í glas og hlustaSi . Larry Crowley og
Phil Times segja hvor öSrum klámsögur,
þangaS til kona kom til þeirra og spurSi
Phil hann kendi á Columhiaháskólan-
uni — um eitthvaS viSvikjandi „teknokrat-
isku“ ráSgálunum, sem fólkiS talar svo
mikiS um þá vikuna. Larr\r og jeg færSum
okkur frá.
ViS fluttum okkur þangaS, sem Nora saf.
„Gættu aS þjer“, sagSi hún. „ „Visirinr."
er alveg sjónvitlaus aS ná i „hina innri sögu
málsins, um morS Júlíu Wolf“ upp úr þjer“.
„Láttu hana veiSa þaS upp úr Dorothv“,
sagSi jeg, „hún hittir svo oft Quinn“.
„ÞaS veit jeg líka“.
Lan-y sagSi: „Hann er alveg þrælskotinn
i stelpunni þeirri núna, — list þjer ekki svo-
leiSis á? Hann sagSist ætla aS skilja viS
Alice, til þess aS geta gifst henni“.
Nora sagSi: Veslings Alice“, meS meS-
aumkunarrödd; hún hafSi sem sje megn-
ustu óbeit á Alice.
Larry sagSi: „ÞaS kemur undir þvi hvern-
ig maSur lítur á þaS“. Hann kunni vel viS
Alice. „Jeg hitti hann i gær, manninn sem
giftist móSur slelpunnar, manstu ekki, langa
manninum, sem jeg hitti hjá ykkur“.
„Jorgensen?“
„Já, þaS er einmitt þaS, sem hann heitir.
Hann kom út úr veSlánarahúS á ö. avenue,
rjett viS 40. götu“.
„TalaSirSu viS hann?“
„Jeg sat inni í bíl. Og svo er þaS kurteis-
ast, finst mjer, aS láta sem maSur sjái ekki
fólk þegar þaS er aS koma út úr veSlánara-
húS“.
Tútt sagSi: „Suss, suss“, í allar áttir, og
Levi Oscejit fór aS leika á slaghörpuna.
Quinn og Dorothy komu inn meSan hann
var aö leika. Quinn var fullur eins og páfi,
og Dorotliy virtist vera í meira lagi sætkend.
Hún kom til mín og livíslaSi: Jeg ætla aS
verSa þjer og Noru samferSa heim“.
Jeg sagSi: „Þú mátt vera viss um, aS þú
verSur ekki hjerna fram aS morgunverSi".
Tútt sagSi „suss“ i áttina til mín.
ViS hlustuSum á meiri hljóSfæraslátt.