Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1937, Page 12

Fálkinn - 03.04.1937, Page 12
12 F Á L K I N N DASHIELL HAMMET: Granni maðurinn. Leynilögreglusaga. verið óviturlegt af henni aS fara aS segja nijer frá hinu og þessu, seni jeg hefði getáS horið í húsbónda hennar á eftir. Hún var alls ekki unnusta niín e'ða neitt þesskonar, skiljið þjer. Við vorum aðeins gamlir vinir, leiksystkin frá bernskuárunum. Jæja, jeg hitti hana af og til. Við komum t. d. oft hiugað, þangað til luin gerði einu sinni óg- urlegt uppistand og sagði, að nú yrði öllu að vera lokið okkar i milli; hún vildi ekki eiga á liættu að missa mjúka rúmið sitt fyrir að sitja og fá sjer í staupinu með mjer. Svona var ]>að, sjáið þjer til. Það var í októ- her, að jeg Iield, og það varð ekki öðruvísi. Jeg hefi ekki sjeð hana síðan. „Jlvaða fólk umgekst hún annars?“ spurði jeg. Morelli liristi Iiöfuðið. „I’að veit jeg ekki. Ilún mintist aldrei á kunningja sina“. „Hún var með trúlofunarliring með de- möntum. Vilið þjer nokkuð um liann?“ „Nei, ekki fjekk hún hann hjá mjer. Hún var aldrei með hann þegar jeg liitti hana“. „Ilaldið þjer að hún hafi hugsað sjcr að taka saman við Peppier aftur þegar hann slvppi út?“ „Það getur vel verið. Annars virtisl hún ekki setja það neitt fyrir sig, þó hann væri í steininum. En hún kunni vel við að starfa með honúm, og það er ekkert ósennilegt að þeim hafi lent saman aftur“. „En hvað er um frænda Dick O’Briens? Hvað varð um hann? Þann toginleita og svartskítslega “ Morelli leit forviða á mig. „Spvrjið mig ekki um það!“ Studsv kom einn tilbaka. „Það getur vel verið að mjer skjátlist“, sagði hann, þegar hann var sestur, „en svei mjer ef jeg held ekki, að það væri hægt að veiða margt upp úr kvensunni, ef maður aiitaka um kverkarnar á henni“. Morelli sagði: „Maður mundi |)á helst eiga taka um kverkarnar á henni. Studsjr glotti góðlátlega: „Nei, alls ekki. Hún revnir að koma sjer áfram, hún er vak- in og sofin í söngtímunum sínum, og---“ Morelli góndi á tómt glasið sitt og sagði: „Þessi tígrisdýramjólk sem þú selur okkur, hlýlur að vera lioll fyrir raddböndin i henni“. Hann leit um öxl til þess að.orga í Pete: „Heyrðu þú þarna með bakpokann, láttu mig fá glas til af þessu sama. Jeg á að svngja i söngflokknum á morgun“. Pete sagðj: „Það skal koma i hvellinum, Sheppy“. Það var eins og grátl og sinnulaust andlitið lifnaði við, i hvert sinn sem Shep ávarpaði hann. Okfeitur maður, ljóshærður svo hvítur að hann var eins og glámóttur hestur í framan sem hafði setið við sama horðið og Miriam kom nú til þeirra og sagði með skrækri, jarmandi og teprulegri rödd: „Jæja, svo að það varst þú, sem kældir Art- luir Nunheim“. Morelli barði hnúanum í magann á þeim feita, eins fast og hann gat án þess að standa upp. Studsv, sem hafði sprottið upp eins og elding, beygði sig yfir Morelli og lagði vöðvamiklum linefanum i kjammann á feita manninum og lamdi tómum bakkan- um af öllu afli í hausinn á honum. Feiti maðurinn riðaði og datt aftur yfir sig og feldi með sjer þrjá gesti og eitt borð. Nú voru báðir mennirnir við diskinn komnir til okkar. Annar þeirra lamdi feita manninn með kylfu, þegar hann reyndi að standa upp og sjjarkaði í hann, svo að hann hrataði á- fram á höndum og hnjám; hinn greip hendinni undir flibba hans að aftanverðu og sneri honum við lil þess að kefla hann. Með aðstoð Morelli komu þeir honum svo á lappirnar aftur og lientu honum út. Pete horfði á viðureignina og saug upp i í nefið. „Þessi bölvaður Sparrow“, sagði hann vð mig. „Það er ómögulegt að tjónka við hann þegar hann hefir fengið eitthvað í kollinn“. Studsy stóð við næsta l(orð, það, sem hafði oltið um, og hjálpaði gestunum til að koma fvrir sig fótunum og laka upp dótið sitt. „Þetta var leilt“, sagði hann, „leitt fyr- ir stofnunina, en livar á að setja takmörk- in? Það er engin knæpa þetta hjerna, en hinsvegar á það ekki heldúr að vera neinn kvennaskóli". Dorothy var föl og hrædd. Nora sat for- viða og glenti upp augun. „Þetta er hrein- asti vitlausraspítali", sagði hún. „Hvers- vegna í ósköpunum fóru þeir svona með aumingja manninn?“ „Það veist þú alveg eins vel og jeg“, sagði jeg. Morelli og diskmennirnir komu inn aft- ur, einstaklega ánægjulegir á svipinu. Mor- ello og Studsy koniu að borðinu okkar. „Þið gerið það sem ykkur dettur í lmg, piltar“, sagði jeg. Studsy endurtók „dettur i hug“ og hló: „Ha — ha ha“. Morelli settist og var afar alvarlegur. „Hvenær sen) þessi náungi bvrjar á ein- hverju, þá verður maður að taka sitt ráð i tima. Það er of seint þegar hann er kominn á skrið. Við höfum sjeð hann svona fvr hvað segir þú um það, Studsy?“ „Sjeð hann hvernig?" spurði jeg. „Hann hafði ekki gert neilt af sjer“. „Nei, það er rjetl, liann hafði ekki gerl það“, sagði Morelli hægl, „en maður finn- ur á sjer livað honum er i hug, stundum. Er það ekki rjett, Studsy “ Studsy sagði: „Jú það er alveg rjett. Haun er vitlaus". XXIII. Klukkan var orðin um það hil tvö þegar við kvöddum Studsy og Morelli og fórum burt úr Pigeron-ldúbbnum. Dorothy lá eins og flykki i sínu horni i vagninum og sagði: „Jeg er að verða veik, jeg finn það“. Það var þvi líkast að hún segði satt, aldrei ])essu vanl. Nora sagði: „Það kemur af sprúttinu, sem við drukkum“. Hún hallaði höfðinu á öxl- ina á mjer. „Konan þín er full, Niey. Heyrðu þú mátt til að segja mjer hvað gerðist, jeg meina altsaman. En ekki núna, á morg- un. Jeg botna ekkert í, hvað þið sögðuð og gerðuð. Mikil undúr voru þeir yndislegir þessir menn. Dorothy sagði: „Heyrið þið, jeg get ekki farið til hennar Alice frænku eins og jeg er, þá fær hún stóra tilfellið silt“. Nora sagði: „Þeir hefðu nú ekki átl að fara svona illa með feita manninn, þó að það hljóti að hafa verið voða gaman að mis- þyrma honum svona þrælslega“. Dorothy sagði: „Það er vist best að jeg fari beim til hennar mömmu. Jeg mundi verða að sekja hana Alice frænku, því að jeg gleymdi lyklinum, og þá sæi hún mig“. Nora sagði: „En hvað jeg elska ])ig, Nicky, af því að það er svo skrítin af þjer lyktin og þú þekkir svo margt indælt fólk“. Dorothy sagði: „Það er vísl ekki mjög mikill krókur, að aka með mig heim til liennar mömmu?“ Jeg sagði: „Nei“, og sagði hílstjóranum heimilisfang Mimi. Dorothv sagði: „Nei, annars, það er vísl hest að jeg geri það ekki“. Nora spurði: „Því ekki það?“ og Dorothv sagði: „Nei, ])að er ekki verl“, og svona lijelt þessu áfram þangað til vagninn staðnæmd- ist við Hotel Courtland. Jeg fór út og hjálpaði Dorothy út. IJún studdist þungt við handlegginn á mjer. „Ó, komdu ineð mjer upp, rjett sem snöggvast!“ Nora sagði: „Rjelt sem snöggvast", og steig út úr vagninum. Jeg sagði bílstjóranum að biða. Við geng um upp stigann og Dorothy hringdi. Gil- hert kom til dyra í náttfötunum og haðsloj)]) og' lauk upp. Hann lyfti hendinni upp að- varandi og hvíslaði: „Lögreglan er lijerna". Rödd Mimi heyrðist innan úr stofunni: „Hver er þarna, Gil?“ „Herra og frú Charles og Dorothv“. Mimi kom á móti okkur hlaðskellandi þegar við komum inn. „Aldrei hefir það glatt mig eins mikið, að sjá nokkurn mann. Jeg vissi blátt áfram ekkert, hvert jeg átti að snúa mjer“. Hún var i Ijósrauðum satiu slobrokk utanyfir ljósrauðum silkináttkjól. Það var roði i kinnunum á henni og hún var alt annað en aumingjaleg. Hún ljet sem hún sæi ekki Dorothy en kreisti aðra hend- ina á Noru og aðra á mjer. „Nú ætla jeg að hætta öllum heilabrotum og fela ])jer mál- ið, Nick. Þú vetrður að ráða mjer heilt, veslings kvenmannsvæflunni“. Dorothy, sem stóð á hak við mig, sagði „vitleysa“ mjög lágt, en með innilegri sannfæringu. Mimi ljet sem hún heyrði ekki í dóttur sinni. Hún hjelt dauðahaldi i hendurnar á okkur og dró okkur með sjer inn í dagstof- una og ljet kaðalinn mylja það. „Þið þekk- ið Guild fulltrúa. Hann hefir verið skelfing góður, en jeg er hrædd um, að liann sje alveg að gáttasl á mjer. Jeg hefi verið svo nú, jeg meina, jeg liefi verið svo rugluð. En nú erl þú kominn hingað, og “ Guild sagði „halló" við mig og „gott kvöld frú“ við Noru. Lögreglunjósnarinn sem með honum var það var hann sem liann kall- aði Andv, og sem hafði hjálpað honum við húsrannsóknina hjá okkur morgunin sæla, sem Morelli heimsótti okkur kinkaði kolli og urraði nokkur orð til okkar. „Hvað gengur á?“ spúrði jeg. Guild gaut fyrsl hornauga til Mimi, svo til min, og sagði „Boston lögreglan hefir fúndið Jorgensen eða Bosewater á heimili fyrri konunnar hans og hefir lagt nokkrar spurningar fyrir hann, fyrir okkar liönd.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.