Fálkinn


Fálkinn - 03.04.1937, Page 13

Fálkinn - 03.04.1937, Page 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta Nr. 255. Skýring. Lávjett. I hvíldartími. 7 uppþot. 13 lcvén- mannsnafn. 14 smáræði. 16 fl.jót í ítaliu. 17 slæm vinnubrögð. 18 fljót i Asiu. 19 vömb. 20 iðnaðarmaður. 22 skúta. 23 bera lirifuna of ört. 24 skeldýr. 26 í kýrvömb. 27 veðrátta. 30 Skaginn. 33 segja fyrir. 35 fljót í Evrópu. 37 undir málningu. 38 gerir spóinn. 39 fyrirbrigði í skák. 40 tala illa um. 41 lijela. 42 vera nótt. 44 lcvenmannsnafn. 46 leið yfir á. 47 teikniverkfæri. 49 áburður. 50 liaf. 51 vand-. 53 lieyskaparverkfæri. 56 rýrnun. 58 láta undan. 61 staður á hnettinum. 62 kæfa niður. 64 blund- aði. 65 álfa. 66 leiðarmerki. 67 sæti. 68 snyrtiaðgerð. 69 bergtegund. Skýring. Láðrjett. 1 Jón Sveinsson rithöfundur. 2 tyftunartæki. 3 útlend mynt. 4 hrella. 5 plöntuhluti. 6 þráður í vefnaði. 7 truflar. 8 negranafn. 9 sker (horn- firska). 10 jarða. 11 meðal. 12 dul- mál. 15 mannflokkur. 21 undir fossi. 23 dráttur. 25 brautir. 26 alt. 28 forðanæring. 29 konungur i ísrael. 31 stærðfræðilegt viðfangsefni. 32 men. 33 tekið sjer sæti. 34 þynna. 36 eitt höfuðatriði við ljóðagerð. 38 kuldaleg. 41 ungviði. 43 liönd. 45 gerl. 47 mar. 48 í maí. 50 söguhetja hjá Jules Vernes. 52 pára. 54 gáska- fullur. 55 svipuð. 56 vopn. 57 fal. 59 bók. 60 liestsnafn. 62 frá jeg. 63 mannsnafn. Lausn á Krossgátu Nr. 254. Ráðning. Lóðrjett. 1 magnari. 2 okra. 3 Sues. 4 arfar. 5 los. 6 óska. 7 gula. 8 æra. 9 umb- un. 10 /sían. 11 önug. 12 Manilla. 15 tollar. 21 rót. 23 þol. 25 silfrið. 26 viðrini. 28 angan. 29 snagi. 31 mæn- ar. 32 bitna. 33 vitin. 34 Erani. 36 asi. 38 enn. 41 bumbult. 43 kvæðið. 45 atvinna. 47 nár. 48 ans. 50 munið. 52 delta. 54 ætar. 55 taka. 56 ærið. 57 illa. 59 raus. 60 burt. 62 efa. 63 laf. Ráðning. Lárjett. 1 mosakló. 7 gæfusöm 13 akur. 15 ostur. 16 mína. 17 gref. 18 skola. 19 baun. 20 nasar. 22 ala. 23 þungi. 24. rós. 26 von. 27 Ras. 30 tímabil. 33 vel. 35 inna. 37 lærið. 38 eira. 39 gasofn. 40 trunta. 41 bagi. 42 rakni. 44 Nina. 46 Uni. 47 nirvana. 49 nit. 50 máð. 51 Ind. 53 bætur. 56 æði. 58 Serbi. 61 utan. 62 erill. 64 laun. 65 laki.. 66 fiðla. 67 turn. 68 traðkað. 69 afkasta. sýndi slúlka ein íþróttaáhuga sinn nýlega með því að taka jaátt í goif í treyju, sem var alþakin úrklippum úr íþróttablöðunum. NÝR MÓTORSLEÐI, .4 Neusiedlesvatni í Austurríki hafa undanfarið verið gerðar tilraunir með nýja gerð af mótorsleðum. Ann- ar þeirra er líkastur vængjalausri flugvjel en liinn hjólalausum bíl. SIGAUNAR REYKJA meira en flestir aðrir, ekki sist kven- fólkið, sem sjaldan sleppir pípunni úr munninum, þegar það fer að eld- ast. Demantarnir eru frægastir og dýr- astir allra gimsteina. Þeir eru harð- ari en nokkurt annað efni sem menn liekkja og af hörkunni hafa þeir fengið nafnið. Orðið demant er upp- runalega komið af gríska orðinu adamas, sem þýðir „hinn óvinnandi“. Demanturinn hefir það einnig til síns ágætis, að hann hefir svo fall- egan gljáa og kastar ljósinu svo vei. — Grikkir munu hafa orðið fyrstir til að' kynna þennan gimstein í Ev- rópu, eftir að þeir sáu hann i Ind- landi árið 327 f. Iir. Demantanámur Indlands voru lengi vel hinar auð- ugustu í heiminum og ýmsir bestu og fegurstu demantarnir sem til eru, eru þaðan. En nú koma 90% af öll- um demöntum í heiminum frá nám- unum í Suður-Afríku. Ennfremur finst ennþá talsvert af demöntum í Indlandi, British Guinea, Ástraliu, Borneo, Sumatra, Bandarikjunuin og i Kína. Aðal inntakið í svÖrum hans virðist vera það, að liann sje ekkert riðinn við morð Juliu Wolf, og að frú Jorgenson geti sannað jiað, þvi að hún hafi leynt því, sem i raun inni sje aðalsönnunin gegn Wynand. Hann slalst aftur til þess að lita til Mimi. „Frúin vill livorki neita þessu nje játa. Ef jeg á að vera hreinskilinn, mr. Charles, þá er ómögulegt að botna neitt í því sem ltún segir“. Þetta skihli jeg mjög vel. Jeg sagði: „Ætli hún sje ekki hrædd“, og Mimi reyndi að sýnast hrædd. „Er hann skilin við fyrri kon- una “ „Ekki segir l vrri konan lians það“. Mimi sagði: „Jeg þori að veðja um að hún lýgur“. Jeg sagði: „Hægan, hægan! Kenuir hann hingað lil New York?“ „Það eru allar líkur til að við verðum að heimla hann framseldan, ef við viljum ná í liann á annað horð. Boston segir, að hann selji all á annan endann til að ná sjer í málaflutningsmann“. „Er ykkur mikið áhugamál að ná í hann?“ Guild vpti breiðum öxlunum. „Aðeins ef það getur orðið okkur að liði við uppljóstr- nn þessa morðs lijerna. Mig gildir einu um þessar gömlu sakagiftir á liann eða tvíkvæn- ið. Jeg hefi aldrei verið mikið fyrir það, að hundelta menn út af málum, sem mjer koma ekki við“. Jeg spurði Mimi: „Hvað segir þú um þetta?“ „Má jeg tala við þig undir fjögur augu?“ Jeg leit á Guild, sem sagði: „Já bara að það dugi nokkuð“. Dorothy tók um handlegginn á mjer. „Niek, hlustaðu nú á mig. Jeg —“ Hún þagnaði alt í einu. Allir stóðu og störðu á lnina. „Hvað er að?“ spurði jeg. „Jeg jeg verð að tala við þig fyrst“. „Spýttu því út úr þjer“. „Jeg meina undir fjögur augu“, sagði lnin. Jeg klajipaði henni á handarbakið: „Á eftir!“ Mimi fór mcð mig inn í svefnherbergið sitl og lokaði hurðinni vandlega. Jeg settist á rúmstokkinn og kveikti mjer í sigarettu. Mimi sneri bakinu að hurðinni og brosti til mín, mjög blítt og með miklu trúnaðar- Irausti. Svona leið hálf mínúla. Svo sagði hún: „Þú kant vel við mig, Nick “ — og þegar jeg svaraði engu, sagði hún „Kantu ekki?“ „Nei“. Hún hló og færði sig frá hurðinni. „Þú meinar, að þú hafir ekki samúð með mjer“. Hún settist á rúmstokkinn við liliðina á mjer. „En þjer þykir svo vænt um mig, að þú vill hjálpa mjer?“ „Það veltur nú á svo mörgu“. „Veltur á hverju?“ Hurðin laukst upp og Dorothy kom inn: „Nick, jeg má til-----“ Mimi spratt upp og reigði sig framan í dóttur sína: „Viltu reyna að hypja þig út?“ hvæsti hún út úr sjer milli tannanna. Dorolhy hörfaði undan, en liún sagði: „Jeg fer ekki út. Þjer skal ekki leyfast að Mimi kjaftshöggaði Dorothy lieint á munninn með hægra handarhaki: „Viltu reyna að hypja þig út?“ Dorothy öskraði og hjelt hendinni um munninn. í þessum stellingum og án þess að liafa augun, uppglent af hræðslu, af móð- ur sinni, hörfaði hún aftur á bak út úr her- herginu. Mimi lokaði hurðinni aftur. Jeg' sagði: „Þú mátt til að koma til okkar einhvern

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.