Fálkinn - 22.05.1937, Side 6
ö
F Á L K I N N
ÞEGAR ELÍAS í BÚB ÞDBFTI AÐ BREGBA SJER í KADPSTABINN
LÍTIL SAGA EFTIR OVE ANSTEINSSON
„MIKIÐ BJEA!) ÓHAPF gat
það verið, að þeita skyldi ein-
mitt þurfa að vera svona! Mik-
ið skrambi gat það verið illá
vanið!“
Elías í Búð keyrði áfram klár-
ana svo að svitinn rann af þeim,
hann holtaði, sigaði og brúkaði
kjaft. Getið þið elcki dragnast
úr sporunum, letiblóðiri ykkar!
Hann gnísti tönnum, rykli i
taumana og Ijet öllum illum lát-
um. Og kláragreyin lilupu við
fót fyrir plógnum, í steikjandi
hitanum. Plógurinn raim áfram
eins og bíll og bylti sverðinum,
svo að moldin vissi upp og
gljáði i svart. Við og við stakk
plógjárnið nefinu í stein, svo
að neistar hrutu af því og Elías
fann sviðalykt, og hestarnir
snarstönsuðu svo að við lá að
plógurinn rynni á þá. Og þá
lýsti Elías blessuninni í löngum
og heitum orðum.
Annars var svo kyrt og frið-
saint þarna úti i móanum. Vor-
ið Iiafði komið svo óvænt og
fljótt, laufið var farið að koma
birkilivamminum og hlaðvarp-
inn orðinn algrænn og slikju-
grænn blær var kominn á lún-
ið hjá nágrannanum í vestur-
bænum.
Svo að það var eitthvað svo
bjákátlegt að sjá hann Elías í
Búð þarna bölvandi og ragn-
andi á harðahlaupum með plóg-
inn sinn.
En svo var mál með vexti
um hann Elías, að liann var orð-
inn á eftir öllum öðrum með
voryrkjurnar — vitanlega! Ann-
ars hefði mær brugið vana sín-
um! Því að það var altaf svo
með bann Elías, að hann þurfti
að hugsa fyrir öllum hinum,
áður en liann gat sint því að
liugsa um sjálfan sig. Svitinn
rann í lækjum undan liattkúfn-
um hans — niður andlitið og
safnaðist í dropa undir nefinu
og í skeggstríinu gula. Hann var
brennheitur í andlitinu og reið-
ur! Sjóðandi, bálvondur!
Og svo varð hann að sleppa
niður einum degi fyrir þennan
„Svo rann af honum vigamóöuriiui
.... Skgidi nokkur hafa sjeö hann'>“
bölvaðan víxil! Einmitt í mestu
önnunum! Góða tíðin var rjetl
ný byrjuð.
Hefði það verið i vikunni sem
leið, það var öðru máli að
gegna. Þá var altaf kalsarign-
ing og varla liægt að gera nokk-
urn skapaðan hlut. En nei, ónei.
Þetta varð altaf að vera sem
öndverðast! Öfugsnúið og illa
vanið! Já, maður gæti tárast
blóði af því, svei mjer þá! —
Viljið þið liypja ykkur áfram,
letibykkjurnar. Upp með liaus-
inn, Brúnka!
Nú voru þeir búnir með vor-
yrkjurnar allir hinir — og nú
var verið að byrja á þeim í Búð.
Öjú, bann vissi livað fólkið
mundi segja. Það glotti og gerði
að gamni sínu útaf því að liann
Elías i Búð byrjaði ekki fyr en
allir aðrir væru búnir. Verði
þeim að góðu. Ætli þær mætlu
það ekki fyrir bonum, kind-
urnar! En liann gat sagt þeim,
af liverju þetta kom. Það kom til
af því, að allir hinir komu til
hans, þegar þeir þurftu að láta
gera eitthvað. Ójá, og fyrir ekki
neitt. Þá var hann Elías í Búð
ekki of góður til að snatta fyrir
það. Enginn var eins greiðvik-
inn og snúningalipur og hann.
Svona Ijet það þegar það var
að koma og biðja hann að gera
sjer greiða.
Hann hefði nú getað sent
Pjetur í bæinn og látið hann
fara í bankann fyrir sig liefði
liann verið eins og annað fólk.
En liann var svoddan erki slark-
ari liann Pjetur og kom altaf
fullur heim! Annars kom það í
sama stað niður hvor þeirra
fór, það kostaði heilan karl-
mann livor þeirra sem fór. Það
var jafn bölvað að missa bvorn
þeirra sem var. Það eina sem
nokkru gat munað var þetta,
að vinnufólkið lægi i leti og
gcrði ekki neitt, meðan hús-
bóndinn væri í burtu.
— Ónei, það var víst besl að
hann færi sjálfur.
Hann staðnæmdist sem snöggv
ast rjett upp undir skóginum
ofanvert við móann. Tók upp
veskið sitt og leit á tilkynning-
una frá bankanum. Hestarnir
fóru að kroppa, bústnir og feil-
ir, meðfram síðasta plógfarinu,
maríuerla lioppandi eftir strengn
um og kroppaði eilthvað sem
enginn sá.
Ójú, það var síðasti dagurinn
a morgun, það varð ekki hjá
því komist. Hann taldi saman
peningana. Jú, það var rjett.
Það voru hlunnindi að því
skyldi vera svo vísdómslega fyr-
ir komið, að liafa nokkra bið-
daga á víxlunum.
Svo sá liann að liestarnir voru
farnir að bíta! Hann kipti og
kipti i taumana, kipti þangað til
klárarnir stóðu á afturlöppunum
og froðan vall út úr kjöftunum
á þeim. Já, herra minn, hvernig
hann fór með skepnurnar.
— Jeg skal kenna ykkur að
naga, bölvaðir skarfarnir vkkar.
Hann beit á jaxlinn og sló í þá.
Bjett? Var það rjett? Hann
varð að hafa renturnar líka.
Því liafði hann alveg stein-
glcym t. Nú, og þá varð liann að
slökkva niður seinnipartinum
af deginum í dag líka! Hann
yrði að fara lil hans Þorleifs
i Ivaupfjelaginu og fá lánaða
hjá honum peninga fvrir rent-
iinum.
Hann gat eins vel slept bykkj-
unum uiidir eins og látið þær
strjúka inn í lágar, og mölvað
plóginn sinn og amboðin!
Mölva þau í mjel! Og láta allar
voryrkjurnar fara til andskol-
ans! Honum mátti vera sama
um alt, úr þvi að honum gekk
alt á móti.
Og svo fór hann að spenna
liestana frá plógnum! Ja, jeg
þori það varla. Svei mjer ef jeg
þori það! — fari það í svartasta
Það lilær að mjer! Hlæji það þa
að mjer einsog það vill! Hann
endasentist kringum hestana,
lienti silapinnunum langar leið-
ir úl í móa, slengdi öllu frá
sjer.
Brúnka stóð kyr og undrandi
og leiddi á vangann.
— Ha, ertu að lilæja að mjer!
Ertu að lilæja að injer, glugg-
brossið þitt. Hann sló á flipann
á henni, svo að small í, rykti í
taumana og ljet brossin brokka
út úr móanum.
Nei, sá sem hafði fundið upp
þessa banka átti skilið að fá
liring í miðnesið og vera hengd-
ur upp i símastaur á almanna-
færi, fólki til spotts og háð-
ungar.
Svo rann af honum vígamóð-
urinn. Hann stóð þarna sneypt-
ur og horfði kringum sig —
hvort nokkur liefði sjeð til
lians.
Hann fór með hestana að
plógnum aftur, leitaði uppi sila-
pinnana, spenti hrossin fyrir
eins og áður, og klappaði þcim
og talaði vel við þau. Ljet þau
nasla meðfram plógfarinu.
Hann gekk hægt yfir i næsta
teig. Þar var vinnumaðurinn að
herfa með unga folanum.
— Þú verður víst að taka
liann frá herfinu, Pjetur og
taka hin hrossin og halda áfram
að plægja. Jeg verð að skreppa
niður í Iíaupfjelag.
Hann fór sjálfur með folann
með sjer, ljet liann drekka og
hefli hann svo. Síðan fór liann
heim og þvoði sjer og fór í
jakka utanyfir strigaskyrtuna.
Svo labbaði liann niður túnið,
lilill og þjettur og bnjeboginn.
Þegar liann kom i búðina
gekk liann inn fyrir diskinn og
beint inn á skrifstofu til Þor-
leifs.
Og þegar bann kom út aftur,
var eins og vant var heill hópur
af mönnum fyrir utan diskinn
og slórði. Einbver þeirra tók
hann tali.
Ætlarðu í kaupslaðinn á
morgun, Elías?
—- Já, jeg má víst.til. Hann
stóð þarna og dalt hvorki af
lionum nje draup.
Ekki vildirðu gera svo vel, ,
að líta inn í Framtíðina og taka
með þjer kembu, sem jeg á
þar.
Ætli ekki það.
Annar: — Ætlarðu í kaup-
staðinn á morgun?
Já, jeg má víst til.
Má jeg nú ekki biðja þig um
að kaupa svolitið af höglum
fvrir mig, og svo púður lika.
Jú-ú.
Þriðji: Jeg beyri, að þú
ætlir í kaupstaðinn á morgun.
Já, jeg geri ráð fyrir því,
Ileldurðu að þú vildir ekki
líta inn í smiðjuna bjá honum
Jóni og taka þar fyrir mig skil-
vinduna mína? Jeg kom henni
þangað í viðgerð.
Jú, eins og jeg geti verið
að neita þjer um það.
ög svo komu fleiri og fleiri
og allir báðu liann um að út-
rjetta eitthvað fyrir sig í bæn-
um. Elías stóð þarna, eintóm
greiðviknin og lofaði öllum
öllu. v
Jeg verð víst að bregða
mjer í kaupstaðinn á morgun,
sagði liann við kerlinguna sína,
þegar hann kom heím.
,Ætlaröu i kaupstaöinn á morgun,
Elías?"