Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1937, Page 8

Fálkinn - 12.06.1937, Page 8
8 F Á L K I N N Krýningar í Englandi. 3. Krýningin síöasta. HátíSahöldunum í sambandi við ensku krýninguna er ekki lokið enn; ])au slanda sem sje margar vikur. En aðalþátturinn gerðist á miðviku- daginn 12. i'. m. er sjálf krýnmgin fór fram í Westminster Abbey og skrúðfylkingin mikla sýndi sig hin- um mörgu miljónum Lunúnabúa og gestum þeim, sem höfðu farið lang- an veg til þess að fá að sjá ofur- lítið af þessum æfagamla og sum- part bjákátlega skopleik, sem bretska þjóðin undantekingarlítið horl’ir á með hinni mestu alvörugefni. í gamla daga var krýningardagur'inn látinn hefjast þannig, að riddari einn staðnæmdist fyrir utan svefnherberg- isdyr konungs klukkan 5 að morgm og gargaði þar eins og kráka, þang- að til konungur vaknaði. Þetta var numið úr reglunum eftir að einn konungurinn, sem varð fyrir þessari meðferð, varð svo reiður, að nærri lá að liann ræki sverð sitt á kaf i riddarann. Georð konungur VI. var vakinn kl 7 krýningarmorguninn og er þau höfðu klæðst snæddu þau morgun- verð og huðu dætrum sínum góðan daginn. En að þvi búnu var farið að klæða þau í krýningarklæðin. Her- togafrúin af Cumherland hjálpaði drotningunni i skrúðann en Camp- bell kommandör konunginum. En Erskine hirðstallari hafði umsjón með öJJu úti við. Hann átti að sjá um að vagnar hirðarinnar kæmu livorki of seint nje of snemma og á upp, ekki nema lítið að vísu, en þó sett upp. Allur bærinn var í upp- námi. Og það var tilkynt með aug- lýsingu, að hyggilegast væri að versla sem fyrst, því að búast mælti við frekari verðhækkun innan skamms. • Þennan saina daga kom maður inn í verslunina. Hann gekk rakleitt inn i skrifstofu Hagens án þess að berja á dyrnar. Hagen stórkaup- maður stóð upp, ergilegur en þegar hann sá, hver kominn var, ldó hann og sagði: — Nú það eru bara þjer, herrn andskoti. Gerið þjer svo vel að fara úr frakkanum. En gesturinn fór ekki aðeins úr frakkanum heldur úr öllu. Fötunum skyrtunum og skónum. Nú stóð hann þarna sem sjálfur andskotinn í allri sinni viðurstygð. Hvað þóknast yður? spurði Hagen. Því miður hefi jeg sjeð, að ])jer hafið rofið samninginn. Sál yð- ar er nú mín e'ign, öskraði hann og eins sálir allra , undirmanna yðar. Svo rjetti hann fram klóna og ætlaði að grípa Hagen. Bíðið þjer hægur, sagði Hagen. Annars hringi jeg á lögregluna! Hvað er að, spurði andskotinn, steinhissa á frekjunni. Þjer farið húsavilt, sagði Hagen hlæjandi. —- Jeg gekk úr firmanu fyrir hálfum mánuði. Kon- an mín á það núna. Við höfum að- skilinn fjárhag. En þjer getið spurt hana hvort hún vilji gera samning við yður. — Nú sá djöfsi að það hafði verið leikið illilega á hann. Hann þreif fötin sín og livarf, með ekki sem fallegustum munnsöfnuði og skildi eftir mikið af brennisteinsgufum. En herra Hagen og frú hans hurfu frá kaupmenskunni og búa nú í höll sinni og eru ríkustu hjónin í bænum — ef þau eru þá ekki dauð. Ef svo er, þá eiga þau heima i himnaríki. tilsettum tíma var þeim ekið inn i hallargarðinn hverjum af öðrum og kom hinn frægi gullvagn konungs- ms siðastur. En yfir öllu vakti yfir- hirðsiðameistarinn, hertoginn af Norfolk, sem bar alla ábyrgðina á krýningarathöfninni. Hann er aðeins 28 ára að aldri. Alla nóttina höfðu hundruð þús- unda af fólki verið á ferh að tryggja sjer rúm meðfram skrúðgönguleið- inni. Og það var ekki syfjur að sjá á þessum söfnuði heldur voru flest- ir eins og ólmir krakkar, eða eins og karnevalsgestir suður í löndun,. Einna einkennilegasta farartækið við krýninguna var vagn borgarstjór- ans. Hann er smiðaður 1757 og veg- ur 4 tonn en í honum eru hvorki fjaðrir nje liemlar, svo að liklcga þætti hún „höst“ á sunium vegun- um lijerna. Forseti neðri málstofunn- ar var líka í einkennilegu farartæki, vagni frá tímum Vilhjálms þriðja. Kl. 8.40 hófst lestin. frá Bucking- ham Palace. Fyrstir fóru í fylking- unni fulltrúar eriendra þjóða, þar á meðal japanski keisarabróðirinn Chi- buti, Friðrik krónpnns og Ingrid og aðrir erlendir höfðingjar, en þá komu forsætisráðherrar ensku sam- veldislandanna og ensku ráðl.errarn- ir. Fagnaði fólkið þeim með hróp- um og köllum, en þó tók fyrst í hnúkana þegar vagn kom með þeim konungsdætrunum Elisabetu og Mar- garet Rose, en hjá þeim sátu Las- celles lávarður og kona hans, systir konungs. í næsta vagni sátu mág- konur konungs, hertogafrúrnar af Glouchester og Kent. Og í næsta vagni ekkjudrotningin ásamt Maud Noregsdrotningu, mágkonu sinni en á eftir þeim riddaravarðsveit kon- ungs. Og loks gullvagninn með átta gráum hestum fyrir. Þar situr kon- nngur í hermelínskápu, fölur á svip og virðist ekki taka eftir neinu sem ■fram fer, en drotningin baðar hend- inni til fólksins til þess að þakka fyrir húrrahrópin. Eftir gullvagnin- um er borinn konungsfáninn en eftir honum koma bræður konungs, hertoginn af Gloucliester og hertog- inn af Kent riðandi og loks líf- vörðunnn. í sama bili og gullvagninn ekur inn á Parliament Square er byrjað að hringja klukkunum i Westminster kirkju, en hringingarnar heyrast varla fyrir hrópunum í fólkinu. í kirkjudyrunum tekur hertoginn af Norfolk á mót konungshjónunum og um leið og þau ganga inn í kirkj- una leikur hljómsveit „God save the King“. Og nú hefst athöfnin í kirkjunni, en vegna þess að henni hefir verið svo ítarlega lýst í dagblöðunum og útvarpinu, skal farið fljótt yfir sögu, hvað hana snertir. Það tekur tals- vert langan tíma fyrir gestina að koma sjer fyrir, þó að öllum væri niðurraðað áður. Konungurinn geng- ur inn í kór með heila sveit bisk- upa og hertoga með sjer, en liverj- um hertoga fylgir sveinn, er ber kórónu hans, því að enginn hertogi má setja upp liöfuðfatið fyr en kórónan er komin á höfuð konungs- ins. Konungshjónin setjast sitt í hvorn stólinn, en lávarðarforseti ríkisráðsins, gamli Ramsay Mac- Ðonald verður að standa'ineðan á allri athöfninni stendur. Krýningar- stóllinn er frá tímum Edwards I. en undir honum liggur stór steinn, sem fluttur var endur fyrir löngu frá Scone-kirkjunni í Skotlandi og kallaður er örlagasteinninn. Segii' þjóðsaga, að þetta sje sami steinn- inn og Jakob hafði undir höfðinu nóttina áður en hann glimdi við guð forðum, og segir frá i gamla testamentinu. Sjálf athöfnin hófst með því, að erkibiskupinn af Kantaraborg geng- ur fram til konungs ásamt sex pre- láturn og kallar til safnaðarins: ,,Jeg kynni yður hjer Georg konung, ó- mótmælanlegan konung yðar. Því spyr jeg alla yður, sem hjer eruð komnir til að votta hollustu og þjónustu: eruð þjer fúsir að gera hið sama?“ Þá kveður við hróp: „Guð varðveiti Georg konung. Megi hann lengi ríkjum ráða“. Erkibiskup endurtekur sömu spurninguna í all- ar áttir og fjórum sínnum en svar- að er á sama liátt. Þessi þáttur er hin svonefnda kijnning. Næsl kom eiðtakan. Erkibiskup- inn spyr: „Herra, eruð þjer fús að sverja?“ Og konungurinn svarar: „Jeg er fús til þess“. Næst spyr erkibiskup: „Vilt þú hátíðlega lofa og vinna eið, að stjórna þjóðum Stórabretlands, írlands, Kanada, Ástralíu, Nýja Sjálands og Banda- ríkja Suður-Afríku og annara eigna og landa og indversku ríkjanna samkvæmt lögum og siðum landa l:essara?“ En konungur svarar: „Jeg lofa að gera það“. Loks spyr erki- biskup hvort hann vilji hlýða boð- um kirkjunnar og varðveita forrjetl- indi hennar; er þetta alt með mið- aldastíl, frá þeim tíma er kirkjan var ofjarl hinna verslegu höfðingja. Að svo búnu hófust hinar löngu, flóknu og dulrænu seremoníur með krýningartáknin. IJefir hver siður sína sögu, sem uppsprottin er af dul- siðum hinna fornu riddarareglna, enda aðstoðar háaðallinn við þess- ar „skrautsýningar“, sem ná há- marki sinu þegar konungurinn er smurður og kórónan loks sett á höf- uð honum. Eftir krýninguna kom svo sakra- mentunin og að lokum endar at- höfnin með konungssöngnum, og söfnuðurinn smátínist út úr kirkj- unni. — — En nú áttu konungshjónin eftir að aka í stóran liring um ýms fjölförn- ustu stræti borgarinnar til þess að láta votta sjer liollustu hinna konungs elsku Breta. Niður Thames Enbank- ment, þar sem 15 þúsund skóla- börn voru á leið konungs, upp Northumberland Avenue og yfir Trafalgar Square, um Pall Mall, Sl. James Street og Piccadilly, Regenl Street og Oxford Street, gegnum Marble Arch og Hyde Park og lieim i Buckingham Place aftur. UM 20.000 lögregluþjónar höfðu haft manngarð lil þess að varna fólki að blinda giiturnar og gekk alt vel þangað til kom heim að konungshöllinni — þar sprungu allar manngirðingar og fólkið flæddi yfir torgið. Konungs- hjónin voru þá sloppin inn, en fjöld- inn hrópaði og heimtaði að fá að sjá konunginn og loks opnuðust dyrnar út að svölunum og konungs- hjónin komu út. Fólki sem þolir illa hávaða hefir eflaust ekki liðið vel þá stundina, þvi að nú urðu hrópin meiri en nokkurntíma áður um dag- inn. Síðdegis hafði enska útvarpið stórkostlegasta útvarp, sem nokk- urntíma hefir verið í veröldinni. Það var bókstaflega talað yfir all- an heiminn. Þar töluðu menn frá f.iarlægustu lýðlöndum Breta og öllti var endurvarpað, svo að það heyrð- ist bókstaflega um allan heim. En síðustíu ræðu'na flutti hinn ný- krýndi konungur og mælti á þessa leið: „Þaö er með' hrærðu hjarta að jeg taja lil ykkar í kvöld. Aldrei fyr hefir nýkrýndur konungur haft tœki- færi til að tala til atlrar þjóðarinn- ar á heimilum hennar á krýningar- daginn, og aldrei hefir krýningar- athöfnin haft jafn margþætta þýð- ingu. Samvetdislöndin taka nú sama þátt í krýningunni og gamla kon- ungsríkið, og jeg fann í morgun, að * i

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.