Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1937, Blaðsíða 11

Fálkinn - 12.06.1937, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 VHGSVU LgrtNbllRHIR LífaHdi íuglahræða. inni, hvernig farið er að því. Grind- er sett upp úr trjelistum og sívafin nieð stálvir. ()g svo gróðursetjið þið vafningsjurt meofram og áður en líður á löngu hefir liún hreitt blöð- in vfi’r vírrietið. Skrítnn strákarnir. 17) Börnin þorðu ekki að sýn \ sig á þilfarinu fyrst í stað eftir að ræningjarnir voru komnir upp. Þau hiðu nokkrar mínútur og voguðu sjer nú loks upp i hreint loft, þvi að í ganginum var megnasta svæla. Þau voru orðin aflniga því að slökkva eldinn það var alveg vonlaust verk. Þau sáu Kinverjana hvergi á þ i I- farinu, en þegár þeim varð litið á út á sjóinn sáu þau að þorpararnir höfðu tekið bátinn og voru nú komnir góðan spöl frá skipinu. Þau af ykkur sem cruð svo hepp- in að hafa aðgang að ofurlitlui \ garði, sem þið getið nostrað við. sáð í, reiit arfa og hirt um blóm og matjurtir, hafið sjálfsagt tekið eftír að fuglarnir eru nærgöngulir geslir þegar nýbúið er að sá. Þeir sjá bet- ur en þið haldið og þeim þyki' fræin svo góð á bragðið, greyunum. Ef til vill hafið þið reynt að setja upp fuglahræðu í garðinum, en það komið að litlum notum. En nú skul- uð þið setja varðmann, eins og þann sem sjest hjerna á myndinni, og sjá, hvort hann dugir ekki betur. Kroppurinn er úr fjöl, sem þið sagið lil. Lappir og handjeggi festið þíð á kroppinn með gömlum fjöðrum úr fjaðradýnu og eins er höfð fjöður á stólpanum, sem bolurinn stend- ur á. Þegar jjessi mannsmynd er kom- in saman þá færið þið hana í gömul föt og málið andlit á hausinn og sauniið gamlan liatt fastan á hann. Setjið svo strákinn upp við beðin, sem þið hal'ið sáð í. Hann sveigir sig og baðar út öllum öngum, hvað litill vindblær sem kéiriur, og fugl- arnir, sem eru vanir „dauðum" fuglahræðum, verða hræddir og flýja. Pjesi og Oli eru bestu kunningjar. Einu sinni gaf Pjesi Óla jafn mikla ]\eninga og hann átti fyrir. Óli lekur við aurunum og s'pyr hrærð- ur, hve mikla peninga Pjesi eigi eftir i buddunni. Hann fær að vita það og gefur þá Pjesa sömu upp- hæð, sem hann nefndi, svo að pen- ingar hans hafa tvöfaldast. En Pjesi vill ekki standa að baki Óla í rausn og gefur nú Óla jafnmikið og hann átti eftir í buddunni, svo að nú á Öli 80 aura en Pjesi ekki grænan eyri. Hvað átti hvor drengurinn mikið, áður en þeir fóru að skiftast á gjöfum? Ráðning: Pjesi átti 50 aura en Oii 30. Skyndigirðing. SkipsbrDtsmEnnirnir á Kæninpjaeyjunni. ast limgirðingu kringum garðinn ykkar, en lnin er mörg ár að vaxa og verða þjett. En þið getið búið til girðingu, sem líkist talsvert lim- girðingu. Þið sjáið hjerna á mynd- én í sama bili komu þeir eins og sending út úr dyrunum, með þunga kistu á milli sín. Þeir þutu upp stig- ann og upp á þilfarið og það heyrð- ist glamra i skónum þeirra. 18) Xú voru góð ráð dýr! Bátur- inn var farinn og timburflekinn var eyðilagður, sagði Páll. EÍdurinn magnaðist í sifellu undir þiljum; það var engan tíma að missa. Loks datt Sveini ráð í hug: „Hjálpaðu rrijer hjerna!" sagði hann við Pál og í sameiningu fóru þeir að eiga við þungan trjehlemm, sem lá á einni lúkunni. Sveinn hafði lesið um, að skiphrotsmenn hefðu einhverntima bjargast á svona hlemmum, svo að nú var best að reyna það. Komast börnin lífn af i'ir brenn- aniii skipinn? Og sfanda Kín- verjarnir tilbiínir aö taka á móli jfeim, j)egar þau komu að landi A hlemmnum? Þafí sjáum við í næsta blaði. Tóta frænka. Saud-stjórnin í Arabiu hefir til- kynt, að á síðasta ári hafi 50.470 erlendir pílagrímar gert sjer ferð til grafar Muhameðs í Mekka. Af þeim komu 49.285 sjóleiðis en hinir landleiðis, um Irak. Iir þetta meiri fjöldi pilagríma en komið hefir 1 i 1 Mekka í mörg ár. Gagngerð viðgerð og miklar um- hætur hafa verið gerðar á París- operunni undanfarin tvö ár og tafði það mikið fyrir verkinu, að bruni varð i byggingunni meðari á þvi slóð. En mestan hluta síðasta árs unnu um 700 inanns að viðgerðinni undir stjórn 20 sjerfræðinga. Mestar umbætur hafa verið gerðar á ljósa- kerfinu og 518 kílómetrar af raftaug- um lagðar um bygginguna. 200.000 fermetrar af veggjum hat'a verið málaðir og var málningin 50 smá- lestir. Kosta þessar viðgerðir allar 24 miljón franka og þykir ékki mik- ið, |iegar á það er litið, að ef byggja ætli hún eins og Parísaróperuna núna, mundi það kosla um 400 miljón franka. USHA DEVI HOLKAR heitir 3 ára gömul prinsessa, dóttir maliarajahsins af Indore, sem nýlega er komin til Hollywood ásamt tvcim- ur fóstrum sinum, ritara og fjögra manna lífverði. Hjer sjest leikkonan Gail Patrick með prinsessuna og eru þær eitthvað skyldar. FRANS AF ASSISI Úll STÁLI. Á hæstu hæðinni i San Francisco stendur til að reisa Sankti Francisc- usi af Assisi 200 feta hátt minnis- merki úr óryðgandi stáli. Ber horgin nafn hins lieilaga manns og þvi þyk- ir tilhlýðilegt að hafa líkneskið veg- legt. Myndhöggvarinn Berijamino Rufano er höfuhdur líkneskisins og sjest hann hjer á myndinni vera að gera frummynd af höfði dýrlingsins. Ýmsar ungar stúlkur i Englandi hafa látið flúra fangamark Georgs Bretakonungs á öxlina á sjer áður en hann var krýndur i vor. Segja þær að þetta sje konunglegur sið- ur, því að þegar Georg fimti var lil sjós á duggarabandsárum sínum, seni liðsforingi i hernuxn, ljet hann flúra dreka á handlegginn á sjer, meö brúnum, rauðum og grænum lit. Það er sagt að fleiri konungar hafi látið hörundsílúra sig, til dæmis Óskar Svíakonungur og Nikulás Rússakeis- ari. Og eina drotningu vita menn um, sem hefir skreylt sig með hör- tmdsflúri: Olgu Grikkjadrotnirtgu. > -••II..- O •ni..- O O » Drekkiö Egils-öl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.