Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1937, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.06.1937, Blaðsíða 12
12 F Á L Iv I N N DASHIELL HAMMET: Granni maðurinn. Leynilögreglusaga. man ekki hvort hann gat nokkuð um hve- nær hann færi eða hvert hann ætlaði“. Jeg kurraði til þess að lýsa vantrú minni: Macaulav virtist trúa henni. „Mintist hann á nokkuð viðvíkjandi Júlíu Wolf, sem þjer getið sagt mjer eða á erfið- leika sína vfirleitt út af morðinu?" spurði hann. Hún hristi lengi höfuðið: „Ekki einu orði, hvorki til að þegja yfir eða segja frá — ýfir- leill ekki einu orði. Jeg reyndi að spyrja hann spjörunum úr, en þjer vitið live lag- inn hann er að ganga á snið við spurningar, þegar hann vill það við liafa. Jeg gat ekki Iiaft orð upp úr honum um þetta mál“. Jeg l>ar fram spurninguna, sem Macaulay virtist vera of kurteis til að spyrja: „En livað löluðuð þið þá um?“ „Ekki um neitt — það er alveg satl nema mig og börnin, sjerstaklega um Gil. Hann vildi endilega fá að sjá hann og heið lijer nærri þvi klukkutima, í von um að liann kæmi. Hann spurði mig líka mikið um Dorry, en annars virtist honum ekki eins hugarhaldið um hana“. „Mintist hann nokkuð á, að hann hefði skrifað Gilbert?“ „Ekki einu orði. Jeg gel liaft upp all sam- talið ef þú vilt. Mjer datt yfirleitt alls ekki í lmg að hann mundi koma. Hann hringdi ekki einu sinni liingað upp að neðan. Bjöll- unni hjerna var hringt, og' þegar jeg kom fram til að ljúka upp, þá stóð hann þar, og var miklu ellilegri en þegar jeg sá hann. seinast, og ennþá mjórri, og'. jeg sagði: „Ert það þú, Clyde?“ eða eitthvað i þá áttina og hann sagði: „Ertu ein?“ Jeg sagðisl vera ein, og' hann kom inn. Svo sagði hann —“ Dyrabjöllunni var hringt og' hún fór fram lil að Ijúka upp. „Hvernig list þjer á þetta?“ sagði Mac- aulav lágt. „Ef það henti mig einhverntima að l'ara að trúa Mimi“, sagði jeg, „þá vona jeg, að jeg verði ekki svo skyni skroppinn að viður- kenna það“. Ilún kom aftur, með Guild og Andy. Gu- ild kinkaði kolli til mín og tók i hendina á Macaulay. Svo sneri hann sjer að Mimi og sagði: „Heyrið þjer frú, jeg nevðist til að hiðja yður um að segja -— —“ Macaulay tók fram í fvrir honum: „Hvernig væri að þjer ljetuð mig fyrst segja það sem jeg hefi í frjettum, herra fulltrúi. Það er einskonar inngangur að sögu frú Jorgenson og —“ Guild rjetti út bífuna: „Já, út með það“. Hann seltist á sófahríkina. Macaulay sagði honum það sem hann hafði sagt mjer um morguninn. Þegar hann sagði, að hann hefði líka trúað mjer fyrir ])essu, þá góndi Guild á mig lengi og lítils- virðandi og Ijet sem hann sæi mig ekki eftir það. Guild tók ekki fram í fyrir Macaulay, sem sagði sögu sína ljóst og skipulega. Tvisvar sinnum ætlaði Mimi að fara að tala fram i, en liætti í bæði skiftin og hlustaði. Þegar Macaulay hafði lokið máli sínu, rjetti hann Guild hrjefið um verðbrjefin og ávis- unina. „Þetta kom með sendli núna í dag“. Guild las hrjefið grandgæfilega. og sneri sjer svo að Mimi. „Nú eruð þjer næst, frú Jorgensen". Hún endurtók það fyrir honum, sem hún liafði sagt okkur um heimsókn Wynands. Og eftir því sem hann spurði hana spjörun- um úr hætti hún um lýsinguna á ýmsum smáatriðum, en stóð fasl á því, að hann hefði neitað að ímnnast nokkru orði á Júlíu Wolf eða morðið á henni, og að þegar hann fjekk henni verðbrjefin og ávísunina hcfði liann hlátt áfram sagt, að hann vildi sjá fyrir henni og börnunum, og þó að hann liefði sagl henni, að hann ætlaði i ferðalag, liefði hún ekki hugmynd um, hvenær hann ætlaði eða hvert. Henni virtist ekkert gera lil, að það var auðsjáanlega ekki einn ein- asti af viðstöddum, sem datt i hug að trúa henni. Að lokum sagði hún hrosandi: „Hann er indæll maður á margan hátt — en hand- vitlaus“. „Þjer álítið þá að hann sje geðveikur", spurði Guild. „Meira en dálítið skrítinn?" „Það álít jeg“. „Og á hverju byggið þjer það?“ „Maður verðiir að reyna hvernig það er, að húa með honum til þess áð skilja að fullu, iive vitlaus hann er“, sagði hún. Guild virtist vera sár-óánægður: „Hvern- ig fötum var liann í?“ „Brúnum jakkafötum, brúnum vfir- frakka og með hatt, og jeg held að hann hafi verið með brúna skó, í hvítri skyrtu, með grátt slifsi, annaðhvort með rauðum eða rauðbrúnum dröfnum". Guild leil á Andv. „Viljið þjer gefa skipun!“ Andy fór út. Guild klóraði sjer á vanganum og hnykl- aði brúnirnar hugsandi. Við störðum á liann með eftirvæntingu. Þegar hann var hættur að klóra sjer, leit hann á Mimi og Macaulay, en ekki á mig, og spurði: „Þekkir annað hvort ykkar nokkurn, sem á fangamarkið D. W. Q.?“ Macaulay hristi höfuðið eins og ])oka. Mimi sagði: „Nei, — liversvegna spyrjið þjer ?“ Nú leit Guild á mig: „En þjer?“ „Þekki það ekki“. „Hversvegna?“ spurði Mimi. Guild sagði: „Reynið að hugsa aftúr i límann. Það er sennilegl að þessi D. W. Q. liafi haft skifti við Wynand“. „Fyrir hvað löngu?“ spurði Macaulay. „Það get jeg' ekki sagt, svona í fljótu hragði. Máske fyrir aðeins fáeinum mánuð- um, máske fyrir nokkrum árum. Það getur hugsast, að þetta sje nokkuð stór maður, heinamiklil, vambmikill og ef til vill mált- laus“. Macaulay hristi aftur höfuðið. „Jeg man engan með svoleiðis útliti“. „Jeg ekki heldur“, sagði Mimi, „en jeg er að springa af forvitni. Blessaður segið þjer okkur, hvað um cr að vera með þennan mann“. „Jeg skal segja ykkur það“. Guild tók vindil upp úr vestisvasanum, leit á hann og stakk honum svo í vasann aftur. „Dauður maður, svona úlits hefir fundist grafinn undir gólfinu í rannsóknarstofu Wynands“. Jeg sagði: „A-ha-a!“ Mimi kreysti háðar hendur að munni sjer og sagði ekki neitt. Augu hennar voru kringlótt og eins og gler. Macaulay hnyklaði hrúnirnar og sagði: „Eruð þjer alveg' viss um þetta?“ Guild andvarpaði: „Þjer getið vist sagl yður sjálfur, að hjer er ekki um neinar get- gátur að ræða“, sagði hann þreytulega. Macaulay roðnaði og hann hrosli kjána- :ega: „Það var hjánaleg spurning. Hvernig funduð þið hann — líkið?“ „Það atvikaðist þannig, að mr. Charles var altaf að vmpra á því, að við ættum að liafa nánari gætur á þessari rannsókna- stofu,, og af þvi að jeg gat mjer til, að mr. Charles vissi meira en hann vildi segja hverjum sem væri, þá sendi jeg njósnara þangað i morgun lil þess að athuga, hvort þeir gæti orðið nokkurs vísari. Við höfðum rannsakað staðinn einu sinn áður án þess að finna nokkuð, en í þetta skifti gaf jeg skipun um, að grannskoða hreysið, þvi að mr. Charles hafði sagt, að við ættum að at- huga það vendilega. Og mr. Charles hafði rjett að mæla“. Henn leil á mig kuldalega og fjandskap- arlega. „Við leitina komu þeir auga á, að eil hornið í sementsgólfinu var nýlegra en hitt; þeir mölvuðu gólfið með hökum og þar lágu jarðneskar leifar mr. D. W. Q. Hvernig líst vkkur á það?“ Macaulay sagði: „Mjer finst þetta skrambans vel til getið af Charles“. Hann sneri sjer að mjer. „Hvernig gatstu -----“ Guild tók fram í fyrir honum. „Það finsl mjer að þjer ættuð ekki að segja. Ef þjer haldið að þetta sjeu eintómar getgátur, þá viðið þjer ekki hæfileika mr. Charles eins og vera ber. Macaulay áttaði sig ekki á á hreimnum i rödd Guilds. Ilann leit spyrjandi á mig. „Jeg hefi verið settur í skammarkrókinn fyrir að segja ekki mr. Guild frá samtali okkar i morgun“, sagði jeg. „Já“, samsinti Guild rólega, „meðal ann- ars fyrir það“. Mimi liló og brosli „afsakið þjer“ lil Guild, þegar hann leil á liana. „Hvernig var 1). W. Q. drepinn?“ spurði jeg- Guild hika'ði eins og hann vjeri að ráða við sig, hvorl hann ætti að segja frá því eða ekki. Svo vpti liann breiðum öxlunum og sagði: „Það veit jeg ekki ennþá og ekki heldur hve langt er síðan. Jeg liefi ekki haft ástæðu lil að skoða leifarnar af likinu ennþá og rjettarlæknirinn hafði ekki’lokið atlnig'- unum sínum, ])egar jeg hringdi seinasl“. „Leifarnar?“ spurði Macaulav. „Já, leifarnar. Maðurinn haf'ði verið sag'- aður sundur i marga hita og lagður í kalk eða þessháttar, svo að það var ekki mikið hold efir á honum eftir þeirri skýrslu að dæma sem jeg hefi fengið. En fötin hans höfðu verið grafin hjá honum, vöðluð sam- an i böggul, og það var nægilega mikið eftir af innri fötunum til þess að við gætum gert okkur luigmynd um vaxtarlag mannsins. Líka fanst hrot al' staf, með gúmmískó. Þess- vegna giskum við á, að hann hafi máske verið máttlaus eða haltur, og við —“ Hann þagnaði, því að Andv kom inn í sama bili. „Jæja — ?“ Andy hrisli höfuðið vonsvikinn. „Enginn hefir sjeð liann koma og enginn sjeð hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.