Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1937, Síða 10

Fálkinn - 12.06.1937, Síða 10
10 F Á L K I N N P. I. B. Box 6 Copenhagen Nr. 443. Adamson reynir að steikja egg. Skrítl Þetta er einkennileg flagg- stöng. Segiff þjer mjer dýravörðnr —- á hverjn lifir strútnrinn eiginlega? —• Já, hún vai-ff svana þegar eld- ingunni sló niffur í henni i hitli- fltrra. — Nú eigiff þjer aö fara í baff! — Ekki var þaff tekiff fram í dóminum. — Ef ekki tekur ú hjú mjer núna. þá fer jeg heim. — Þjer vilji'ð fá atvinnu? Kunnið þjer að týna aldini? — Það kann jeg. Jeg er nefni- lega jurtaæta. — Lúðvik, flýttu þjer aö fela píanóið .... lögtaksmaðurinn er aff koma. — Jeg hafði keypt mjer svolítinn apa til þess að hafa meff mjer heim frú Afríku og gefa þjer, en skip- stjórinn bannaði mjer aff .... — Það gerir ekkert til, Pjesi minn. Jeg hefi þig. — Ljósið frá stjörnunni, sem jeg ætla að sýna yður í kíkirnum núna. er átján tíma á leiðinni til jarðar- innar. — Þá er vist best að jeg komi aftur i fyrramálið. — Það stendur í blaðinu, að ský- strokkur hafi drepið 300 manns. - Er það ekki sem jeg segi, að það ætti að harðbanna þessa ský- strokka. Risinn: Heyrðu, kvikindis- greyið þitt. Þú hefir sagt við hann Sölva, að jeg líti út eins og jeg hefði verið i tugthúsinu lengst af æfinni. Litli maðurinn: Já, en heyrðu góði. Jeg meinti vitanlega sem fangavörður. - Varstu heppinn á gæsaveiðun- um daginn? —•■ Já, samferðamennirnir viltust ekki nema einu sinni á mjer og gæs, og einmitt í það skifti hittu þeir ekki. Leikarinn var i kvöldsamkvæmi spurður, hvort hann væri vanur að drekka te með rommi eða án þess. — Venjulega drekk jeg það með rommi en án tes, svaraði leik- arinn. — Jeg ætla að biðja yður að ganga hægt inn i salinn. Hljómleik- arnir byrjuðu fyrir tuttugu mínút- um og nú eru áhorfendurnir sofn- aðir. Skák nr. 24. Skákþingið í Miinchen 1936. Nimzo-indverskt. Hvítt: Einar Þorvaldsson (ísland). Svart: D. E. Voellmy (Sviss). 1. d2—d4, Rg8—f6; 2. c2—c4, e7 e6; 3. Rbl—c3, Bf8—b4; 4. Ddl b3, (Talið best); 4..... c7—c5; 5. d4xc5, Rb8xc6; 6. Rgl—f3, RfG— e4; 7. Bcl—d2, Re4xc5; (Nimzo- witsch, sem þessi byrjun er kend við, taldi þetta besta leikinn. Einn- ig kom til mála að leika Re4xd2 og síðan Bb4xc5); 8. Db3—c2, f7—f5; (Nimzowitsch iék í þessari stöðu á móti Stðhlberg 0—0 og framhaldið varð á þessa ieið: 9. b2—b3, Bb4xc3: 10. Bd2xc3,a7—a5; 11. g2—g3,Dd8 —e7; 12. Bfl—g2, e6—e5; 13. 0—0, a5—a4; með betri stöðu á hvítt); 9. a2—a3, Bb4xc3; 10. Bd2xc3, 0—0; 11. b2—b4, Rc5—e4; 12. Bc3—b2, d7—d6; 13. g2—g3, Dd8—b6; (Inn- gangur að rangri fórn. Að vísu þvingast hvítt til að leika e2—e3 sem ekki er álitið gott í þessari stöðu, en líklegast er þó að ætla að þegar Voellmy lék þennan leik hafi hann haft í huga fórnina á f2); 14. e2—e3, e6—e5; í skákinni býður ein syndin annari heim); 15. Bfl—d3! (Hvítt leikur nú prýðisvel það sem eftir er af skákinni. Svart á um það tvent að velja að fórna riddaranum á f2, eða leika Re4—f6 og er hvor- llgt gott. 15.....Re4xf2; 16. Kelxf2, e5—e4; 17. c4—c5! (Eina leiðin til þess að halda manninum); 17...... Db6— <18!; 18. Bd3—c4f, d6—d5; 19. Hhl —dl! (Báðum mönnunum er nú bjargað. Ef 19. ..... e4xf3 þá 20. HdlxdS með drotningarvinning); 19. .... Bc8—e6; 20. Rf3—d4, Rc6xd4; 21. Hdlxd4, f5—f4; 22. e3xf4, Dd8 —g5; 23. Kf2—e3, Dg5—h6; 24. Bct xd5, Hf8xf4; (Alþekt umbrot þegar allri vörn er lokið); 25. g3xf4, Dlúi —h3t; 26. Ke3—d2, e4—e3f; 27. Kd2—c.3, Be6xd5; 28. H>d4xd5, e3— e2f; 29. Dc2—d3, og svart gaf. Vonandi senda fslendingar á Al- þjóðaskákmót (F. I. D. E.) í Stokk- liólmi í sumar þó búastr megi við að baráttan verði harðari þar en í Múnchen. Ung stúlka kemur með ávísun í bankann. Gjaldkerinn skoðar ávís- unina og segir: — Ávisunin er góð og gild, en hafið þjer nokkuð til að sanna, að þjer sjeuð sú, sem ]ijer segist vera? Stúlkan roðnar: -— Já, jeg hefi fæðingarblett á vinstra hnjenu. Faðir einn skrifaði rektornum i latínuskólanum svolátandi brjef: —- Heiðraði rektor: — El' liann Páll sonur minn heldur áfram að vera eins latur og hann hefir verið hingað til, hefi jeg ekkert á móti því, að þjer reynið að gefa honum ósvikna ráðningu. Jeg er altaf reiðu- búinn til þess að endurgjalda það, Með virðingu. N. Sörensen skóari,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.