Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 6

Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Jeanna Leuba: n, AMLI GREIFINN, d’Herlev- ^ or stóð upp frá borðinu. Núna í ellinni borðaði liann ekki nieira en fugl. Ofurlítinn grænmetisrjett, þeyttan rjóma ineð einhverjum ávexti það var nóg næring banda hinum lirörnaða líkama, enda var liann orðinn áttatíu og níu ára gam- all. Það eina sem hann aldrei gleymdi, var ofurlitið glas af gömlu úrvalsvíni, sem fremur öllu öður gat baldið lifsþrótti lians við, þessu lífi sem gat slokknað hvenær sem vera skyldi. Þjónninn sem dró stólana frá fyrir hann og lineigði sig og bauð honum arminn, var orðinn 75 ára. Hann hafði verið í vist lijá greifanum frá því að hann var kornungur og hafði þjón- að honum með trú og' undir- gefni í öll þessi ár, jafnframt því að sýna hina mestu sjálfs- afneitun í öllu dagfari sínu. Þessi liái, granni og teinrjetti herberg- isþjónn, sem enn var hinn rösk- legas)ti maður ásýndum,1 var eiginlega það eina, sem gamli maðurinn hafði haft frá gam- alli tíð — eina veran, sem öld- ungurinn er beið dauða síns, umgekst. Hann hafði þekl hann alla æfi hans. Hann hafði þekt foreldra hans og' vini, hann liafði verið þjónn hans meðan konan hans lifði .... Og greif- inn hafði fundið, að hann tók þátt í raunum hans — á þann hljedræga og hógláta hátt, sem stöðu lians liafði. Þessvegna hafði liann haldið upp á þjón sinn ÖII þessi ár og vildi ekki missa hann fyrir nokkurn lif- andi mun. Nú, þegar svo mikið var af okunnum andlitum kringum hann, sem altaf voru að skifta var gamli þjónninn orðinn hon- um ennþá nauðsynlegri, og hann taldi hann fremur stall- hróður sinn og andlega sloð, en undirgefinn þjón. „Þú ættir að gifla þig, Con- stant“, sagði Guy d’Herlevor slundum við hann. „Jeg fer hráðum að deyja. Og livað ætl- arðu þá að gera við alla pening- ana, sem jeg arfleiði þig að? Þú ert farinn að verða fullorð- inn. Þú átt enga fjölskyldu og enga erfingja .... Þú hefir fórnað þjer fyrir mig, og sá jiakklætisvottur sem jeg ælla að sýna þjer, kemur þjer ekki að haldi nema stutta sund .... Gæturðu ekki fundið þjer heið- arlega ekkju, sem á efnileg hörn og gifst henni og trygt framtíð þeirra. Og um leið eign- aðist þú heimili og fengir að- hlynningu í ellinni“. En Constant Ferval fór altaf kringum þetta eins og köttur kringum heitan graut. Það var Játningin. eins og hann vrði feiminn eins og ferniingardrengur þegar greif- inn mintist á þetta og' hann fór altaf að tala um eitthvað annað. Þegar d’ Herlevor greifi stóð upp frá borðinu í þetta skifti settist hann ekki í hægindastól- inn eins og vant var. „Fylgdu mjer úl í laufskál- ann“, sagði hann við þjóninn. Þetta var yndislegt júníkvöld. I'unglið var að koma upp hak við aldargömul trje i garðinum. Karlarnir háðir gengu liægt milli trjáraðanna, með þjett laufþakið yfir höfðinu. Ennþá voru þeir all hnarreistir til að sjá gömlu mennirnir sem gengu þarna um garðinn, þvi að jafn- vel þó að greifinn fyrir aldurs- sakir væri orðinn máttlítill, þá dró hann samt ekki á eftir sjer fæturnar eða gekk hoginn í haki, eins og hann væri orðinn skar. Þessi laufskáli sem hann kall- aði, hafði í fyrstu verið bónda- bær og stóð i rjóðri í skóginum. Þaðan var útsýni yfir fagúrl hjeraðið, með skrúðgrænum ás- um og dölum, brosandi bænda- hýlum og i fjarlægð gömlum kirkjum með háum turnum. Greifafrúin sáluga hafði fyrr- um haldið mikið upp á þennan laufskála og dvalið þar þegar hún gat. Og hingað var d’Herlevor vanur að fara, þegar liann vildi sökkva sjer djúpt niður í end- urminningamar um hana. Það var ekki langur gangur en eftir því sem árin færðust/yfir hann j revttist hann þó meir og meir á þessari stuttu leið. Hann var veikur fvrir hjartanu og þoldi illa að leggja á sig áreynslu. Þegar þeir komu á áfanga- slaðinn settist greifinn á hekk og gaf þjóninum merki. „Sestu hjerna hjá mjer, Con- slant“, sagði hann. D’Herlevor greifi sat um stund og starði þögull út vfir sveit- ina, sem var með hátíðasvip í rökkrinu. En hvað þjóninn snerti þá hafði hann augun á ákveðnum slað í fjarlægð, lil- inn bæ, þar sem hann hafði fæðst, og þar sem nú átli heima lólk, sem hinn vissi engin deili á. Þegar greifinn hafði hvílt sig um stund fór hann að tala afl- ur — mcð rödd sem var eins og visið laufblað og sem fyrir löngu var orðin hreimlaus. „Constant . . . . á morgun eru fimtju ár síðan .... fimtiu ár. Hálf öld! .... Þó að jeg hefði ekki mist hana þá, mundi jeg sjálfsagt vera orðinn einn núna. Hún var svo fingerð, svo við- kvæm, svo ólíkleg til þess að verða gömul . .. . á morgun áttu að gera, eins og þú gerir þann dag á hverju ári — þú átt að fylla stofuna he'nnar af hlóm- um. Blómum utan al' enginu .... Henni þótti altaf svo vænl um villihlóm manstu það ekki? Þjónninn svaraði hvíslandi: „Já, herra greifi“. Svo varð hljótl um stund. Guy d’Herlevor grjet ekki. Maður grætur ekki á lians aldri og eftir að hafa horið sorgina jafn mörg ár. En i huganum leit hann með lotningu aftur i tímann, þegar hann, þrjátíu og sjö ára gamall hafði hitt þessa guðdómlegu ungu stúlku í fvrsta sinn, sem þá var tæplega full- þroska — leil aflur og mintist gagnkvæmrar ástar þeirra þrátt fyrir nær tuttugu ára aldurs- mun — til trúlofunar þeirra, hrúðkaupsins og tveggja ára sælu. Og til hins hræðilega at- burðar. Hann skeði á haustdegi i rökkrinu. Guy kom heim af veiðum og furðaði sig á, hve hljótt var í húsinu. Hann spyr eftir konunni sinni og kallar á hana. Enginn hefir sjeð greifafrúna síðan hún hafði farið úr höll- inni um klukkan þrjú og sagst ætla að ganga dálitla stund. Einkennilegt að hún skuli ekki vera komin aftur og nú er klukkan orðiil sex nóvemher- ])okan, myrkrið, skógurinn alt vekur þetta ótta hjá honum. Greifinn kallar á all fólk sitt sendir það í allar áttir með ljós- ker og fer sjálfur að leita í skóginum með Feveral, sem þá er ungur kraftajötun, aðeins luttugu og fimm ára. Og það er hann sem finnur hana. í skógarkjarri liggur hún i hnipri, vot af áfállinu, hattlaus, ferleg ásýndum, afmynduð andlitinu — dauð, kyrkt .... Ilún hafði verið myrt! Blóm hans, ástmev hans, sól hans, líf hans! Enginn hefir fengið að hreyfa við henni — hann hefir sjálfur tekið hana upp og' í sturlaðri örvænting borið hana heim i höllina og lagt hana í rúmið. Öll hjálp var árangurslaus .... Hún var lögð til hinstu hvíldar í grafhýsi d’Herlevorsættarinn- ar, og i marga mánuði starfaði þessi maður, yfirkominn af sorg og sturlun, með óþreytandi ákafa að því að ljósta upp glæpnum og ljet einskis ófreist- að til þess að hafa uppi á morð- ingjanum. Já, hann hætti í raun og veru aldrei að leita, og það var því líkast, að það væri hefndarþorstinn sem hjeldi við í honum lífinu .... Þetta var í sannleika óskiljan- legur viðburður! Engu hafði verið slolið af hinni myrtu nema ofurlítilli pvngju af gulli, sem hjekk við helti hennar, og sem ekki hafði meira að geyma en tæpa lnindrað franka. Við skartgripum hennar hafði ekki verið hreyft, þó að hún m. a. væri með mjög verðmæta hringi á fingrunum og hálsfesti og armhand, sem hún har dags- daglega. Smásaman læknaði timinn sárin. Tilvera greifans var eins og hrunið hús, en hann hjelt þó áfram að lifa. Hann lokaði sig inni eins og munkur og sagði að fullu skilið við heiminn og varð smámsaman gamall mað- ur þarna innan þöglu veggjanna. Og nú voru fimtíu ár síðan! „Þú manst víst eftir lienni, Constant! Hvað hún var falleg! Hvað hún var hlíð og alúðleg og góð við alla! Og svo lífsglöð! Svo hamingjusöm og glöð! Þú mansl víst eftir henni, er það ekki?“ í slað svars heyrði liann þung- an ekka. />«<? var Ferval, sem þá var ungiir þjónn, sem fann hana

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.