Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 12

Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N DASHIELL HAMMET: Granni maðurinn. Leynilögreglusaga. hringt í síma til mín af manni, sem kallaði sig' Alliert Normann, og samtalið endaði með braki og brestum í simanum bans. Jeg get mjer til, að Nunheim hafi farið til Mac- aulay og' heimtað peninga fyrir að þegja, og |)egar Macaulay reyndi að snúa hann af sjer hafi Nunheim sagt, að liann skyldi sýna lionum í tvo heimana og hringt til mín, lil |)ess að setja mjer mót, til þess að við gætum rætl um, livers virði upplýsingar hans væru, en að þá liafi Macaulay þrifið símtólið og friðað Nunheim með einhverju loforði — en þegar við Guild áttum sam- tal okkar við Nunlieim og liann flýði frá okkur, þá hringdi hann til Macaulay og heimtaði peningana á horðið — sennilega ríflega upphæð — gegn þvi að hann hypjaði sig burl úr borginni, frá okkur forvitnu njósnurunum. Við höfum staðreynl, að tiann símaði þennan dag — símastúlkan hjá Macaulay man að einhver sem kallaði sig Albert Normann, hringdi, og hún man, að Macaulay fór út skömmu eftir að hann hafði talað við hann, svo að þú skalt ekki dirfast að hafa þessa skýringu mína í flimtingum. Macaulay var ekki svo vitlaus að halda, að liann gæti treyst Nunheim, jafnvel þó liann l)orgaði honum, svo að hann narraði hann með sjer á afvikinn stað, sem hann hefir sennilega verið húinn að velja löngu fyrir, og skaut hann — og svo var það í lagi“. „Líkast til“, sagði Nora. „Það er orð, sem maður verður að nota oft í glæpamálum. Brjefið til Gilberts var aðeins til þess að sýna, að Wynand befði haft hefði haft lykil að íbúð Júlíu og þegar hann sendi Gilbert þangað, þá var það til þess eins, að hann skyldi lenda í greipum lögreglunnar. Njósnarinn mundi auðvitað krefja hann til sagna, og þá mundu upp- lýsingarnar um brjefið og lykilinn koma fram. Og svo kemur Mimi með úrfestina, en samtimis koma aðrir örðugleikar til greina. Hún telur Guild á að fella grun á mig. Jeg liefi grun um, að þegar Macaulay kom til mín í morgun með allan vaðalinn, hafi það verið áform hans að lokka mig til Scartale og gera út af við mig og láta mig verða nr. ö af fórnardýrum Wynands. Það getur ver- ið að hann hafi breytt þessu áformi á síð- ustu stundu, en það getur líka verið, að hon- um hafi fundist jeg vera of grunsamlega til- leiðanlegur til þess að fara þangað án lög- regluverndar. Svo sagði Gilbert lygasöguna af því, að hann hefði hitt Wynand, og þá datt Maeaulay annað ráð í hug. Ef hann gæti fengið einhverja til að staðhæfa, að þeir hefðu sjeð Wynand og standa við staðhæfinguna .... nú, við þekkjum nú þá sögu og Mimi“. „Já, guði sje lof“. „Hann fór til Mimi í dag — ók í lyftunni tvær hæðir upp fyrir íbúð hennar, svo að lyftudrengurinn gæti ekki munað, að hann væri að heimsækja hana — og bar fram uppástungu sína. Hann sagði henni, að það ljeki enginn vafi á sekt Wynands, en að það væri mjög mikið efamál hvort lögreglan næði nokkurntíma í hann. En hann rjeði yf- ir öllum eignum lians. Hann þyrði ekki að ráðstafa þeim, en ef hann gæti komið þvi svo- leiðis fyrir, að hún gæti gert það - livorl hún vildi þá hafa helmingaskifti við hann Hann afhenti lienni verðbrjefin og ávisun- ina, en liún átti að segja, að Wynand hefði gefið henni þetla. Hann fullvissaði liana um, að Wynand, sem færi huldu höfði fyrir lögreglunni mundi aldrei koma fram og ó- gilda þessa gjöf, og þegar frá væri skilin hún sjálf og börn hennar liefði enginn kröfu í búið og enginn mundi kæra sig um, að fara að rannsaka skiftin. Mimi dettur und- ir eins í stafi og hún heyrir nefnda peninga og henni fanst þetta heillaráð, — og hann fjekk það sem hann þurfti á að halda manneskju, sem hafði sjeð Wynand ljóslif- andi. Hann sagði lienni fyrirfram að allir mundu halda, að Wynand mundi hafa greitt henni þetta fyrir greiða sem liún hefði gert honum, en ef hún hjeldi aðeins áfram að neita því, þá fengist aldrei neinar sann- anir gegn lienni“. „Svo að þetta, sem hann sagði þjer í morg- un, um að Wynand hefði lagl fyrir sig að borga henni peninga eins og hún vildi, var þá bara undirbúningur undir brallið?“ „Já, máske var það fyrsta tilraunin lil þess að fá sannleiksblæ á í-áðagerðina. Ertu nú ánægð með sannanirnar gegn honum?“ „Já, upp á vissan máta, það eru miklar sannanir, sem þú hefir, en mjer finst þau- ekki vera nógu áferðafallegar“. „Þær eu nógu áferðarfallegar til þess að koma honum í rafmagnsstólinn“, sagði jeg, „og um það snýst málið og ekki annað. Sannanirnar koma heim, hvaðan svo sem maður lítur á málið, og jeg get ekki fengið neina aðra skýringu, sem loðir saman. Auð- vitað mundi það ekki skaða, ef maður findi skammbyssuna og skrifmöppuna, sem hann nolaði þegar hann var að semja brjef Wyn- ands, og maður verður að gera ráð fyrir, að þetta finnist einhversstaðar þar, sem hann átti hægt með að ná til þess, þegar hann þurfti á því að lialda“. (Við fundum það í búðinni sem hann hafði leigt sjer undir nafninu George Foley). „Vitaskuld“, sagði hún, „en jeg hefi altaf haldið að njósnararnir biðu þangað lil þeir hefðu gengið frá öllum sönnunargögnum og skoðað þau í krók og kring . . . . “ „Og verða svo steinliissa á þvi á eftir, hvernig liinir grunuðu hafa fengið ráðrúm til að flýja inn í eitthvert annað land, sem ekki hefir neinn samning um framsal á sakamönnum!“ Hún liló. „Þú hefir rjett að mæía, elskan min. Ertu ennþá að hugsa um að fara lil San Francisco á morgun?“ „Nei, ekki nema þú viljir það endilega. Við skulum doka svolítið við hjerna í New York. Við höfum vanrækt staupin það er alt þessu uppistandi að kenna“. „Jeg vil gjarnan bíða. Hvað heldurðu að verði um Mimi og Dorothy og Gilbert?“ „Ekki neitt. Þau halda áfram að verða Mimi og Dorothy og Gilbert, alveg eins og við höldum áfram að verða Nora og Nick, og Quinnarnir halda áfram að verða Qinn- ar. Morð veltir aldrei tilverunni fyrir nein- um, nema þeim sem myrtur er, og stundum j tilveru morðingjans líka“. Ránfuglar. Leynilögreglusaga. eltir JOHN GOODWIN 1. Töfrandi gestur. Jeff Ballard stóð og litaðist kringum sig í lágu stofunni og mátti sjá aðkenningu af fyrirlitningu i gráum augum hans. Hann horfði á hrufótt steinsteypugólfið, ljótan arininn, þar sem týrði i glæðum nokkurra móköggla í öskunni, á sótugan pottinn, sem hjekk á krók yfir eldinum og á bollana og diska úr brendum leir, sem voru í grind- inni á veggnum. Þessi stofa var eins og lómthúsmanna- bústaðir gerðust yfirleitt i útskæklunum ó Dartmoor og alls ekki verri, en Jeff fansl íún óbærilega óvistleg og jafnvel sóðaleg. Jeg hefi fengið meira en nægju mína af þessu, sagði hann upphátt við sjálfan sig. Mig langar mest til að komast hjeðan og gleyma því að jeg hafi alist upp hjer i landi. Þetta verður aldrei heimili handa mjer! Hann horfði út um opnar dyrnar, yfir víðfeðmar, opnar sljettur og andvarpaði. Fyrir handan ás einn í íjarlægð gnæfðu hinar risavöxnu byggingar Dartmoor-fang- elsisins. Þetta kann að bafa verið góð jörð ein- hverntíma, bj'st jeg við. Nú er það ekki annað en óræktarmói og fangelsi með átta hundruð glæpamönnum sem nágranni. Mjer finst þetta víst vera svona, af því að jeg hefi mist Deeping Boyal. Jeg hata að verða að sleppa því, sem er mín eign. Það særir mig. Jeg vil komast í burt hjeðan! Hvert? röddin, sem var falleg og glaðleg, kom inn um gluggann hinumegin. Og í glugganum sá Jeff fallegt stúlku- andlit. Heim! svaraði hann alvarlegur. Einmitt eins og jeg óska að komast, sagði stúlkan og brosli enn bara ef jeg hefði nokkra hugmynd um, hvernig jeg ætli að komast heim. Jeg liefi vilst. Jeff slarði á hana. Hárið var Ijósl en það sló á það ofurlitlum rauðleitum blæ, og hörundið var með þeim undursamlega lit, sem sól eða vindur vinnur aldrei á. llún var eins og mynd þarna í glugganum og Jeff þorði varla að hreyfa sig af hræðslu við að stúlkan mundi hverfa eins og <lraumsýn. Brosið hvarf og' hún gretti sig. - Bjóð- ið þjer aldrei gestum inn spurði hún og í sömu andránni hljóp Jeff til og opnaði upp á gátt. Afsakið mig, sagði hann. Jeg var alls ekki viss um, hvorl þjer væruð gestur —. Eða livort yður væri að dreyma, sagði hún hlæjandi. „Það getur vel verið“, sagði Nora, „en mjer finst nú saml jietta vera svo undan- lega ófullnægjandi“. ENDlfí.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.