Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 7

Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 „Þú grætur, Constant? Jeg er sjálfur liætlur að geta grátið .... Það er ekki ai' sinnuleysi, nei .... það er .... það er fjar- lægðin, sjerðu. Jeg er orðinn svo gamall að injer fins.t lífið, forlíðin, vera eins og saga, sem jeg hefi lesið einhverntima. Jeg liefi lokið bókinni. Jeg' man bókina, en jeg er ekki þátttak- andi í henni framar. Jeg er ekki ein af persónunum í sög- unni, skilurðu? Þú manst vísl sjálfur margt af því, sem þú hef- ir lesið, sumar myndir sem hafa gripið þig, og sem ennþá eru ljósar í huga þínum .... Þetla er eins og draumar .... Þannig sjerðu þetta umhverfi með tungl- iiui .... Kanske er það ekki annað en mynd .... eða draum- uf......Teg leita aldrei þangað framar .... Og auk þess, á minni sögu h.efi jeg aldrei feng- ið þá skýringu sem börnin eru vöu að gefa. Jeg hefi aldrei i'engið svar við spurningunni: Hver var það sem myrti ljós augna minna Hversvegna var hún myrt? ....? Jæja, jafnvel þó jeg fengi að vila það i dag inundi jeg ekki komast í upp- luini úlaf því. Það er hálf öld milli inín og fortíðarinnar, skil- urðu, Con’Stant .... Geturðu sett þig inn í þessi örlög, að visna svona upp? Hann hjelt áfram að tala og röddin var fjarræn og hæg', en skinin höndin var á sifeldri hreyfingu. Alt í einu þagnaði hann við einhverja hreyfingu. Ferval hafði slaðið upp af hekknum og fleygði sjer á Imje fvrir framan hann. Hann lá j)arna í linipri og hneigði höf- uðið og stundi, og sló sairian höndunum af angist. „Herra greifi! .... lierra --—-- ------- ---------------- grefi! .... Jeg afber þetta ekki lengur! .... .Teg get ekki dáið án þess að hafa sagt það! Það var jeg, herra greifi! Það var jeg sem myrti hana .... Það var jeg, ])að var jeg!“ Sem snöggvast slarði d’Her- levor greifi undrandi á hann, en virtist ekki breyta skapi og hafa fulla stjórn á sjálfum sjer. „Varst það þu?“ sagði hann svo .... „Segðu mjer frá!“ Gamli herbergisþjönninn fór að segja sögu sína. Það var svo annarlegt, að bevra þennan liálf áltræða mann segja frá tryltum og dýrslegum ástríðum .... Frá þvi, að hann hefði verið nógu ófvrirleitinn til að láta hana skilja livað honum var innan- hrjósts .... nógu ófyrirleitinn til þess að biðja og grátbæna og svo að lokum að beita of- beldi. Og hvernig hann hafði drepið hana nærri því án þess að vita af því. „Jeg lók gullpyngjuna, sem hjekk við helti hennar, til j)ess að láta líta svo út, sem þetta væri ránmorð .... Og síðan liefi jeg liðið sífeldar og hræði- Hreiður íslensku fuglanna. Ilreiður íslensku fuglanna eru nieð afskaplega misjöfnu móti gerð, eins og staðirnir eru ólikir. sem hinar ýmsu tegundir fugla vetja sér til lress að verpa á. Hreiður sumra er tæplega annað en hola á sljetri grundinni, á sendnum mel, eða á berri klettta- syilu. Fuglar sumra tegunda fóðra hreiðrið með mjúkum dún, er |)eir reita af sér, eins og end- ur, gæsir og álftir, en sumir búa til svo vandaðar hreiðurkörfur að taka má. þær upp i heilu tagi (eins og sótskríkjan), og tjafa þessi hreiður sin á vel skýldum stöðum inni i urðum eða holum. Sumir fuglar grafa með nefi og klóm löng göng inn í, og öfan í grassvörðiiin, og koma hreiðrum sínum fyrir inst í þeim, en þetta gerir lundinn, skrofan og drúðínn. Sumir fuglar verpa eingöngu í björg- uni, aðrir aðeins á sljettlendi, en sumir bæði á sljettum grasflötum og í klettum, eins og smirillinn, en mennirnir vinna ótrautt að þvi að breyta lifnaðarháttum þessara fugla, með því að ræna eggjurn þeirra, er á sljettlendi verpa, svo sá stofn deyr út, ef einstaklingarnir, sem alist liafa upp á sljettlendinu, ekki fara að veija sjer ger-ólíka staði til að verpa á, þeim, er þeir sjálfir öldust upp á. Sumar fuglategundir verpa frá ystu eyjum og inn á instu öræfi Iands, og uppi á regin fjöll- um, eins og veiðibjallan. Siimir verpa á eyjum, bæði ofan á þeim og á syllum utan i þeim, eins og súlan, sumar aðeins ofan á þéiin eins og veiðibjalla og lundi; aðrar tegundir aðeins utan i klettum eins og svartfugl og rita. Suniir fuglar gera hreiður sín úti i tjörnum og vötnum, eins og flórgoðinn (sefönd- in), og blesöndin, og eru þau þar á floti, flórgoðahreiðrin eru jafnvel iangt úti í vötnum. Geta má þess, að seföndin og blesöndin eru hvor- ug önd, þó nefndar sjeu svo, því þær tilheyra alt öðrum ættbálkum, og sínum hvor. Því þó lifnaðar- hættir þeirra sjeu líkir að þessu lcyti, og þær eins likar að því leyti, að þó báðar syndi vel, þá er hvor- ug þeirra með sundfit, heldur éru þær með blöðkur á fótunum. 'Telst flórgoðinn til sefanda-ættbálksins, legar kvalir, ár frá ári og dag eftir dag, i sífeldúm sjálfs- moröshugleiöingum óg á barmi sturlunarinnar, altáf með mynd iiennar fyrir isjónum mjer .... og kvalinn af samviskubili, sorg og smán. Jeg hefi kynst öllum þeim kvölum, sem til eru .... Jeg hefi afborið þetta til þess að afplána synd mína að því Teyti sem jeg gat með þvi að reyna að þjóna vður og gera vður lifið ljettbærara i hennar slað .... til síðustu stuudar .... En frið hefi jeg aldrei fengið, aldrei .... (Treifinn hrærði livorki legg nje lið en hlutsaði á játningu lians. Þegar gamli þjónninn, sem lá j)arna eins og maðkur fvrir fótum hans, hætti að tala varð löng þögn. Þá sagði d’Herlevor greifi með sinni venjulegu rödd: „Þú hefir liðið meira en jeg .... Statlu upp og' leiddu mig. Það er mál lil komið að fara lieim. Blesönd. en blesöndin til keldusvíns-æti- bálksius. Blöðkurnnr á fótunum er þróun í söniu átt, lijá óskyldum, Of) er þriðja sýnishornið, af samskon- ar þróun, blöðkurnar á fótum óðins- hana Qg þórshana, sem teljast til vaðfugla-ættbálksins. Ungar hinna ýmsu tegunda eru mjög misjafnlega þroskaðir, j)egar þeir korúa úr egginu. Sumir eru al- dúnklæddir og fara svo að segja strax á stjá, eins og ungar vaðfugla, svo sem lóu, spóá og slelks, sumir jalnvel þegar til í vosbúð og-slark eins óg ungar anda, gæsa, og álfta. Aðrir eru bæði berir og blindir, þegar þeir koma úr egginu, en það eru ungar ránfuglanna, fálka og smiriTs, ennfremur ungar maríuerlu, steindepils, sólskríkju og annara spörfugla, ungar skarfa og svarl- fugls. Ætla mætti að fuglarnir vönd- uðu hreiðrin sín því meira, sern vanþroskaðri væru ungar jjeirrá, er þeir kaému úr egginu, en ekki er það þó svo.'Æðarunginn, jsem fæðist í hlýjum dúninum, fer svo að segja undir eins úr hreiðrinu, og þolir þá þegar betúr kul.da og vosbúð, en flestir aðrir fuglsungar,' en svárt- fuglunginn kemur ber úr egginu á kaldri klettasyllunni. Eii)kpnnilegt er að lundinn, sem er mjög skyldur svartfugli, (langviu, stuttnefju og állui), á aidúnaðan unga, í hféíðri sínu, inst í meterlangri og vafalaust hlýrri ng notalegri holu, en svarL- fuglinn sína nöktu unga á berangri á klettasyllu. Lundinn hefir sama sið og skrofan, sæsvalan óg drúðinn. að, gráfa sjer göng ofan i jörðina, til þess að verpa’i, og er þó'óskiyld- ur þeim. Aftur eru þessir fjjgbir skyldir fýlnum,, sem, hefir alt annan sið, óg grefur ,sjer engin göng. Skrofan, sáésválah og drúðinn ’eru meðal þeirra fugla, sem fæstir land- ar hafa sjeðf Þetta, eru fugjar, sem haida sig' úti á regin hafi nema um varptimann. Sæsvalan og drúð- inn eru með ininstu fuglúm, sem hjer’ verpa; drúðinn víst minstúr þeirra allra. Sæsvölu má þekkja á þvj, áð hún er pieð klofið stjel, .og einlit, dökk, en drúðinn er með ljósán blett ofan á stjelinu, eða rjétt framan við það. Báðir þessir fuglar verpa i Vestmannaeyjum, i Ysta- klétti, og visl í ýmsum eyjum þar. Yfirleitt eru fuglar því lengur að unga út eggjum sinum, þvt stærri sem þáu erif, en ekki á það við um liessar tvær iitlú sjófuglategundir. Sæsvalan, sem á eitt egg, sem er litið eitt slærra en óðinshanaegg, er ö vikur að klekja þvi út, og drúðinn, sem líka á aðeins eitt egg, og minna en egg óðin-shanans, er 7 vikur að unga út. Drúðahjóni i halda sig bæði í holunni á daginn, en eru á stjái á kvöldin og nóttunm. Þau eru ekki búin að koma ungan- um á legg fyr en i október, eða jafnvel nóvember, og yfirgefa hol- una ekki fyr en orðið er svona áliðið. Sæsvalan er eitthvað fljótari á sjer. Sagt er að sæsvalan mali eins og köttur, inlii i hoiil sinni, þegar gengið er þar um fyrir utan. Hjá sumuni fuglategundum sjer móðirin eingöngu um lireiðurgerð- ina, en hjá öðrum bæði hjónin. Hjá suriium tegundum liggja bæði á eggjunum lii skiftis, en hjá sumum aðeins móðirin, og eins er varið um að sjá ungunum farborða. En hjá einstaka tegund liggúr karifugl- inn einn á eggjunum, og sjer uni ungana, þar til þeir geta sjeð sjer sjálfir farborða. Svona er því til dæmis varið hjá óðinshönunum,- þar verður karlinn að liggja á eggj- unujn og sjá um ungana, en mæð- urnar yfirgefa hann, þegar þær eru búnar að verpa undir hann þvi, sem þeim þ.vkir nóg, (venjulega J eggjum), en síðan halda þær á braut og safnast í stórhópa og skemta sjer, og vitja aldrei aftur hreiðursins, og ungana sjá þær víst aldrei. Þess má geta, að kvenfuglinn er bæði stærri og skrautlegri hjá óðinshan- anuni en karlfuglinn, og er mikið kapp í kvenfuglunum á vorin, uni karlfuglana, og jafnvel áflog. Ólafur Friðriksson. STYTTA HERMANNAKONUNGSINS. Belgar ætla að reisa Albert kon- ungi sínum líkneski í Gent og er það nær fullgert. Myndin er sex metra há og sýnir „liermannakonunginn" ríðandi. „NORMANDIE" í YETRARSKRÚÐA. Þegar „Normandie" vann bláa bandið á nýjan leik í vetur fjekk það’ alls ekki gott veður. Og þilfarið var alþakið i snjó, þegar skipið kom í höfn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.