Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 14

Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N LÍFVÖRÐUR PÁFANS. Hjer á myndinni sjást jn-ir menti úr lífverði páfans á Pjeturstorginu i Róm og lyfta byssunni, uni leið og jjáfinn blessar söfnuðinn á torginu. ÞEKKIRÐU LANDIÐ? 11. sína í Addis Abeba. Jlunn fór skömnm síðar lieim til Ítalíu, en þúsundir úr sjáifboðaliðum úr her hans urðu eftir. Síðan í mai hefir ílalska stjórnin fengið um 600.000 umsóknir frá mönnum sem vilja flytja til Abessiníu, en aðeins 140,- 000 umsóknir hafa verið veittar, og 100.000 manns voru farnar fyrir áramótin. En ítalir kváðu hafa komist að þeirri niðurstöðu, að höfuðborgin Addis Abeba — sje ekki hentug til þess að verða miðstöð landsins framvegis. Ástœðan er sú, að borg- jn er svo hátt yfir sjávarmáli, urn 2400 metrs eða tajsvert hærra en hmstj fjnljstindiir á íslandi, að Ev- rópumenn eiga erviU með að hafast þar við til Jengdar, án þess að tnissa heilsuna, Jjví að Joftlð er svo lnmnt og súrefnisjitjð, jíessvegna Jtafa IfaJJr gprt rannsókp á þvi, livar lrentugast mundi að stofna nýja höf- uðborg og hafa þrír staðir komið tii mála; Dessie, sem oft var minst á í sambandi við striðsfregnirnar frá Abessiníu, Maggio og Acachl. ítalir munu því ekki Jeggja neitt í kostn- að Jil þess að gera umbætur í AddJs Abeba, Á Ceylon vex trje, sem ber ávexti með tannaförum Evn, að því er fólk segir. Það er kajlað „eplatrje Evu“ eða „skilningstrjeð“. Ávöksturinn er gitlur að utan og rauður að innan og er eins og það hafl verið b'ifið af honum. Hann er eitraður. FRANCO HERSHÖFÐINGI sjest hjer á tnyndinni ásamt Faupel hershöfðíngja, sem Þjóðverjar gerðu að sendiherra á Spáni, eftir að þeir viðurkendu Franco-stjórnina. Fimm miljónir huítir mEnn í FibEssiníu 1340 Til síðuslu ársloka hafa 100.000 ítalir flutt búferlum til Abessiníu. En þetta er aðeins talin örlítil byrj- un til þess, sem koma skal, segja ítölsku yfirvöldin. Á næstu árum verður svo mikill þjóðflutningur til Abessiníu, Eritreu og italska Somali- lands að árið 1940 verða fimm milj- oniir livítro sest að í þessum ný- lendum ítala. í desembermánuði ein- um fóru 30 þúsund ítalir til Abessiníu og á þessu ári er áætlað, að þangað fari um háif miljón manna! ítalir telja þetta stærsta landnám veraldarsögunnar og muní bráðlega fást sönnun fyrír því, sem híngaö til hefir verið lialdið fratn, að hvít- um mönnum sje ólíft í Abessiníu — „dimma meginlandinu". Það hristu margir höfuðið, þegar ítalir tilkyntu að þeír ætluðu að senda atvinnu- leysingja þjóðarinnar til Abessiniu. Hvorki England, Frakkland, Portú- gal nje Belgía hafa getað sent at- vinnulausa þegna sína til nýlenda sinna í Afríku, svo nokkru næmi, og sú skýríng sem hefir verið gefin á þessu er, að hvitír menn geti ekki þolað ioftslagið þar. Það hefir hing- að til verið álitið, að Afríka — að undanteknum suðuroddanum og ræmu meðfram Miðjarðarhafi -- væri óbyggilegur staður fyrir hvíta menn. Það var 5. maí fyrra ár, sem Badoglio marskálkur hjelt innreið ORIEN HEYWARD heitir þessi stúlka, sem seldi mynd- ina af sjer til að nota utan á sígar- ettuöskjur, með þeim árangri, að nú reykja 12 mlljónir manna sigarettuna. Nú hefir kvikmyndafjelag ráðið hana sem leikkonu lil sín. INDVERSK FURSTAFRÚ. Þetta er kona maharajahsins af Sarawak, etn af fán hvítu furstafrún- um í Indiandi. Hefir liún dvalið i Ameriku undanfarið og síðan i Eng- landj, til að vera vlðstödd krýning- una. Frúln er fædd í Englandi og er ein af ríkustu komtm heimsins, „HEILAGA GÓLFÞURKAN“ úr musterinu mikla í Kairo, var ný- lega send til Mekka, til þess að fá hlessun yfirvaldanna þar. Hjer er eg>rptska stjórnin að taka á móti henni við heimkomuna. HVAÐA STAÐUR ER ÞETTA? Dar var Eyvindur. Staður nr. 11. Nafn: Heimili: Póststöð:

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.