Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.06.1937, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Þetta er Ameríkumaðurinn C.lem Sohn, sem hefir uakið mikla athygli fyrir flugham sinn. Ekki gat hann þó Igft s jer frá jörðu í honum, heldur varð liann að hlaupa út úr flugvjel og ekki gat hann heldnr lent i honum á jörðu. -Clem Sohn fórst i vor á flugsýningu í Englandi. í Wemhley í London er siór sundlaug úr gagnsæu gleri og vatnið í henni mjög tært. Áhorfendur sjá því hverja hreyfingu sundmannanna, hvort heldur þeir eru i kafi eða í vatnsborðinu. Iljer sjást karlmaður og kvenmaður vera að eta banana, á „á hafsbotni". Myndin er frá borgarstyrjöldinni á Spáni. Bifreiðin er hlaðin stjórnarhermönnum, sem eru að leggja af stað til vígstöðvanna til þess að drepa og verða drepnir. Eremst á myndinni sjest ung stúlka, sem hefir látið innrita sig i herinn, en hefir ekki önnur einkenni en liúfuna og svo skammbyssuna í hendinni. Við æfingar i barsaglieri-deild ítalska hersins er ýmislegs krafist, sem reynir á þor og snarræði liermannanna. Þannig sýnir mynd- in, hvar hermenn eru að steypa sjer kollhnýs af mótorhjóli, sem kemur að á fullri ferð. Það er ekki að furða, þó Mussolini sje hreykinn af hermönnum síuum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.