Fálkinn - 16.10.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
i'yrst nema því aðeins að
liún vissi, að maðurinn inni
væri dauður, því að J)á var
ouðvitað óþarfi að berja.
En hún var annars ágætur
leikari, og liann dáðist að lienni
í lniganum, að undantekinni
þessari einu skissu, sem henni
varð á í hyrjun. Óp hennar þeg-
ar hún sá dauða manninn og
það hvernig hún hrökk til haka
og æddi að símanum, mundi
hafa blekt flesta.
Lögreglu! Lögreglu! Herra
Scbrott tiefir verið myrtur!
iirópaði luin til símastúlkunnar.
Svo flevgði hún frá sjer sím-
anum og hrópaði: Þjer hreyfið
yður ekki úr stað!
Að vörmu spori kom njósn-
ari gistihússins og lögreglufull-
trúj inn í stofuna. Stofustúlk-
an hrópaði:
Jeg fann herra Schrott
dauðan á gólfinu þarna inni.
Ifún bar aðra hendina fyrir
angun. — Hann var allieilbrigð-
ur þegar jeg færði lionum heitt
vatn í morgun. Og þessi maður
var hjerna inni bann hlýtur
að liafa mvrt hann.
Lögregluf ulllrúinn gekk inn
i svefnherbergið. Njósnarinn
tók vindil úr vasa sínum og
stakk honum upp í sig.
Heyr nú hjer, Kinamann!
byrjaði hann á „pigdin“-ensku:
Ilversvegna drepa hvítan mann ?
Besta tala sannleik!
1 fyrsta lagi verðið þjer
að afsaka að jeg tala ekki
,.pidgin“-ensku og í öðru lagi
liefi jeg engan drepið. Og í
þriðja lagi vil jeg tala við lög-
regluna en ekki aðra.
Hann kveikti í einni sigarett-
unni frá Amerikumanninum
dána og settisl í stól.
T ("HiREGLUFULLTRÚÍNN
^ kom fram aftur með stofu-
stúlkunni.
Rannsakið hann! sagði
gistihúsnjósnárinn.
En i vösum Kínverjans fanst
ekki annað en seglgarnsspotti.
sjúlfskeiðingur, innsigli og ó-
dýr útgáfa á ríspappír af Ijóð-
um Li Pai Po.
Kínverjinn kinkaði kolli í átt-
ina tii svefnherbergisdyranna.
Og get jeg nú komið inn
með yður? spurði hann. Hann
staðnæmdisl í dyrunum. Sjáið
þjer? tlann benti á rafmagns-
ljósin. Það er oft sem líkið er
minsla sönnunargagnið i morð-
málum. í gær voru þessir tamp-
ar öðruvísi. Ef þjer spyrjið raf-
virkjana þá fáið þjer að vita.
að það voru settir upp nýir
lampar, og það er einkennilegt,
að lampinn yfir rúminu er ó-
skygður, en allir hinir lamp-
árnir skygðir. Schrott sagði
mjer að nýju lamparnir ættu
allir að vera óskygðir.
Mennirnir Iveir stóðu og
störðu á liann. All í einu vatt
njósnarinn sjer við og þaut úl
að útgöngudyrunum.
Stofustúlkan var horfin.
Jeg er hræddur um að
stúlkukindin viti eitlhvað um
þetta 'mál, sagði Tsim Sek. Mjer
datt i hug, að hún mundi hypja
sig á burt.
Þgar njósnarinn kom aftur
með stúlkuna var bún hin reg-
ingslegasta og sperti sig:
Skarpskvgnir eruð þið,
það verð jeg að segja, sagði
Iiún. Þið og Kínverjinn þarna.
Þið baldið að þið skiljið hvernig
í öllu liggur, er ekki svo? En
cftir hverju eruð þið þá að biða?
Ryrjið þið og gefið þið skýr-
ingu á hversvegna hann var
bjerna!
Lögreglufulltrúinn hristi höf-
uðið. Verið þjer nú ekki með
neina uppgerð, sagði liann og
brosti. Segið okkur nú alt
sem þjer getið, og þá getur vel
verið að þjer sleppið.
Tsim Sek rjetti upp hendina
Viljið þjer levfa mjer að
segja nokkur orð. Herra Schrott
var vinur minn, og all sem jeg
gel gert til að ....
Segið alt sem þjer liafið
að segja, sagði lögreglufulltrú-
inn.
Jeg tek eftir því, sagði Kín-
verjinn hægt og með áherslu,
að allar glerkúlurnar á lömp-
unum i báðum stofunum eru
skygðar, nema þessi eina yfir
rúminu, sem slökt er með
sjerstökum slökkvara. N-ei,
Nei, kveikið ekki á þessum
lampa, nema yður langi til að
deyja. Eins og liann dó.
Stofustúlkan dæsti f.yrirlit-
lega.
Hvaða einstakt bull er
nú þetta, sagði liún.
Bíðið þjer ofurlítið við, þá
kemur það, sagði Kínverjinn
rólega. Heita loftið stígur upp,
og með því eitrið sem var
smurt á kúlurnar á lömpunum
þegar það er orðið að gufu
við hitann frá ljósinu. Meðan
herra Schrott var úti hlýtur
stúlkan að hafa skrúfað þessar
kúlur á, i stað óskvgðu kúl-
anna, sem rafvirkinn setti upp
i gær.
Aður en eitrið gufaði upp
bafa kúlurnar verið alveg eins
og óskygðu kúlurnar, sem sett-
ar höfðu verið upp áður. Eina
óskygða kúlan, sem eftir er, er
svona enn, af þvi að lampinn
hefir ekki verið notaður. Herra
Sclirott hafði ekki fengið tæki-
t'æri til að kveikja á þeim lamp-
anum, en þegar þjer bafið
rannsakað jiessa kúlu á efna-
rannsóknarstofunni munuð þjer
sennilega komast að raun um
að j)að keniur frá lienni eitur-
gas þegar hún hitnar, og þjett-
isl svo fljótlega aftur og verð-
ur drepandi. Þetta eiturloft er
nú gufað úl hjerna. Herra
Sclirott hefir dáið rjett eftir að
fór að skyggja í gærkvöldi,
skömmu eflir að liann kveikti.
Stúlkan vissi að jeg íiafði af-
talað að koma lil herra SchrotL
núna um morgunmálið og
smakka hjá honum nýja tegund
af tei, sem hann hafði fcngið
Þetta te þarna. Hann henti á
kassa sem stóð út við ])ilið og
var merktur vörumerki Weili-
ekranna. Þjer munuð geta sann-
fært yður um, að enginn hefir
sjeð berra Schrott síðan í gær.
Og þegar læknirinn athugar hve
b'kið er mikið stirnað inun hann
geta gefið yður vottorð um, að
það eru ekki minna en tíu tím-
ar síðan maðurinn dó.
Svo sneri hann sjer að stofu-
stúlkunni.
Þvi gleymduð j)jer, var
ekki svo? Þegar þjer sögðuð frá
því, að hann liefði verið lifandi
i morgun þegar þjer færðuð
lionum heita vatnið, og slöktuð
Ijósin í setustofunni.
Hvernig vitið þjer að líkið
er stirðnað? spurði njósnarinn.
Jeg veit j)að alls ekki, en
jeg ræð j>að af líkum. Þegar jeg
sendi hoð eftir ungu stúlkunni
j)arna ])á fór hún beint inn í
svefnlierhergið án þess að berja
að dyrum. Hún hlýtur ])ví að
liafa vitað, að maðurinn var
dauður. Það eru þesskonar smá-
atvik, sem koma fólki á gálgann
Óg úr þvi að hún vissi að hann
var dauður og seiidi ekki þá
eftir lögreglunni þá hlýtur hún
annaðhvort að iiafa drepið liann
sjálf, eða liún veit liver hefir
drepið liann. Og ef þjer rann-
sakið herbergið hennar þá er
jeg viss um, að þjer finnið þar
lampakúlurnar sem bún tók
hjeðan.
Það var auðsjeð á svij) stúlk-
unnar að hann hafði getið rjett.
CÍÐAR, þegar kom á lögreglu-
^slöðina jánkaði Tsim Sek og
jánkaði.
Jú, jeg hjóst altaf við, að
efnafræðingurinn ykkar mundi
finna það. Reukull arsenik-
samband, segið þjer? Nú, já,
stúlkan segir ykkur eflaust upp
alla söguna. Þjer virðist liafa
aðferðir til þess að ná sannleik-
anum upp úr fólki, ekki ósvip-
aðar þeim, sem við notum í
Kína.
Hann þáði vindil. Hversvegna
að gera þétta alt flóknara og
verða að fresta ferðinni, með
þvi að koma þvi upp, að stofu-
slúlkan væri uml)oðsmaður fyr-
ii kínverskan keppinaut lians?
Þakka yður fyrir. Tilgang-
urinn? Hver getur sagt hvaða
tilgangi konan getur fundið uþp
á? Ást, Iiatur, afbrýðissemi ....
hver veit? Jæja, en nú verð jeg
að fara, með yðar góða leyfi.
Jeg ætla að leggja upp til Kina
i dag, skipið fer upp úr liádeg-
inu, það er rjett svo að jeg' næ
i |)að með því að fá mjer hif-
reið. Farangurinn minn er kom
inn um borð. Verið þjer sælir.
Jeg óska yður langrar æfi og
margra sona.
Hann hneigði sig djúpt og fór.
RITSÍMINN 100 ÁRA.
Hinn 4. sept. 1837 er taliö ð
Samuel Morse, höfuiului' ritsímans
hafi byr.jað tilraunir sínar, með rit-
símann, sem við hann er kendur.
Hjer á myndinni sjest More með
ritsímatæki sitt.
STERKUR IILJÓÐNEMI.
Þetta er talinn sterkasti hljóðnemi
i heimi og var notaður í Inglewood
i Kaliforniu, við bridge-mót, sem
þar var hóð nýtega undir beru lofti.
RRUNO MUSSOLINI.
Næstelsti sonur Mussolini vann
nýlega þriðju verðlaun ásamt ítalan-
um Biseao í kappflugi frá Istres um
Damaskus og lil París. Hjer sjest
hvar verið er að fagna honum á Le
Bmirget-nugvelliniim við Paris.