Fálkinn - 16.10.1937, Blaðsíða 13
FÁLKINN
13
Krossgáta Nr. 267.
Skýririff. Lárjett.
1 flenging. (i krói. 12 leiðbeina.
14 öhreinkar. 15 tónn. 17 menn. 2!)
skammstöfun. 21 farartæki. 23 pen-
ingur. 25 borða. 26 handsama. 27
hrædd. 29 söngmenn. 30 samtenging.
31 hönd. 33 á andliti. 35 hárlubba.
37 hreinsa. 39 heiðurinn. 41 lands-
lag. 42 hitunartæki. 43 rösk. 44 lofa.
46 fóður. 49 segi. 52 miskunn. 54
slelur. 57 planta. 59 tveir eins. 60
stafur. 62 skinn. 63 á reikningum.
64 tónn. 65 þuilglamaleg. 67 bera á.
69 samtenging. 70 skrafar. 72 skamin-
stöfun. 73 ógæfa. 75 merki. 78 á
söngskemtun. 79 tiilt.
Skýriiiff. Lóðrjett.
1 sparsemi. 2 þyngd. 3 nálægð.
4 kvik. 5 kroppa. 7 vera i kafi. 8
ólæti. 9 hallmæla. 10 arða. 11 mág-
kona. 13 erlend mynt. 16 keyrðu.
18 öskra. 19 krakki. 20 einn. 22 á
fæti. 24 vía. 28 trje. 32 matur. 33
verkfæri. 34 stelur. 36 ben. 38 úr-
gangur. 40 gyðja. 45 hræðilega.
47 liggja á. 48 sjá. 50 borg i Asíu.
51 stórkostleg. 53 sorg. 55 grenja.
56 veita tign. 58 þyngsli. 61 fisk.
63 keyr. 66 eldfjali. 68 sonar. 71
finna að. 73 keyrði. 74 sund (þolf.).
76 iaus við. 77 á fæti.
Lausn á Krossgátu Nr. 266.
RAðning. Lúrjett.
1 Eritrea. 7 vesælar. 13 ræ. 14
Donizetti. 16 ló. 17 asi. 18 soð. 19
ólm. 20 Sl. 21 ein. 23 eða. 25 aa. 26
máil. 28 ósatt. 31 færð. 33 alinn.
35 jakar. 37 sk. 39 ið. 40 ýsa. 41 Ob.
42 ár. 43 mas. 44 urr. 45 hó. 46 óð,
47 áta. 49 ró. 50 at. 52 úðinn. 54.
skaða. 57 luri. 59 Einar. 61 inni.
63 en. 64 rof. 66 áar. 68 an. 69 nam.
70 ull. 72 agn. 73 dó. 74 hróplegur.
78 la. 79 ischias. 80 máralið.
Ráðning. Lóðrjett.
I Erasmus. 2 ræsta. 3 l. d. 4 roði.
5 en. 6 ais. 7 veð. 8 et. 9 sloð. 10 æi
11 allar. 12 rómaður. 15 Zola. 21 elli-
móðir. 22 nón. 23 eta. 24 afabróðir.
27 la. 29 sný. 30 tja. 32 ær. 34 iðaði.
36 korra. 38 kló. 42 áma. 45 hálendi.
47 áni. 48 asa. 51 tvinnað. 52 úr.
53 nef. 55 krá. 56 an. 58 Unaós. (i0
núll. 62 nagli. 65 orri. 67 Akur. 70
ups. 71 lem. 74 H. H. 76. gá. 77 Ra.
NÝR HÆSTARJETTARDÓMARI.
Maðurinn tii vinstri á myndinni
heitir Hugo Black og skipaði Roose-
velt hann dómara í hæstarjétti
Bandaríkjanna í sumar og var'ð
mikill hvellur út af, þvi að andstæð-
ingar Blacks sögðu, að hann væri
hiyntur Ku-Klux-Klan. Hjer sjest
varaforsetinn, John Gardiner vei i
að óska lionuin til hamingju með
útnefninguna.
ALÞJÓÐLEGASTA BORG HEIMSINS.
Nevv York telur 6.930.446 ibúa,
þegar úthverfin eru ekki talin með,
og þar ægir saman fleiri þjóðernum
en í nokkurri annari borg í heirn-
inum. Svo mikið er þar af Þjóð-
verjum, að borgin er talin fjórðu
slærsta þýska borg í heimi. í Berlin
eru sem sje rúmar fjórar miljónir
manna, í Hamborg 1.200.00, i Mun-
chen 680.710 og Dresden hefir 608.00
ibúa, en í New York eru ekki færri
en 600.000 manns af þýsku bergi
lirotnir.
Meira en tveir þriðju hlutar allra
New York-búa eru ýmist fæddir er-
HEIMSSÝNINGIN í NEW YOIÍK.
Það hefir nú verið endaniega á-
kveðið að halda lieimssýningu í New
York sumarið 1939 og er undirbún-
ingur þegar hafinn. A sýning þessi
að verða stærri en nokkur sýning
hefir verið lil þessa. Táknmyndir
sýningarinnar sjást lijer á myndinni:
súla ein sem verður 213 metra liá og
kúla sem verður 60 metra i jivermál.
lendis eða af útlendum foreldrum !
Ameríku komnir. Þannig eru næri i
því ain miljón gyðinga i New York,
en 595.000 af írskum ættum, enda
ber afarmikið á írum í New York.
Þar eru 125.000 Englendingar, 480.000
Rússar, 400.000 ítaiir, 250.000 sverl-
ingjar, 20.000 Frakkar, 35.000 Ung-
verjar, 75.000 Austurríkismenn, um
50.000 Pólverjar, 7.000 Kínverjar og
fjöldinn allur af norðurlandabúuni,
þar á meðal talsvert af íslendingum,
svo og Holleiidingar, Belgir, Sviss-
lendingar, Finnar og yfirleitt allar
þjóðir, sem nöfnum Ijáir að nefna.
kominn langt undan. Hann sást eitl kvöld-
ið skamt frá Crediton og liefir sennilega
tekist að komast til London. Yfirvöldun-
um ljettir eflaust mjög þegar hann finst“.
Jeff og Joyce litu hvorl á annað.
— Nú sjerðu livaða gersemi þú liefir
skotið skjólshúsi yfr, sagði Jeff.
- Mjer finst þetta ekkert óttalegt, sagði
Joyce. — Og maður sem leggur líf sitt í
hættu, til þess að bjarga barni frá drakn-
un, getur ekki verið vondur maður. Því
meira sem jeg sje lil Denclis og heyri um
hann, því betur fellur mjer við hann.
Þarna kemur hann, hvíslaði .Teff, þeg-
ar hurðin laukst upp.
Góðan dagnn, sagði Dench. Þjer
g'erðuð mjer orð að koma, frú, bætti hann
við.
Ballard langaði til að sjá yður, Jen-
kins. Ilann vill ekki trúa, að þjer hafið
getað breyll yður.
Jeff starði vel og lengi á Dench, sem ljel
sjer hvergi bregða og tók skoðuninni með
mesta jafnaðargeði.
Jeg þekki yður auðvitað aftur, en það
er ekki sennilegt, að nokkur maður þekki
yður sem þann ægilega þorpara, sem lýst
er svo ílarlega í Daily Wire. Ljósmyndin
af vður er þar líka. — Hann rjetti að hon-
um blaðið. Hafið þjer sjeð þetta?
Dencli tók blaðið, starði á myndina og las
svo lýsinguna á s jálfum sjer án þess að
bregða svip.
Er nokkuð satl í þessu? spurði Jeff,
þegar hinn hafði lokið lestrinum.
Dench skældi fyrirlitlega á sjer muiininn.
Náunginn sem hefir skrifað þetta hefir
lent á skakkri hillu. Hann hefði átt að
verða málari.
Hversvegna það? spurði Jeff.
Af þvi að hann smyr svo vel á, svar-
aði Dench.
22.
Hræðilegur hálftími.
Dencli opnaði dyrnar inn að borðstof-
unni. Maturinn er til reiðu, frú, sagði
liann með djúpri og hljómmikilli rödd.
Joyce leit skelkuð til Merivale majórs,
en hún þurfti ekkert að óttast, því að fang-
elsissljórinn leit ekki eiiiu sinni á brytann.
Hann setli frá sjer tómt cocktailglasið og
stóð upp.
Og jeg skal Lrúa yður fvrir því, að jeg
hlakka til að fá að borða, frú Nisbet, sagði
liann fjörlega. — Jeg borðaði morgunmat-
inn klukkan átta og liefi verið önnum kaf-
inn siðan.
Joyce hafði látið draga tjöldin fyrir horð-
stofugluggana ]iví að glaða sölskin var úti.
Það var mátulega bjart inni. Hún ljet nia-
jórinn sitja til bægri við sig, með bakið að
gluggunum og' hún vonaði að liann sæi
Deneh þá ekki eins vel. Hún hafði lika á-
mint Jeff um, að varast að minnasl á
fangelsið.
.Teff, sem ljet sjer þá áminningu ekki úr
minni líða, fór að tala um Ameríku.
Það hlýtur að vera ágætis land, sagði
tnajórinn. Og þar framieiðast fyrsta flokks
bófar. Þessi strokuþorpari, Deneh, ér ]>að-
an. Hann sneri sjer að Joyce. Jeg vildi
borga yður góðan skilding fyrir að ná i
þann mann, sagði hann alvarlega. Þetta
er i fvrsta sinn í mörg ár, sem fangi lrá
okkur hefir verið laus í þrjá daga, og lög-
reglan í London er að yhha sig útaf þvi.
.leg er ekki öfundsverður núna, ])ið rnegið
trúa því.
Jovce sá augnaráð Jeiikins í sama bili.
Og ttm stund varð hún róleg aftur. Hana
langaði mest til að hlæja.
Það er leiðinlegt, sagði hún. en ekki
getið þjer kent yður um þetta?
- En þeir gera það. Jeg segi yður satl,
það er einmitt það, sem þeir gera. I gamla
daga voru þeir vanir að sekta fangelsisstjór-
ana, þegar fangi strauk. Nú eru þeir liættir
því, eu telja það mannorðsblett í staðinn.
Ef þrjöturinn næst ekki, þá á jeg að svara