Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1937, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.10.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 011 nauðsynleg rafmagnstæki, sem al- menningur þarfnast til þess að hagnýta rafmagn- ið frá Ljósafossi, fást í Raftækjaverslun Júlíusar Bjornssonar Austurstræti 12 Sími 3837. a? PANAMASKURÐURINN BREIKKAÐUR ? Vegnu síyaxandi umferðar um Pan iimaskurðinn og með lillili lil um- i'erðar ■ herskipa um skurðinn, er nú ráðagerð á döfinni um það, að breikka skurðinn og dýpka :ið mikl- um inun. Eins og myndin bcr með sjer er skurðurinn víða örmjór. Primus Gasluktir og allir varahlutir til þeirra fyrirliggjandi. Veiðarfæraverslunin „GEYSIR“ .leg hefi nú verið hálftímá að reyna að komast i samband við manninn yðar sáluga, sagði spirit’ istinn, en mjer tekst það ckki. BJessaðir liafið þjer þolin - inæði, þó það gangi seint. Þetta lýsir lionum svo vel, því að hann var veitingaþjónn í lilanda lífi. Olíukongurinn: Þjer megið trúa því, að það er erfitt að vera n.iljónamæringur. — Því á jeg erfilt með að trúa. — Vist er það erfitt. Ef jeg safna auðæfunum, þá er jeg kaJlaður á- gjarn, en ef jeg gef þau, segir fólk að jeg sje að friða samviskuna. KENNIÐ BÖRNUM YÐAR AÐ GÆTA TANNANNA. Tannlæknar fullyrða að níu tíundu allra skólabarna hafi skemdar tennur. BORN- IN ATHUGA ÞETTA EKKI SJÁLF. Þess vegna verða foreldrarnir að kenna þeim hverslu áríðandi l>að er vegna heilsu og útlits, að varðveita tennur og lanngóma. SQUIGB tannkrem er hið rjetta tann- snyrtimeðal, jafnt fyrir börn sem full- orðna. Það ver rotnun tannanna. Rotn- andi matarleifar eru fyrsta orsökin til tannskemda. Þær leynast í litlum af- kimum milli tannanna, sem tannburst- inn nær ekki til, og mynda þar hinar skaðlegu sýrur, sem valda tannskemd- um. í SQUIBB tannkremi eru engin skað- leg efni — ekkert sem rispar glerhúð tannanna. Það hefir Jjúffengt og svalandi hragð, sem börnin elska. Verndið heilsu og útlit harnsins yðar. — Látið tannlækni skoða það reglulega, og kennið því að nota SQUIBB tann- krem daglega. 0. JOHNSON & KAABER H.F. SQUIBB DENTAL CREAM N E UTRALIZES GERM ACID Hjerna er vindill, herra for- stjóri, sem þjer getið boðið hvaða gesli sem til yðar kemur. Þakka yður fyrir. En jeg vildi lielst vindil, sem jeg get reykt sjálfur. Unga frúin:. H'efir nokkui- hringt meðan jeg var að heiman, María? Já, ungi maðurinn, sem altaf segir: „vitlaust númer“, þegar þjer svarið ekki í símanum sjálf. Hversvegna gengurðu altaf með björgunarmedaliuna á ])jcr. Maður á ckki að gorta af hreystiverkum sinum. — Ætti jeg kanske ekki að ganga með giftingarhringinn minn heldur? Pjesi litli, nú verðurðu að fara út úr baðherberginu. Litlir drengir megt: ekki horfa á kvenfólk, þegar, það fer úr. Hvað .þarf jeg að verða slói lil að l'á að liorfa á það? Jeg er fæddur fjórða i l'jórða mánuði 1904 og á lieima á fjórðu hæð og þessvegna veðjaði jeg á hest nr. 4 í fjórða hlaupi. — Og vanstu þá? Nei, hann varð sá fjór'ði i röð- inni. Listniálarinn: Má jeg máJa lnis- ið yðar, frú. — Þa^ megið þjer gjarnan. Og lielst vil jeg að þjer strjúkið yfir girðinguna líka.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.