Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1937, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.10.1937, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Skák nr. 31. Stuttgavt, júli 1937. Drotningarbragð. Ílvítt: Dr. M. Enwe. Svart: Dr. A. Aljechin. 1. <12—cl4, (17—<i5; 2. c2—c4, d5x c4; 3. Rgl—f3, Rg8—f6; 4. e2—c3. c7—e(i; 5; Bflxc4, c7—c5; (i. 0—0, :t7—a(i; 7. Ddl—e2, b7—b5; (Rb8— cb var eðlilegri leikur); 8. Bc4—b3. (í skákinni Lilienthal-Landau 1935 varð framhaldið á þessa leið: 8. Bc4—(13, Rb8—(17; 9. a2—a4, c5— c4; 10. Bd3—c2, Bc8—b7); 8......... Bc8—b7; 9. a2—a4, Rb8—d7 (Valdar óbeinlínis peðið á b5, þvi ef 10. a4xb5, .a6xb5; 11. HalxaS, Dd8xa8; 12. I)e2xb5?, Bb7xf3; o. s. frv.); 10. Hfl— dl. Bf8—c7; 11. (14xc5, 0—0; 12. Bb3—c2, (ógnar 1)2—b4); 12..... Be7xc5; 13. Rf3—e5, b5—b4; 14. Re5xd7, Rf6xd7; 15. 15. Rbl—d2, (Tilgangslaust væri að leika I)e2—d3. vegna Rd7—f(i. Sömuleiðis væri lil- gangslaust að leika 15. Bc2xli7f, Kg8xh7; 16. De2—d3t, Kh7—g8; 17. Dd3xd7, Dd8—b6!; ógnandi Hf8— (18; o. s. frv.); 15..f7—f5; 16. Rd2—b3, Bb7—d5; 17. Rb3—dt, (ógnandi Rd4xf5!); 17......... Bc5x (14; 18. Hdlxd4, b4—b3 (Mest af óþægindum svarts má rekja til þessa ótímabæra þrýstings drotn- ingarmegin. Það er athyglisveri hver áhrif veikleiki peðsins á b3 hefir á framhald skákarinnar. Leikur Euwe i þessari skák, sýmr m.jög greinilega þau einkenni, sem sunium þykja einkennandi fyrir hann: einfaldleiki og stilling. Sbr. einnig skákin Keres-Euw, Stokk- hólmi. Fákilnn skák nr. 30); 19. Bc2—d3, R(17—b8!; 20. Bd3—c4, Rb8—c(i; 21. Hd4—d2 (Ef 21. Hd4—dl, vinnur svart við Bd5xc4; ef nú Bd5xc4, þá 22. I)e2xc4, setur á drotningu, riddara og tvö óvöld- uð peð); 21........ Dd8—b(S; 22. Bc4xd5, e6xd5; 23. Hd2xd5, Rc6 b4; 24. Hd5—dl, Rb4—c2 (Betr.i hefði verið að leika Ha8—c8, og síðan Hc8—c2); 25. Hal— bl, Db6 —c6; 26. Bcl—d2 (Loksins) I)c6x a4; 27. Bd2—c3, Da4—b5; 28. De2 — 1.3, Ha8 (18; 29. Df3— g3, Hd8— (17; 30. Hdl—d6, Hf8—f7 (Ef 30. .... f5f4, þá 31. Hd6xrl7, o. s. frv); 31. Hbl—dl (Ógnar að vinna peð og mann við Hd6xd7, o. s. frv. (Aljechin fórnar peði til að lialda bardaganum áfram ofurlítið lengur); 31..... f5—f4; 32. e3xf4, a6—a5. 33. f4—f5, aá—a4; 34. f5—f6, g/ —g(>; 35. h2—li4, Hd7xd6; 36. Dg3 xd6, li7—h5 (Hvítt ógnaði 37. Ddö —(18f, I4f7—18; 38. f6—f7t og mál í nokkrum leikjum); 37. Dd6—el> (Öll vörn er úti, t. d. 37...Db5 1)8; 38. Hdl—d7, Db8—f8; 39. Hd7 —e7!); 37...... gefið. — Heyrðu, Toni. Svona liendur má maður ekki koma með í skól- ann. Hvað mundir þú segja, ef jeg væri svona óhreinn á fingrunum. — Ekki neitt. Þjer sögðuð í gær, að maður ætti altaf að vera kurteis. KÍNVERSK MÁLTÍD. Hjer á myndinni sjest hermaður í Norður-Kína vera að eta miðdegis- verðinn sinn: soðin risgrjón, sem liann tínir upp í sig með trjestöngl- uni, af undraverðri fimi. SÝNINGIN „SKAPANDI ÞJÓГ. 1 þessuni mánuði hættir stærsta sýningin, sem staðið liefir yfir í Þýskalandi í sumar og bar nafnið „Skapandi þjóð“. Sýning þessi var lialdin i Diisseldorff og liól'st í maí, Var henni ætlað að sýna, hvað Þjóð- ar geta afrekað á ýmsum sviðum, bæði i listum, vísindum, atvinnu- greinum ýmsum, sjerstaklega i iðu- aði. Til dæmis um stærð sýningar- innar má nefna það, að hún tók yfir stærra flatarmál en heimssýn- ingin í París, nefnilega 78 hektar:.. Hjer á myndinni sjest ein gatan á sýningarsvæðinu. Til vinstri er gos- brunnur með rafljósum og er vatns- gosið 60 metra breitt en 40 metrar á hæð. JOHN ROOSEVELT yngsti sonur Roosevelts Bandaríkja- forseta sjest hjer á myndinni. Hann bakaði sjer i sumar hrieisu um all- an heim fyrir það, að skvetta úr kampavínsglasi framan í borgar- stjórann í Gannes og er það ekki í fyrsta sinni sem hann hefir vakið umtal fyrir þvílíkt tiltæki. ÁRGANGUR 1937. Á heræfingunum miklu í Salisbury i sumar hefir fólki veitsl kostur á að sjá, hve ólík herklæði manna í ár eru orðin því, sem var fyrir fá- einum árum. Þessi hermaður, sem gegnir störfum við þrynreiðar liefir sjerstök heyrnartæki og gleraugu eins og hjólreiSamenn nota. STERKUR MAÐUR. Þessi maður lifir á því að sýna krafta sína á götunum í London. Meðal annars lætur linnn jietl i liunga hjól vega salt á hökunwi á sjer. KÍNVERSK OG J.4PÖNSK OG ÞÓ VINIR. Þrátt fyrir ófrið Kínverja og Jap- ana halda l)essar stúlkur saman. Önnur er japönsk en hin kínversk, en þær eru órjúfandi vinir og hafa 11ú flúið til Ameríku til jiess að fá að vera saman. VÖRN GEGN FROSTUM. Hugvitsmaður einn i Los Angeles ltefir smíðað þetta mikla tæki, sem er til J)ess ætlað, að verja ávaxta- ekrur gegn frosti. Turninn er 30 feta hár og er hitaður upp með oliu, en heita loftinu úr turninum er blásið yfir ekrurnar. Á NEÐANJARÐARBRAUTUNUM i París — „metrounum“ svonefndu — eru allstaðar sjálfsalar fyrir far- miða. Þeir sýna hve mikið á að greiða fyrir farmiða á ákveðna stöð, og á hverjum miða eru upplýsingar, á 5 tungumálum, um farartíma lest- anna og annað, sem farjiegar þurfa að vita. i 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.