Fálkinn - 23.10.1937, Qupperneq 11
FÁLKINN
11
YNGfffl
LEf&NbURNIR
Tílraun
í þvottaskðlinni.
Þið takið ferhyrnt pappírsblaS os
kiknið á það þríhyrning með blý-
anti, en vætið blýantsoddinn áður
en þið teiknið myndina. Svo legg-
i •< þið pappírsblaðið i vatnsskál,
þannig að það fljóti en látið svo
nokkra dropa leka varlega ofan á
mitt blaðið þangað til að vatn er
komið innan í allan þríhyrninginn,
Vegna þess að blýantsstrikin á blað-
inu eru vot er síður hætta á að vatn-
ió renni út fyrir þríhyrninginn, en
það má það heldur ekki gera. Nú
tókum við nál og dýfum oddinum á
henni ofan i vatnið, sem er á þrí-
hyrningnum, en þó þannig, að odd-
urinn snerti ekki pappirinn. Og þá
skeður það skrítna að pappírinn
flytur sig þangað til miðdepill þrí-
hyrningsins er kominn beint undir
nálaroddlinn. Þið getið gjarnan
merkt miðdepilinn á pappírinn áð-
ur, syo að þið sjáið hvort þetta er
ekki rjett.
----x---
Gott ráð.
Svona fór strákur að, sem varð
fyrir því óhappi, að slangan bilaði
á reiðhjólinu hans og hann hafði
ekki neitl tit að gera við hana með.
Til- þess að skenima ekki barðann
á hjólinu á leiðinni til reiðhjóla-
smiðsins, þá tók hann annan hjóla-
skautann sinn, batt hann á hjólið
og setti hemilinn á það, svo að það
gæti ekki snúist. Og svo ók hann
hjóliinu eða þríhestinum ykkar
En það eru fæstir sem hafa hjóla-
skauta, svo að jeg býst ekki við að
þið notið ykkur ráðið.
Ef gúmmíhringurinn á hlaupa-
hjólinu eða jjríhjólhestiiium ykkar
eyðilegst þá verðið þið að reyna
að bæta úr því, enda er það ekki
eins erfitt og þið lialdið. Reynið að
ná ykkur í gamlan bifreiðahring og
skerið úr honum 15 sentimetra
breiðán hólk. Svo berið þið gúmmi-
lím á báðar hliðar hólksins og þenj-
ið hann utan um glerkrukku, sem
ei heldur minni í þvermál en hjól-
ið, sem hringurinn á að vera á.
Þegar límið er orðið þurt þá vefjið
þið gúmmíhólkinn saman í hringfsjá
mynd c að ofan) og seljið hann á
hjólið, en gætið þess að brúnin á
hringnum viti inn í hjólraufina. Það
veitir ekki af, að þið hjálpist að
tveir við þetta. Setjið hringinn fyrst
í rjettar skorður á helminginn af
hjólinu og svo heldur annar ykkar
hólknum í þeim skorðum en hinn
teygir á, þangað til hringurinn
kemst alveg á hjólið. Ef mjög þröngt
er, verðið þið að nota skrúfjárn til
þess að þvinga hringinn á hjólið.
---------------x—■—-
Fiðrildið.
Hjerna sjáið þið mynd af fiðrild'.
stm getur flogið, en sem tiltölulega
auðvelt er að búa til. Efnið sem þið
notið eru tveir ávalir tappar (það
svarta á myndinni) 4 smáspítur,
um 15 sentimetra langar, þunt pappa
spjald, gúmmíteygja og ofurlítið af
stálvír, alt svo ljett sem hægt er
að fá það. Spiturnar (1, 2, 3 og 4)
eru yd’dar og stungið í tappana eins
og myndin sýnir. Stálvírsspotta, sem
er krókbeygður í annan endann, er
stungið gegnum efri tappann og
gegnum perlu þar fyrir ofan, tit
]>ess að fyrirbyggja að loftskrúfan
núist við tappann. í neðri tappann
er líka festur krókur úr vír og
gúmmíteygja fest milli krókanna. Nú
er grindin tilbúin. Vængirnir eru
i’n þunnum pappa og hafa þá lögun,
sem myndin sýnir og eru saumaðir ’i
spíturnar. Mótorinn, eða rjettara
sagt teygjan, er þanin með því að
snúa loftskrúfunni, en hún er úr
þiinnu blikki.
Gðfnapróf.
Jörgen fer klukkan (i að morgni
frá Berlin áleiðis til Rómaborgar.
Þegar hann er kominn inn i járn-
brautarlestina fer hann að tala við
eftirlitsmanninn, sem líst vel á strák
inn og segir, að hann skuli fá ó-
keypis far til Róm, ef hann geti
reiknað hve mörgum hraðlestum þeir
mæti á leiðinni. Þær sjeu 24 tima
á leiðinni, eins og lestin sem hann
sje í, og það fari ein lest frá Róm
á hverjum klukkutíma. Nú fór Jör-
gen að brjóta heilann um þetta og
komst að sömu niðurstöðu, sem svo
margir mundu komast, að hann
ætti að mæta 23 hraðlestum, en
eftirlitsmaðurinn brosti og hristi
höfuðið, svo að það varð ekkert úr
því að Jörgen fengi t'arið sitt ó-
k.eypis. Hann gleymdi þvi nefnilega.
að fyrir utan þær 23 lestir, sem
fóru frá Róm frá þeirri stundu, er
hann lor frá Berlín, eru líka 24
lestir á leiðinni, og þær eiga allar
að mætá lest Jörgens.
,,Æ, góða frænka, viltu elcki konui
með okkur i indíánaleik. Við ætlnra
að hafa jrig til að skjóta á“.
Myndin er tekin a 'götu í Tientsm
og sjást þar japanskir hermenn á
ftrli með byssur og lagvopn, en
fremst á myndinni sjásl sandpokar,
sem gatan héfir verið þvergirt með.
JAPANSKIR HERMENN.
Myndin er af tveimur japönsklmi
hermönnum á leið til herdeildar sinn-
ar á vigstöðvunum við Peiping.
NYTT ZEPPELINSKIP.
Hjer á myndinni sjest undirbygg-
ing liins nýja risaloftskips, LZ 13ú.
sem Þjóðverjar eru nú að smíða á
skipasmiðastöðinni i Friedrichsliaf ■
en. Skip þetta verður fylt með hel-
ium, en ekki vatnsefni, því að sanm-
ingar hafa nú tekist við Bandaríkin
um, að þau selji Þjóðverjum helium
framvegis.
PRÁ SHANGHAJ.
Myndin hjer að ofari er af Nan-
krng Road i Shanghaj, en þetta
stræti er ein mesta vqrslunargata i
alþjóða-borgarhlutanum. Hefir gata
þessi nú orðið fyrir miklum skemd-
urri af sprengjum Japana.