Fálkinn


Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.02.1938, Blaðsíða 1
16 iM«4lnn Reykjavík, laugardaginn 19. febrúar 1938. r r r BRIM VIÐ VIK I MYRDAL Suðuvströnd íslands er viðbrugðið fyrir vöntun lendingarstaða, og á allri spildunni frá Slokkseyri og austur uð Hornafirði, rr hvergi kauptún nenut á einum stað, Vík í Mýrdal. Þó er þar ekki höfn til að dreifa, því að víkin er lítil, eða aðeins ofur- lítið vik inn í landið, austan Reynisfjalls. Og landsynningurinn er aðaláttin og liann stendur beint upp á. Myndin ber með sjer, hvernið umhorfs er „í sandinum“ þegar brim er í Vík. Og ókunnugum finst það ótrúlegt, hve djarflega formennirnir í Vík glíma við Ægi á stundum, þegar mikið liggur við. Myndina tók Pálmi Hunnrsson. ■

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.